Morgunblaðið - 28.07.1962, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.07.1962, Blaðsíða 1
Ztl síður mia 49 árgangur 170. tbl. — Laugardagur 28. júlí 1962 Prentsmiðja Morgunblaðsina Slakað á kröfunum um eftirlit með banni Nýjar tillögur í kjarnörkumálum i deiglunni i Washington Washington, 27. júlí /NTB-AP) EFTIR fund þann, sem Kenn edy forseti hélt með ráðgjöf- um sínum í Hvíta húsinu á föstudag, þykir fullvíst, að vænta megi einhverra tilslak ana af hálfu Bandaríkja- Btjórnar að því er snertir kröfurnar um eftirlit með banni við kjarnorkutilraun- um. — í tilkynningu, sem gefin var út að fundinum loknum, var m. a. skýrt írá því, að formað- ur bandarísku sendinefndarinn- er á afvopnunarráðstefnunni í Genf, Arthur Dean, hefði verið kvaddur heim til viðræðna um þessi mál. Er búizt við að hann haldi vestur um haf strax á mánudaginn. Stjórnabi þofu á nœr 4000 mílna hraða EDWARDS-FLUGSTÖÐ, 26. júlí (AP) — Flugmaður tilrauna Iþotu af X—15 gerð tók í dag úr samibandi sjálfstýristæki þotunn ar meðan bún var á flugi, til að komast að raun um hvað gerast myndi, ef slíkt kæmi fyrir á leið utan úr geimnum til jarðar. Til raunaþotan var komin út úr gufu hvolfinu, þegar flugmaðurinn, Neil Armstrong, sveigði henni i éttina til jarðar aftur, en það hefur í fyrri tilraunaferðum ver ið gert af rafeindateekjum. Gekk allt að óskum og lenti Armstrong heilu og höldnu 11 mín. eftir ac X-15 þotunni hafði verið sleppt frá risaþclunni, sem flutti 1. á Joft. — Fluglhraði X—15 var í ferðinni 3,954 milur á kilukku- Ptund og fór hún hæst í u.þ.b. 100,000 feta fjarlægð frá jörðu. Dr. Zivago í Sovét- ríkjunum SOVÉTSKI ri tíhöfu ndur in n Jevgeni Popvkin, sem er um þessar mundir stadxiur í Stokk hólmi ásamt 4 rithöfundum öðruim, skýrði frá því í við- tali við sænska útvarpið, að bókin „Dr. Zivago“ eftir Nó- j bslsverðlaunaihöfundinn Bor- is Pasternak verði gefin út í Sovótríkjunum á næstunni, — eða fyrir lok þessa árs. — Sem kunnugt hefur bókin ver | ið bönnuð í Sovétrikjunum og var Pasternak á sínum tíma j beittur hinu naesta harðrœði fyrir að hafa skrifað hana, svo sem öllum mun í fersku minni. 1 tilkyningunni var tekið fram, að vonir stæðu til, að hann gæti haldið til Genfar aftur í lok næstu viku o yrði þá „reiðubúinn til að gera grein fyrir gildi þeirra nýju upplýsinga, sem fyrir lægju, og þýðingu þeirra fyr- ir áframhaldandi tilraunir til að binda enda á kjarnorku- tilraunir.“ EINING RÍKTI Blaðafulltrúi forsetans, Pierre Salinger, sagði að allir þeir, sem sátu áðurnefndan fund með for- setanum, hefðu í höfuðdráttum verið sammála í afstöðu sinni. Heyskapur hefur yfirleitt gengið sæmilega á Suðurlandi, þótt tíðarfar hafi ekki verið sem bezt og kalskemmdir spillt sprettu. — Sjá nánar á bls. 6. StjórnmáEadeiiurn- ar i Alsír óieystar Kerlið beggja aðila halda að ser hdndum ViðræBur ráöherra i Algeirsborg Algeirsborg, 27. júlí (AP-NTB) ÁFRAM ríkir hin mesta ó- vissa um framvindu mála í Alsír. Hættan á blóðugum átökum er ekki liðin hjá, en fálmkenndar tilraunir til að varðveita einingu landsins og afstýra því að borgara- styrjöld brjótist út, þykja nú hvað helzt einkenna ástand- ið í landinu. Lítilsháttar við- ræður hafa átt sér stað milli einstakra stuðningsmanna hinna andsnúnu stjórnmála- leiðtoga, Ben Khedda og Ben Bella, en ekki er kunnugt um neinn árangur. — Báðir að- ilar halda áfram ráðstöfun- um til að styrkja aðstöðu sína. — Belkacem Krim, varaforsætis- ráðherra í stjórn Ben Khedda, kom óvænt aftur til Algeirs- borgar í dag, eftir að hafa ferð- azt um meðal Berba í Kabýla- fjöllum austur af höfuðborginni og skipulagt mótspyrnu gegn Ben Bella. Lýsti Krim yfir því, að í undirbúningi væri að stofna „nefnd til verndar bylting- unni“ og væri henni m. a. ætlað að sporna gegn vald- beitingum Ben Bella og stuðn ingsmanna hans. „Okkur fýs- ir ekki að leggja út í borgara styrjöld“, sagði Krim við fréttamenn, „heldur vakir fyr ir okkur að verjast og efla ciningu í landinu.“ Herinn í Alegirsborg, sem fylgir Ben Khedda að málum, bjó sig á föstudag undir að brjóta á bak aftur hverja til- raun Ben Bella og liðsmanna hans til þess að ná loka-yfirráð- um í borginni með vopnavaldi. Stuðningsmenn Ben Bella hafa undanfarna daga verið sagðir undirbúa töku Algeirs- borgar, en þeir hafa þegar náð fótfestu í Vestur-Alsir og víða í austurhéruðum landsins. Með töku höfuðborgarinnar eru þeir sagðir hafa viljað tryggja al- gjör yfirráð sín yfir Alsír. Eins og sakir standa eru aðalstöðvar manna Ben Bella í Oran. Viðræður deiluaðilja Belkacem Krim gaf frétta- mönnum engar upplýsingar um tilgang komu sinnar til Algeirs- borgar, en gizkað er á, að hann hyggist ræða við Mohammed Khider, einn af öflugustu fylgj- endum Ben Bella, en Khider k»m einnig til höfuðborgarinn- ar á föetudag, að undirlagi leið- toga síns. Átti Khider í dag viðræður við Lakhdar Ben Tobbal, ráð- herra, sem áður hafði hallmælt stuðningsmönnum Ben Bella mjög fyrir valdbeitingar þeirra og blóðsúthellingar í baráttunni fyrir yfirráðum í landinu. Sat Ben Tobbal ura hríð í fangelsi, eftir að hermenn úr liði fylgis- manna Ben Bella höfðu náð yf- irráðum í Constantine á dögun- um. — Ben Tobbal neitaði að láta nokkuð uppi um það, hvað þeir Khider hefðu rætt sín milli, en bæði hann og aðrir ráð- herrar sögðu þó að þeir „gerðu allt sem unnt væri, til þess að forða borgarastyrjöld“. f hótelanddyrinu Anddyri Aletti gistihússins i Algeirsborg er nú orðið miðdep ill stjórnmálalífsins. Ráðherrar alsírsku útlagastjórnarinnar, sem Frh. á bls. 19 Símtöl um Telstar NEW YORK, 27. júlí (AP/- NTB). — Seint í gærtovöldi og snemma nætur áttu menn í 21 bong Bandaríkjanna símtöl við jafnmarga aðila í 14 Evrópu-löndum — og fóru samtöl þessi fram um banda- riska gervihnöttinn Telstar. t Jafnframt skiptust tveir há- skólar hvoru megin Altlants- hafsins á kiveðjum með sama hætti. — Tókst tilraun þessi mjög vel og heyrðust samtölin prýðilega. ! Málamiðlunartillaga í Kongó-deilunni Fulltrúar 4 rikja munu leggja hana fyrir framkvæmdastjórn SÞ næstu daga London, 26. júlí. — (NTB) — BANDARÍKIN, Bretland, Frakkland og Belgía munu á næstunni leggja fram tillögu til málamiðlun»- í Kongó- deilunni. Eru fregnir um þetta hatfðar eftir áreiðanlegum heimildum í London. Undirbúningur í Washington í svipinn eiga sér stað virð- ræður í Washington milli sendi- iherra ofangreindra ríkja og bandarískra embættismanna og standa vonir til, að unmt verði að leggja tillögurnar fyrir fram- kvæmdastjórn Sameinuðu þjóð- anna einhvern næstu daga. Ekiki liggur fyrir opinberlega, í hverju tillögurnar verði fólgn- ar hvað smáatriði snertir. En samkvæmt því er upp- lýsit fékkst í dag, mun þar gert ráð fyrir nokkrum til- slökunum Leopoldville-stjórn- arinnar, að því er snertir stjórnarfyrirkomulag landsins, og á hinn bóginm fjárframlög- um stjórnar Tshombe í Kat- anga. Tiliögurnar munu vera þannig vaxnar, að ekki sé nauðsynlegit fyrir framkvæmdastjóra SÞ, U Thant, að leita sérstaks sam- þykkis Öryggisráðsins, til þess að geta framkvæmt þær. Mundi því ekki þurtfa að kveðja það saman til fundar, ef talið væri, að þær mundu geta leitt til lausnar á deilunni. Telji U Thant og aðrir framámenn SÞ tillögurnar væn- legar til slíks, munu þær vera væntanlega verða lagðar fyrir þá Adoula, forsætisráðherra, ag Tshombe, fylkisstjóra, innan skamms.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.