Morgunblaðið - 20.07.1962, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 20.07.1962, Blaðsíða 20
p léttasímar Mbl — eftír tok u n — Erlendar frettir: 2-24-85 Innlendat fréttir: 2-24-84 163. tbl. — Föstudagur 20. júlí 1962 Þekkirðu trén? Sjá bls. 3. I Þessar fallegu, ungu stúlkur sjá um að snyrta Austurvöll fyrir Reykvíkinga og eru um leið augnayndi allra, sem fram hjá ganga .....„ Sjór svartur I síld eystra Metveiði í fyrrinótt — Leitarflugvél íann vaðandi síldarbreiðu út aí Dalatanga í gærkvoldi MIKiL og góð síldveiði var á miðunum fyrir austan í fyrrinótt, og mesta veiði á einum sólarhring á sumrinu til þessa. Til klukkan átta í gærmorgun tilkynntu 27 skip um 67 þúsund mála veiði, og má heita að sjór sé nú svartur af síld frá Langanesi : ; . I í íslands- met í há- stökki JÓN Þ. ólafsson setti íslandsmet í hástökki á inn-/ anféiagsmóti ÍR í gærkveldi.l Stökk hann 2,04 m. I Jón stökk 1,92 m í fyrstu( tilraun og 1.98 í 2. tilraun., Var þá hækkað i methæðj 2.04 m, og tókst Jóni að faraj þá hæð í fyrstu tilraun. AKRANESI, 19. júlí. — Tveir humarbátar lönduðu hér í dag. Sá aflahc&rri var Ásbjörn með 2 tonn og 280 kg, en Sæfaxi fékk tæpt tonn. Humarveiði hefur treg azt ákaflega upp á síðkastið. en þessar fara með fegurðina alla leið út í Nauthólsvík. Þær eru flugfreyjur og kunna sannarlega að nota þær fáu stundir, sem þeim gefast niðri á jörðinni. (Ljósm. Mbl.: ól. K. M.) Lýsa þjónaverk- fallið ólöglegt Togararnir sigla sennilega ekki í SAMTALI, sem Mbl. átti í gær trúa útvegsmanma í gærkvöldi við Sigurð Egiisson, fram-1 (hafði ekki borizt svar £rá full- ETNS OG skýrt hefur verið frá í blaðinu hoðuðu þjónar í veit- ingahúsum verkfall frá og með deginum í dag ef samningar milli þeirra og veitingamanna tækjust ekki fyrir þann tíma. í gærdag var boðað til fundar með deilu- aðilum og sáttasemjara og stóð hann fram eftir nóttu. Kl. eitt í nótt var samninganefnd þjóna af- hent orðsending frá samninga- nefnd Sambands veitinga- og gisti húsaeigendn, þess efnis að SVG teldi verkfallið ólöglega boðað, og lýsti þjóna persónulega ábyrga fyrir því tjóni, sem þeir kynnu að valda veitingahúsunum. Háloftsprengiiig WASHINGTON, 19. júlí (AP) Kjarnorkusprenging í háloft- unum yfir Johnston-eyju á Kyrra hafi er fyrirhuguð árla morguns næsta þriðjudag, hinn 24. þ.m. Orðsending sú, sem samninga- nefnd SVG afhenti þjónum í nótt er svohljóðandi: Samnimiganeifind S.V.G. lýsir því hér með yfir, að hún telur boð- aða vinn'ustöðiviun Félags fram- reiðslumanna frá og með 20. júlí ólöglega, þar sem ekkifoetfiuir ver- ið gaett ákiv. 16. gr. laga nr. 80 frá 1936, þar sem sáttasemjara var eikki tilkynnt um vinnu- stöðvunina með 7 sólarhxinea fyrirvara. Saminingainefnid' S.V.G. lýsir saimnin,gane£nd ag stjórn Félags framreiðslamanna persónul«ga og fjh. félagsins ábyrga fyrir hinni ólöglegu vinnustöðvun, eif !hún verður látin koima til fram- kvætmda frá og með 20. júlí 1962. Jaifnframt lýsir samininganefnd S.V.G. alla þjóna, er starfa hjá meðlimiuim S.V.G. persónuleiga á- byrga fyrir því tjóni, sem þeir valda viðikomandi veitingahúsi, ef þeir fara í boðað verkifall frá og með 20. júlí." kvæmdastjóra Félags ísl botnr vörpuskipaeigenda, sagði Sigurð- ur að hann teldi að útgerðar- menn myndu ekki leggja í þá á- hættu að hef ja togaraútgerð fyrr en samningar við yfirmenn á tog urunum hafa tekizt. Hafa yfir- menn á togurunum samninga lausa og geta boðað verkfall með sjö daga fyrirvara. Sagði Sig- urður að óseninilegt væri að tog- araútgerðir hættu á að togararnir yrðu e.t.v. stöðvaðir sjö dögum eftir að þeir létu úr höfn. Yfirmenn á togaraflotainum hafa haft samninga lausa um nokkurra mánaða skeið, og hefuir samningunum verið vísað til sáttasemjara ríkisins. í gær áttu útvegsmenn fund með fulltrúum yfiwnanna og lögðu fyrir þá tilboð, sem nemur hlutfallslega sömu hækkun og þeirri, sem undirmenn haf a feng- ið með gerðum sammingi. Lögðoi útvegsmenn fram útreikininga á því hverju hækkunin mundi nema fyrir yfirmenn. Er Mbl. hafði saimband við full trúum yfirmanna. að Skrúð. Telja menn aó hér sé um að ræða mestu síldar* göngu, sem komið hefur fye ir austan um áratuga skeið. — Það var síldarleitarflug- vél frá Akureyri, sem fann staðinn, þar sem mesta veið in var í fyrrinótt. Voru skip enn að kasta í gærdag og í gærkvöldi, og laust fyrir klukkan hálf tíu í gærkvöldí fann leitarflugvélin, sem stjórnað er af Tryggva Helgasyni, geysi mikla síld á svæðinu milli Dalatanga og Norðfjarðarhorns. Tilkynnti flugvélin að síldin væri lVa —10 sjómílur frá Iandí, vað« andi í samfelldum hreiðum. Er allt útlit fyrir að veiði hafi verið góð í nótt hjá þeim skipum, sem ekki hiðu löndunar í höfn. í fyrrakvöld var heildarsðlt- unin orðin 105—110 þúsund tunnur, og Síldarverksmlðjur ríkisins hafa tekið á móti tæp- Iega 287 þúsund málum. f fyrradag köstuðu skiplnmeS lélegum árangri út af Langa- nesi, en um kvöldið fann Tryggvi Helgason flugmaður mikla vaðandi síld 51 mílu aust ur af Bjarnarey. — Sveimaði Tryggvi yfir staðnum og skipin miðuðu flugvélina með ljósmið- unartækjum. Flaug Tryggvi síð an á móti flotanum og til baka aftur og gaf þeim upp stefnu og vegalengd. Var aðalveiðin á þessum stað í fyrrinótt. Um klukkan fimm I gærdag byrjuðu skipin að kasta um 40 mílur ASA af Langanesi, og skip, sem voru af koma frá landi, héldu á staðinn. Köstuðu skipin jafnóðum og þau komu þangað, en mikið af sklpum var í gærkvöldi annaðhvort á leið til lands eða biðu lqndunar í ýmsum höfnum. Eru því færri skip á miðunum en áður. Flugvélin, sem leitar á vest- Framhald á bis. 19. Síldarleitarvélin varð verkef nalaus ER Mbl. hafði samiband við síldarleitina seint í gærkvöldi t voru samfelldar síldarbreiðiur meðfram öllu Austiurlandi. Síldarleitarfluigivélin var þá farin heim þar sem hún inafði ekikert aíi gera, svartiur sjor i af síld hvar sem litið var og öll skip, sem á miðunum voru, í síld. Var búizt við að öai skipin myndu fá fuilWeromi í , nótit. Vitað var um afla eftir- talinna Skipa: Freyja GK 900 inál, Gnýfari 1000, Mímir 900, Haralduir AK 1500, Pétur Sig- urðsson 1300, Héðinn 1300, Sæfari BA 900 Og Anna SI 1250 mál. Vitað var að morg skip höfðu fengið góða veiði og voru um það bil að leggja Bi stað til landis með íull- fermi. Mbl. var tjáð að langt væri síðan menn hefðu séð jafn mikla síld og verið hefur uppi í fyrrakvöld og gærkvöldi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.