Morgunblaðið - 28.07.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.07.1962, Blaðsíða 4
4 MORGUTSBLAÐIÐ Laugardagur 28. júlí 1962 BÍLXi TILi SÖLU Austin 16, órgerð ’46 — sfcoðaður. í góðu ásigkomu- lagi. Selst ódýrt. Uppl. í sírna 33762. 2ja—3ja HERB. ÍBÚÐ óskast strax. Tvennt í hei.m ili. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í síma 13990. Járnsmíði Önnumst margskonar járn- smíði og rennismíði. Jámver Síðumúla 19. — Sími 34774. Rauðamöl Rauðamöl, fín og gróf. — Vikurgjall. — Ennfremur mjög gott uppfyllingarefni. Sími 50997. Vil kaupa eitt herbergi í nýju eða nýlegu hiúsi í Reykjavík eða Kópavogi. Tilboð sendist blaðiniu, merkt. „7616“. Keflavík Til sölu barnavagn, sem nýr. Uppl. í síma 2306. Skipstjóra og tvo háseta vantar á færabát, sem raer fyrir Norðurlandi. Uppl. í herb. 20, Hótel Vík, milli kl. 1—5 í dag. Bifreið til sölu Willys Station, árgerð 1947. Yifirbygging þarfnast við- gerðar. Uppl. í síma 13136 og 18249. Ódýrir bílar til sölu og sýnis að A götu 4, Blesu gróf, laugardag og sunnu- dag. Hagkvæmir greiðslu- skilmálar. íbúð óskast til leigu 2—3 herbergi í Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. í síma 33599 á laugardag. Lítið notað mótatimbur óskast. — Uppl. í síma 12420. Skíðaskór nr. 39j/2 eða 40 óskast til kaups. Uppl. í síma 11324 milli kl. 6 og 8 næstu daga. ísbúðin Laugalæk 8 — sérverzlun. ísbúðin Laugalæk 8. — Bílastæði. Chevrolet fólksbíll árg. ’47. Til sýnis og sölu í dag milli kl. 9—1 að Rydens-kaffi, Vatnsstíg 3. Mótatimbur til sölu vel með farið l”x6”, l”x7”, l”x4” og 2”x4”. Uppl. í síma 12668. f dag ot laugardagur 28. júlí. 209. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 3:54. Síðdegisflæði ki. 16:27. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hrtngmn. — L.æknavörður L..R. (íyrír vitjanir) er á sama stað frá kL 18—8. Sími 15030. NEYÐARLÆKNIR — sími: 11510 — frá kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardags frá kl 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100 Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími: 51336. Holtsapótek, Garðsapótek og Apó- tek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturvörður vikuna 21.-28. júlj er í Reykjavíkur Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði 21.-28. júlí er Jón Jóhannesson Vitastíg 2, sími 50365 Frá Styrktarfélagi vangefinna. Látið hina vangefn-u njóta stuðnings yðar, er þér minist látinna ættingja og vina. Minningarkort fást á skrif- stofu félagsins að Skólavörðustíg 18. Sumardvalarbörn, sem hafa verið 1 6 vikna dvöl að Laugarási koma í bæ- inn á fimmtudag kl. 4 e.h. að Sölv- hólsgötu. Minningarspjöld Krabbameinsfélags íslands fást í öllum lyfjabúðum í Reykjavík Hafnarfirði og Kópavogi. Auk þess hjá Guðbjörgu Bergmann, Háteigsvegi 52, Verzluninni Daníel Laugavegi 66, Afgreiðslu Tímans', Bankastræti 7, Elliheimilinu Grund, skrifstofunni, og skrifstofu félaganna Suðurgötu 22. Bræðrafélag Óháða safnaðarins heit- ir á félagsbræður að veita aðstoð við að mála kirkjuna í dag kl. 2. Messur á morgun Dómkirkjan. Messa kl. 11 f,h. Séra Jón Auðuns. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f.h. Séra Jakob Jónsson. Elliheimilið. Guðsþjónusta kl. 10 ár- degis. Heimilispresturinn. Mosfellsprestakall. Messa að Lága- felli kl. 2. e.h. Séra Bjarni Sigurðs- son. Innri-Njarðvíkurkirkja. Messa kl. 2 e.h. Keflavíkurkirkja. Messa kl. 5 e.h. Séra Björn Jónsson. Reynivallaprestakall. Messa að Saurbæ kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Útskálaprestakall. Messa að Hvals- nesi kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Kópavogssókn. Messa í Kópavogs- skóla kl. 2. e.h. Séra Gunnar Árna- son. Loftleiðir h.f.: Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá NY kl. 09:00. Fer til Luxemborgar kl. 10:30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til NY kl, 01.30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Gautaborg kl. 22.00. Fer til NY kl. 23.30. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar í dag kl. 08:00. Væntan- leg aftur tU Rvíkur kl. 22:40 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Skýfaxi fer tU Bergen, Oslo, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 10:30 1 dag. Væntanleg aftur tU Rvíkur kl. 17:20 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Hornafjarðar, ísafjarðar, Sauð- árkróks, Skógasands og Vestmanna- eyja. Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur ísafjarðar og Vestmanna- eyja. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla fer frá Wismar í dag áleiðis til Nörresundby (Danmörku). Askja hefur væntanlega farið frá Leningrad í gær áleiðis til Rvíkur. H.f. Jöklar: Drangjökull er í Rott- erdam. Langjökull fer væntanlega í dag frá Hamborg áleiðis til Rostock. Vatnajökull er 1 Rotterdam, fer það- an til London. Hafskip h.f.: Laxá fór frá Antwerp- en 26. þm. til Rvíkur. Rangá er á leið tU Leningrad. SkipadeUd SÍS: Hvassafell er I Ventspils. Arnarfell er i Helsingfors. Jökulfell fór 25 þm. frá Vestmanna- eyjum áleiðis tU Ventspils. Dísarfell lestar á Vopnafirði fer þaðan til Siglufjarðar, Hull og Lundúna. Litla- fell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell kemur tU Aarhus í ágúst frá Archangelsk. Hamrafell er í Pal- ermo, fer þaðan 30 þm. tU Batumi- Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Kristiansand 1 kvöld áleiðis til Thors- havn og Reykjavíkur. Esja er á Vest- fjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Þor- lákshafnar og Rvíkur. Þyrill fór frá Rvík 1 gærkvöld áleiðis til Norður- landshafna. Skjaldbreið er 1 Rvík. Herðubreið er á Austfjörðum á norð- urleið. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- fos kom tU Dublin 26 þm. fer þaðan tU NY. Dettifoss fer frá Siglufirði 27 þm. til Akureyrar og þaðan til Cork, Avonmouth, London, Rotterdam og Hamborgar. Fjallfoss er 1 Gdynia fer þaðan til Leningrad Kotka og Mánty- luoto. Goðafoss fór frá NY 24 þm. tU Rvíkur. Gullfoss fór frá Rvík í gær til Leith og Kaupmannahafnar. Lag- arfoss kom til Rvíkur 25 þm. frá Gautaborg. Reykjafoss er í Rvík. Sel- foss fer frá Hamborg 2 ágúst til Rvík- ur. Tröllafoss fór í gær frá Vest- mannaeyjum, til ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar, Hjalteyrar, Norð- fjarðar og Eskifjarðar og þaðan til Hull, Rotterdam og Hamborgar. Tungu foss fór frá Hull 27 þm. tU Rotter- dam, Hamborgar, Fur og Hull til Rvíkur. Laxá fór frá Antwerpen 26 þm. til Rvíkur. Þegar hugann harmur sker og hverfur sálar dugur, borða og drekka bezt þá er; batnar við það hugur. Eins þegar á söltum sjá sjósótt kvelur rekka, ekkert ráð er annað >á, en að éta og drekka. — x O x — Þegar hrafnar Óðins á öndu leita þína, vilja bíta, berja slá og bannsett nefin sýna. Varast, þeirra vanga geir verði þér að meini. Sólgnir eftir sækjast þeir sálar augasteini. (Sveinbjörn Egilsson : Heilræði). Tekið á móti tilkynningum trá kl. 10-12 f.h. í DACBÓK Sjötugur er í dag 28. júlí Bær- ing Breiðfjörð Nielsen, sem lengi bjó í Sellátri við Breiðafjörð, nú búsettur í Stykkisihólmi. Kona hans Ólöf Guðrún Guðmundsdótt ir jvarð einnig 70 ára 16. marz s.l. í dag verða þau stödd hjá dóttur sinni og tengdasyni að Grafarholti við Vesturlandsbraut. í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Jóni Thorarensen ungfrú Sigríður Sigurðardóttir (Óskarssonar bónda) Krossanesi, Skagafirði og Björn Árnason (Björnsson tryggingafræðings) Hörpugötu 38, Reykjavík. í dag verða gefin saman í hjóna band ungfrú Karitas Kristjáns- dóttir hjúkrunarnemi, Klepps- vegi 40 og Kári Sigurbergssoa stud. med., Hlunnavogi 6. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Steinunn Hjartar- dóttir, Ásgarði 73 og Árni Ólafs- son, Fossvogsbletti 50. í gær opinberuðu trúlofun sína ungfrú Hildigunnur Dungal. Út- sölum, Seltjarnarnesi og Rafn Johnson, framkvæmdastjóri, Miklubraut 15. Söftiin Árbæjarsafn opið alla daga kl. 2—6 e.h. nema mánudaga. Á sunnudögum til kl. 7 e. h. Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla virka daga frá 13—19 nema laugar- daga. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1,30 til 4 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túnl 2, opið dag ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Listasafn íslands er opið daglega frá kl. 1,30 til 4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er frá 1. júní opið daglega frá kl. 1:30—3:30 e.h. Ameríska bókasafnið er lokað vegna flutninga. Þeir sem enn eiga eftir að skitó bókum eða öðru lánsefni. vinsamlegast komi þv£ á skrifstofu Upplýsingaþ j ónustu Bandarí k j anna, Bændahöllinni við Hagatorg II. hæð. Bæjarbókasafn Reykjavíkur. Lokað vegna sumarleyfa til 7. ágúst. Bókasafn Kópavogs: — Utlón priðju daga og íimmtudaga í báðum skólun- um. Enginn getur rænt oss vorum frjálsa vilja. — Epiktet. Að hefta frjálsræði viljans ei að gera allt siðgæði að engu. — Froude. Það er hvorki maturinn né drykk- urinn, sem skapar veizluna, heldur hugarfar gestanna. — N. Collet Vogt. Læknirinn: Sofið þér vel á nóttunni? Sjúklingurinn: Já, ágætlega. Læknirinn: Hvaða atvinnu stundið þér. Sjúklingui'inn: Ég er nætur- vörður. — ★ — Dómarinn: Þér segið, að Þor- keli hafi barið yður á augað. Getið þér sannað það? Hafið þér nokkurn sjónarvott? Sá barði: Nei, nei, ég hef ekki nokkurn sjónarvott á því aug- anu síðan. — ★ — Presturinn í líkræðu: Hinn látni var ágætismaður. Þegar aðrir sváfu vakti hann og það sem aðrir söknuðu fannst hjá honum. Er ekki all vafasamt af þér að halda, að þú sért nógu góður handa konu, sem er eins dásam- leg og þú fullyrðir mig vera? 736 JÚMBÖ og SPORI Teiknari: J. MORA 1 sama bili lagðist ísinn á skips- hliðina aí öllu afli og braut hana í sundvur. Skipið er eyðilagt hvort sem er og þá þarf okkur að minnsta kosti ekki að vera kalt, sagði Júmbó og byrjaði að höggva eldivið. Spori leit hryggur í bragði á sigluna, svo greip hann sög og fylgdi dæmi Júmbós. Við hljótum að geta komizt yfir ís- inn öðru vísi en á skipi, sagði hann. Jú, svaraði Júmbó, en bráðum líður að því, að við höfum ekki mat leng- ur. Þegar okkur er heitt, getum við komizt af með minni mat, útskýrði Spori og benti upp í loftið. Fljótlega hylur ísin allt þakið og við getum rifið bjálkana niður. Þá höfum við nægilegan eldivið í nokkrar vikur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.