Morgunblaðið - 20.07.1962, Blaðsíða 16
16
MORGVFBLAÐIÐ
Föstttdagur 20. júlí 1962
Alexander Fullerton
37
Guli Fordinn
Ég spurði hana, hvort hr. Less-
ing hefði komið í gærkvöidi.
Lessing? Nei, alveg areiðamlega
ekki. Ég þakkaði henni upplýs-
ingarnar og hugsaði með mér, að
líklega hefði hann alls ekki skrif
að sig inn, og þar siem hamm vaeri
ekki kominn til morgunverðar,
mundi enginn vita, að hann væri
hérna. Ég yrði að muna að verða
hissa, þegar ég hitti hann. En
stúlfcan hélt áfram, óumbeðin:
Ég er alveg viss um það, af því
að frú Lessing fór i morgun!
Hvað segið þér? Hvernig gæti
húm verið farin?
Hún er farin, hr. Carpenter.
Það var hringit til hennar eld-
snemma í mOrgun, áður en skrif-
stofan var opnuð. Maðurinm
sagði, að það væri afskaplega
áríðamdi. Það vildi svo til, að
forstjórinn svaraði i símann, því
að hamn er sfilltur inn til hans,
þegar skrifstofan er lokuð. Hann
fór svo upp ag barði að dyrum
hjá henni, og hún svaraði, að
þetta gæti ekki legið svo mikið
á, og hún væri ekki klædd, og
hvort hann vildi ekki taka skila-
boð og svo gæti hún hringi
seinna. Stúlkan skrikti. Svo að
hr. Blenkinsop varð að fara alla
leiðina í símamm aftur og segja
jþetta þeim, sem hringdi....
Var það maðurinn hennar?
Það veit ég svei mér ekki, að
þó held ég, að það geti varla ver-
ið, því að hann vildi ekki gefa
upp nafnið sitt eða nein skilaboð
en sagði bara, að þetta væri ó-
skaplega áríðandi, líklega upp á
Mf og dauða, og hún yrði að
koma í símann, hvað sem raulaði
Og tautaði. Forstjóirinn var auð-
vitað orðinn vondiua-, að þurfa að
hJaupa svona upp og niður stiga
eins og sendill, og það fyrir dög-
un, og var næstum búinn að
segja manninumi að fara....
jæja, hann var að minmsta kosti
orðinn vel vondur, en hugsaði
samt með sér, að líklega væri
þetta raunverulega rnjög árið-
andi og hvað gaeti ortfið ef hann
lokaði símanum? Svo fór hann
loks upp og í þetta sinn sagði
frú Lessing, að þetta væri allt
í lagi og hún skyldi koma, og
svo kom hún í slopp og inni-
skóm, og var voða ergileg, sagði
forstjórinm mér. Haun hafði sett
símann í samband við almennings
símann við stigann, og hún var
ekki lengi í honum, heldur kem-
ur rétt strax til hans 1 skrifstof-
una og segist verða að fara strax
— hvort það sé í lagi? Já, auð-
vitað var það í lagi, því að okk-
ur vantar alltaf herbergi heldur
en hitrt og svo þýtiur hún upp og
segir fyrst, að það komi bíll eftir
sér, Og áður en kórter var liðið,
var hann kominn og bún farin.
Borgaði hún reikninginn sinn?
Vitanlega. Það kemst nú eng-
inn héðan án þess.
Eruð þér viss um, að hún bafi
ekki skilið eftir nein skilaboð
eða bréf til mín?
Stólkan leitaði vandlega, en ég
var þegar búinn að sjá, að það
var ekfcert bréf í minu hólfi. Ég
varð ekki einungis hissa á þess-
ari sögu stúlfcunnar, heldur líka
móðgaður við Jame, því að hver
sem ásitæðam var til þessarar
snöggu' brottfarar hennar, hefði
hún að minnsta kosti getað sent
mér orðsendngu, og ég vair líka
hræddur um hana. Lessing hafði
ekki komið og saimt hafði ég séð
bílinm hans í gBerkvöldi, og það
gat engin ímynduin verið. Og ég
gat heldur ekki annað en sett
komu bílsins og hvarf Jame í
saimband hvort við amnað.
Afgreiðslustúlkan horfði á mig
með áhyggjusvip á andlitinu.
Br allt í lagi með yður, hr.
Carpenter?
Hvað eigið þér við?
COSPER
Þér eruð orðinn svo fölur. í
yðar sporum skyldi eg fara inn
og fá mér vænan tebölla. Þetta
gerir hitinn þegar rr aður er ekki
vanur honium....
Það er ekkert að mér, það
getið þér verið viss um. Og
þakfca yður fyrir að segja mér
þetta. Ef það skyldi koma sími
eða einhver skilaooð til mín,
þá-----
Frá frú Lessing?
Já. Ef hún hringir þá segið
henni, að ég verði hérna með ann
an fótinn í allam dag og hún
þurfi ekki annað en gefa yður
núimerið, sem ég eigi óð hringja
í. Viljið þér gera það?
Auðvitað, al-veg sjálfsagit. En
ef hr. Lessing kemur? Eru noikk-
ur skilaboð til hans?
Ég gat séð, að hún skemmti sér
vel. Auðvitað! Segið honum, að
ég verði bráðum að íara og lang-
aði til að kveðja konuna hans,
en hafi þá uppgötvað, að hún
var farin, án þess að hann kæmi
hingað og væri forvitni að vita
ástæðuna. Þegar hanr. sé fjar-
verandi finnist mér tg bera eins
því aftur £ gistihúsið.
konar ábyrgð á henni, Og mig
lamgi til að hafa samband við
toann sem allra fyrst.
Já, sjálfsagt, hr. Carpenter.
Hafið engar áhyggjur. Ég er viss
uim, að þetta verður allt í lagi..
Ég held, að henni hafi þótt það
miður, að ég skyldi vilja senda
Lessing skilaboð — því að ég
býst við, að þjónustiufólk í gisti-
húsum fylgist býsna vel með
öllu, sem þar gerist. En það gerir
ekkert til, meðan þao notar það
eingöngu sjálfu sér til skemmt-
un^ar.
Ég fór út og í gegnum húsa-
garðinn, rétt til þe.^s að full-
vissa mig um, að þarna væri
enginn gulur bíll úti fyrir. En
þar var enginn slíkur. Ég þaut
svo inn aftur og að herberginu,
sem Jane hafði verið í. Dyrnar
stóðu opnar og herbergislþjónn-
inn var að setja hrein lok á ann-
að rúmið. Ég gekk inn og við
sögðum „Jamfoo" hvor við ann-
an en ég notaði tækifærið til að
svipast uim og opna skúffur og
skápa og gáði jafnvel í pappírs-
köríuina, í þeirri von, að ef til
vill befði hiúm verið búin að
skrifa mér, en gleymt f flýtinum
að skilja eftir niðri. En þar var
ekkert. Þá datt mér í bug, hvort
hún hefði ef til vill farið með
¦bréf í herbergið mitt og ýbt því
undir hurðina, og ég svo ekki
séð það. En hversu vel sem ég
leitaði þar, vaer ekkert að finna.
Mér datt í hug, að úæ því ég
væri kominn þarna hvort sem
var, gaeti ég eins vel gengið frá
farangrinum mínum. Það var
auglýsing í baðlherbeiginu þess
efnis, að heirbergi yrðu að vera
rýmd fyrir hádegi brottfarar-
daginn, annars yrði að borga
einn dag í viðbót. Mig langaði
ekkert til þess. Ég var ekki
nema tíu mínútur að ganga frá
öllu, svo skildi ég aðra töskuna
eftir ofan á hinni við dyrnar og
fór svo niður aftur til skraf-
ihreyfMU afgreiðslustúlkunnar, og
sagði henni, að herbergið væri
til reiðu hvenær sem vildi, það
iþyrfti ekki annað en senda ef tir
töskunium og geyma þær á ör-
uggum stað. Þetta v?r nú ekki
nema átylla til að gefa mig á
tal við hana, ef ske kynni, að
Jane hefði hringt síðasta hálf-
tímanm. Ég þóttist aiveg viss um,
að hún mundi síma: hún hefði
farið af stað í slíkum flugíhasti,
að hún hefði alis ekki haft tíma
til að skrifa nokkur crð á blað,
en síðar, þegar hún væri ekki á
alveg eins hraðri ferð, mundi
hún vilja koma boðum til mín
hvar hún væri.
Ég fór í verkstæðið, þar sem
bíllinn minn hafði verið til eftir-
lits, og þar var líka umboð fyrir
ýmsar aðrar bílategundir, þar á
meðal Ford. Ég vissi það, því að
það var málað þairna á alla
glugga. Maðurinn, sem ég hafði
hitt, þegar ég fór með bílinn til
þeirra, kom fram og þekkti mig
aftur, em var sýnilega hissa á
þeim áberandi flýti sem á mér
var.
Góðan daginn, hr. Carpenter.
Hvað get ég gert fyrir yður?
Mér hafði dottið í hug, að
hugsanlegt væri nú, að mér hefði
missýnzt um gula bílinn kvöld-
inu áður. Ég hafði að vísu séð,
alveg fyrir víst, að hann var
gulur og Ford,*en mér hafði ekki
mugkvæmzt að líta á númeríð —
og hefði reyndar líkiega heldur
ekki getað séð það í myrkrinu.
Og alltaf gat verið hugsanlegt,
að annar bíll eins hefði verið
þarna á ferðinni.
Segið mér: þekkið þér nokk-
urn gulan Ford?
Gulan Ford. Hann var hissa
á'svipinn, en svö áttaði hann sig:
Biðjið fyrir yður; þér getið feng-
ið Ford með hvaða heimsins lit,
sem vera skal, og gæt.' meira að
aegja látið sprauta þennan fyrir
yður, bætti hann við og benti
á nýlegan Ford, seni þarna var
inni. Þetta er bíll frá þessu ári
og ekki keyrður nema eitthvað
tvö þúsund, og óg þekki mann-
inn, sem....
Bíðið þér við — þér eruð víst
að misskilja mig. Ég er ekkert
að hugsa um að icaupa bíl, því
að ég á bíl fyrir, en mig langaði
bara að fá að vita, hvort þér
hafið rekizt á nokkurn gulam
Ford.
Jú, auðvitað eru þeir til. Eng-
inn vafi. En bara ekki nér í borg-
inni, eða neinsstaðar hér nærri,
Iþað þyrði ég að sverja upp á. Því
að auðvitað mundi hanm koma
hingað, til einhvers, svo að ég
hlyti að þekkja hann. En hvers
vegna spyrjið þér, ef þér viljið
ekki kaupa bíl?
Það yrði of löng saga, að segja
frá því, en þafcka yður fyrir.
Ég fór í aðrar stöðvar og spurði
hins sama, en enginn kannaðist
við nokkurn gulan Ford.
Nei, þar voru engin skilaboð
Og engimn hafði hringt.
Skyrtan loddi við mig og mér
leið fjandalega. Ég hafði hingað
til ekki gefið þessu gaium, en
fann að mér var að verða ilit og
nú fór ég að hugsa um, hvort ég
ættiað fé mér aspirín eða viskí,
eða hvað. Þetta var einhver ó-
heppilegasti tími til að fara að
verða veikur — en þá sló svar-
inu snögglega niður í mig: Bjór!
UndireinS og mér datt það í hug
— og reymdar hafói mér ekki
dottið þa í hug hjálparlaust, held
ur hafði ég séð flösku á borði
hjá einhverjum gesti — þá vissi
ég, hvað það var, sem ég hafði
iþörf fyrir. Ég fór pví inn og
drakk upp út stórri ölflösku og
varð strax hressari.
X-
— Gengin prófessor, ég held að
þér hafið á réttu að standa og dr.
Draco og félagar hans séu sekir um
morð, þjófnað og mannrán ----- En
við höfum engar sannanir. An þeirra
mun stjörnudómstóllinn aldrei
dæma þá seka.
— Þetta má vera rétt hjá þér
Fleming ofursti .... En mér dett-
ur í hug leið til að fá sannanir gegn
Draco .... ög standa hann að verki.
A leiðinni út hóaði afreiðslu-
stúlkan á mig og ég flýtti mér
til hennar. Faranguimn yðar er
kominn hingað niður, sagði hún.
Ég kinkaði kolli til hennar og
reyndi að láta ekki vonbrigðin
skína út úr mér. Þegar hún hó-
aði í mig, hélt ég, að einhver
skilaboð hefðu borizt frá Jane
meðan ég var a drekka bjórinn.
Ég spurði hana því, hálf-hikandi:
Það hefur víst ekki___?
Nei hr. Carpenter. Engin hring
ing enn.
Ef ég hefði vijjað bíða í tíu
mínútur, hefði ég getað fengið
hádegisverð, en ég var ekkert
svangur. Meðan ég hafði setið
við bjórinn, hafði mér dottið í
hug eina hugsanlega ráðið: að
spyrj^ast fyrir í öllum hinum gisti
húsunum. Það kynni að vera út
í hött, en alltaf var þó hugsan.
legt, að það bæri árangur, og
það var að minnsta kosti skiárra
en hafast ekkert að. Og ég hafði
einmitt yerið að leggja upp í
þann leiðangur þegar stúlkan
fcallaði í mig.
Ég vissi hvar eitt gistihúsið
var, því að ég hafði oft gengið
ifram hjá þvi, séð fóik við
drykkj.u uppi á svölunum þar.
Og eins var nú, en enginn hafði
heyrt getið um frú Lessing. Aldr»
ei heyrt nafnið — að minnsta
kosti ekki nýlega. Og sama vair
viðkvæðið á næsta stað. Loks
tók mér að leiðast þóf þetta og
gekfc aftur til gistihússins míns,
og jafnskjótt sem ég nálgaðist:
afgreiðsluborðið, sparaði stúlkan
mér allar spumingar með því að
hrista höfuðið að fyrra bragði.
Og af áhygigjusvipnum á andlit-
inu á henni, gat ég ráðið, að
hana langaði til að spyrja mig
aftur, hvort ég væri vel frísfcur.
SHUtvarpiö
Föstudagur 20. júlí
8.00 Morgunútvarp (Bæn. — Tönleik-
ar. — 8.30 Fréttir. — 8.35 Tón»
leikar. — 10.10 Veðuríregnir).
12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. —•
12.25 Fréttir og tilkynningar),
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.25 „Við vinnuna": Tónleikar.
15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk,
— Tónleikar. — 16.30 Veðurfr,
— Tónleikar. — 17.00 Fréttir. -»
Endurtekið tónlistarefni).
18.30 Ýmis þjóðlög. — 18.45 Tilkynn.
ingar. — 19.20 Veðurfregnir.
19.30 Fréttir.
20.00 Efst á baugi (Tómas Karlsson
og Björgvin Guðmundssonj.
20.30 Frægir hljófæraleikarar; VI;
Marcel Dupré organleikari.
21.00 .Hendur borgarinnar eru kald-
ar": Helgi Kristinsson les úr
nýrri ljóðabók eftir Jón frá
Pálmholti.
21.10 Milliþáttamúsík úr óperunni
„Die Frau ohne Schatten" eftir
Richard Strauss (Hljómsveitin.
Philharmonia leikur; Eric Lein-
dorf stjórnar.
21.30 Útvarpssagan: „Skarfaklettur'*
eftir Sigurð Helgason; VII. -.
sögulok (Pétur Sumarliðason).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Kvöldsagan: „Bjartur Dagsson"
eftir I»orstein Þ. Þorsteinsson;
IX (Séra Svein Víkingur).
22.30 Tónaför um víða veröld; —¦
Svíþjóð (Ólafur Ragnar Gríms-
son og Þorkell Helgason sjá
um þáttinn).
23.15 Dagskrárlok.
Laugardagur 21. Júlí
8.00 Morgunútvarp (Bæn. — Tónleiik-
ar. — 8.30 Fréttir. — 8.35 Ton-
leikar. — 10.10 Veðurfregnir).
12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. -.
12.2S Fréttir og tilkynningar).
12.55 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sig
urjónsdóttir).
14.30 í umferðinni (Gestur Þorgríms-
son).
14.40 Laugardagslögin. — (15.00 Frétt
ir).
16.30 Vfr. — Fjör i kringum fóninn:
Úiifar Sveinbjörnsson kynnir
nýjustu dans- og dægurtögin.
17.00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra:
Gylfi Baldursson B.A. velur sér
hljómplötur.
18.00 Söngvar £ léttum tón.
18.55 Tilkynningar. — 19.20 Veður-
fregnir.
19.30 Fréttir
20.00 ..Ósýnileci maðurinn", smásaga
eftir G.K. Chesterton (Kart GuS
mundsson leikari þýðir og les).
20.30 Andleg lög frá Ameriku: Guð-
mundur Jónsson stendur við fóri
inn og spjallar við hlustendur.
21.1S Leikrit: „Erfingjar 1 vanda'*
eftir Kurt Goetz, í þýðingu Hjart
ar Halldórssonar. — Leikstjóri:
Gísli HaHdórsson. Leikendur:
Þorsteinn Ö. Stephensen, Gestup
Pálsson, Heiga Vaitýsclóttir, Mar
grét Guömundsdóttir, Þorsteinn
Gunnarsson, Nína Sveinsdóttir,
llalldór Karlsson o.fl.
22.00 Fréttlr og veðurfregnir.
22.10 Danslög. — 24.00 Dagskrarlofc.