Morgunblaðið - 20.07.1962, Blaðsíða 17
f/
Fösfudagur 20. jutf 1982
MORGVNBLAÐIÐ
17
TILBOD
Tilboð óskast í jeppaundirvagn, áx-gerð 1942, með ný-
uppgerðri vél og nýjum gearkössum. Nánari upplýsing-
ar í síma 37364 frá kl. 2—7 e.h. í dag og á morgun.
Skóhúð Ausfurbœjar
Ödýrir karlmannaskór
Margar gerðir. Verð kr. 350,00.
ódýrir karlmannasandalar
með formsóla. Verð kr. 255,00.
Uppreiinaoir strigaskór
Allar staerðir.
Cúmmístígvél
fyrir börn og unglinga
tnsklr kvenskór frá Dunlop (Deft)
Verð kr. 298,00 og 398,00.
óéýrir nœlonsokkar
Verð kr. 25,00 og 29,00 parið.
SkéhúB Austurbœjar
Laugavegi 100
Túnþökur
úr Lágafellstúnl.
Gróðrastöðin við Miklatorg.
Sími 22-8-22 og 19775.
'
fWaiVítí^
7/7 sölu
með tækifærisiverSi, sem ný
sex stoota — Wincester
HAGLABYSSA K)b 12 með
(hoggideifir. EnnÆreimir
sjáiLflvirk'ur Stewens riffill
með kikir og Flatley þvotta-
vél, sem ný, mjög ódýr.
Upplýsingiar í síma 32345.
II TS A L A
Hin árlega sumarútsala hefst í dag. — Fjölbreytt úrval af nýtízku
sumarkápum, drögtum og heiisársivápum, með miklum afslætti. —
Bernhard Laxdal
Kjörgarði — Laugavegi 59.
ÖdVrt
Údýrt
Selium nokkur stykki, næstu daga, á stórlækkuðu verði: —
Kvensumarkápur — stuttjakka — sumarsportbuxur -
poplinkápur telpna.
VERÐ: 195- 250- og 5o3- KRÓIMUR
Nc&Ið þetta eimstæðia tækifæri
Aðalstræti9. — Sími 18860.
fc>óöiir»
Hafirarfjörður
Piltur eSa stúlka 14—16 ára getur fangið atvinnu við
verzlunarstöif. Umiokn sendist í Pósthólf 82, Hafnar-
firði.
Erlent sendiráð
óskar að leigja til lengri tíma 6—7 herb. íbúð eða
einbýlishús ásamt bílskúr. Nánari uppl. gefur:
ÁGÚST FJELDSTED, hrd.
Lækjargötu 2. — Simi 22144.
HLÍMDALS-
SKÓLI
hressingarheimili
júli — ágúst.
Njótið hvíldar og hressingar í sumarleyfinu.
Finnsk baðstofa, nudd, kolbogaljós, böð.
Fyrsta Xiokks þjónusta.
Hringið í síma 02 og biðjð um Hliðardalsskóla.
Daglegar ferðir frá B. S. í.
TRESMIÐAFELAG REYKJAYÍKUR
Kauptaxtar
Samkvæmt samþykkt félagsfundar í Trésmiðafélagi
Reykjavíkur eru lágmarkskauptaxtar félagsins sem
hér segir, og er öllum félagsmönnum óheimilt að vinna
fyrir lægra kaupi.
Kauptaxtarnir gilda frá og með 27. júlí næstkomandi.
---------- Þar í innifalið — — —.
Tíma- Lífeyrissj. Verkf.- Sjúkra-
kaup 4&6% gjald sjóður Orlof
I. Sveinar:
Dagvinna .. 36,58 3,08 1,80 0,31 1,85
Eftirv. ----- 57,61 1,80 0,52 3,13
Nætur og
helgidagav. . 71,56 1,80 0,65 3,91
n. Verkstjorar:
Dagvinna .. 40,03 3,38 1,80 0,34 2,03
Eftirv..... 63,19 1,80 0,57 3,44
Nætur og
helgidagav. . 78,54 1,80 0,72 4,30
III. Vélamenn:
Dagvinna .. 38,23 3,3? 0,34 2,03
Eftirv. ___ 61,39 0,57 3,44
Nætur og
helgidagav. . 76,74 0,72 4,30
IV. Reikningskaup
fyrir uppmælingar: 4% -
Dagvinna .. 30,75 1,16 1,80
Til viðbótar greiðist orlof 6%, sjúkrasjóðsgjald
1% og lífeyrissjóðsgjald (6%) kr. 1,74 á klst
Félagsmönnum ber að' standa skil á sjúkrasjóðs- og líf-
eyrissjóðsgjöldum til skrifstofu félagsins, af tímavinnu
eigi sjaldnar en mánaðarlega, og af uppmælinga-
vinnu, þegar útreikningur er sóttur.
Reykjavík, 18. julí 1962.
Sljorn Trésmðafélags Reykjavíkur.