Morgunblaðið - 28.07.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.07.1962, Blaðsíða 5
5 f Laugardagur 28. júlí 1962 MORGVNBLAÐIÐ ÍHHI MYNDINNI sézt framhlið hins fræga Abu Simlbel m,ust- eris í Bgyptalandi. Alls er nú óvíst um framtíð þessa 3500 ára gamla musteris, því að Aswan stíflugarðurinn á að liggja þar um slóðir. Eina leið in til þess að bjarga musterinu roun vera að lyfta því um 200 fet. Yrði það gert með gríðar- stórri vél, knúinni vatnsafli og yrði sú fyrirætlun ærið kostn- aðarsöm. Verkið yrði fram- kvæant í tveimur áföngum og yrði hinum fyrra, þ.e. að lyfta musterinu lokið árið 1068, en síðan færi frarn viðgerð á því. Áætlaður kostnaður á verk- inu er um 15 milljónir ster- lingspund, og á egypzka stjórnin enn eftir að leggja fram 8 milljónir. Lögð hefur verið fram beiðni til Menn- ingamefndar Sameinuðu þjóð anna þess efnis að stofna sér- stakan sjóð til þess að standa noikkurn straum af kostnaðin- um og einnig mun málið verða reifað á ráðstefnu UNESCO í París í nóvember næstkom- andi, en UNESCO bar fram tillögu í marz 1960 um að halda við og bjarga fornum menjum. Egyptar verða að taka loka- ákvörðun í málinu fyrir næstu áramót. Læknar fiarveiandi Alfreð Gíslason 16/7 tU 7/9. Staðgengill: Bjarni Bjarnason. Axel Blöndal 9/7 til 9/8. (Einar Helgason Klapparstíg 25, sími 11228) Andrés Ásmundsson 1/7 til 31/7. (Kristinn Björnsson). Árni Björnsson 29. 6. í 6—8 vikur. (Einar Helgason sama stað kl. 10—11). Björgvin Finnsson 9/7 til 7/8. (Ámi Guðmundsson). Bjarni Konráðsson til byrjun ágúst. (Arinbjörn Kolbeinsson). Brynjúlfur Dagsson Kópavogi 1/7 til *l/7 (Ólafur Ólafsson, þeimasími 18888) Bergsveinn Ólafsson um óákveðinn tíma (Pétur Traustason augnlæknir, I>órður Þórðarson heimilislæknir). Björn Gunnlaugsson 9/7 til 8/8. (Einar Helgason) Björn I*. Þórðarson 23/7 til 7/8. (Eyþór Gunnarsson). Daniel Fjeldsted til 15 ágúst. (Bjöm Guðbrandsson). Erlingur Þorsteinsson 4/7 til 1/8 (Guðmundur Eyjólfsson Túngötu 5). Friðrik Björnsson 16/7 til 1/8. (Ey- þór Gunnarsson). Guðjón Guðnason 1/7 til 31/7. (Hann es Finnbogason). Guðmundur Benediktsson til 12/8. (Skúli Thoroddsen). Guðmundur Björnsson til 19/8. Staðgengill: Pétur Traustason Haildór Hansen til ágústloka. (Karl S. Jónasson). Hulda Sveinsson 15/7 til 15/8. (Ein- ar Helgason sími 11228). Hannes Þórarinsson í óákveðinn tíma. (Ragnar Arinbjarnar). Jakob V. Jónasson júlímánuð. (Ólaf ur Jónsson). Jónas Sveinsson til júlíloka. — (Kristján Þorvarðsson í júní og Ófeig ur Ófeigsson í júlí). Karl Jónsson 15/7 til 31/8. (Jón Hj. Gunnlaugsson). Kristín E. Jónsdóttir 1/7 til 1/8. (Ólafur Jónsson). Kjartan Ólafsson Keflavík 10/7 til 5/8. (Arnbjörn Ólafsson). Kristján Hannesson 5/7 til 31/7. Stefán Bogason. Ólafur Geirsson til 25. júlí. Ólafur Jónsson 19/7 til 30/7. Staðgengill: Kristján Jónasson, Hverfis götu 106 A. 3-4) Richard Thors frá 1. júlí í 5 vikur. Ragnar Karlsson 15/7 til 14/8. (Bergsveinn Ólafsson til 1. júlí. Skúli Thoroddsen). Snorri Hallgrímsson í júlímánuði. Snorri P. Snorrason til 6/8. Stefán Björnsson 1. júli til 1. sept. (Víkingur Arnórsson, Hverfisgötu 50. V iðtalstí mi 2—3.30 e.h. alla daga, Uerna miðvikudaga 5—6. e.h. Stefán Guðnason til 15/8. (Páll Bignrðsson yngri). Stefán Ólafsson 11/7 í 3—4 vikur. (Ólafur Þorsteinsson). Sveinn Pétursson um óákveðinn tíma. (Kristýán Sveinsson). Tryggvi Þorsteinsson frá 15. júni i tvo mánuði (Ólafur Jónsson Hverfis götu 106). Valtýr Bjarnason 17/7 til 17/9. Btaðgengill: Hannes Finnbogason Viðar Pétursson til 15/8. Victor Gestsson 16/7 til 1/8 (Eyþór Gunnarsson). Þórarinn Guðnason til 16/8. Eggert Steinþórsáon. + Gengið + 26. Júii 1962. Kaup Sala | I Enskt pund ________ 120,49 120,79 4 1 BanUarikJadollar _ 42J>5 43,06 1 Kanadadollar ....^ 39,76 39,87 100 Fransktr fr. ..... 876,40 878,64 86,28 86,50 100 Danskar krónur .... 621,56 623,16 100 Svissneskir fr. .. ..... 994,67 997,22 100 Sænskar krónur .. . 834,21 836,36 100 V-þýzkt mark ... 1.077,65 1.080,41 IX) Finnsk mörk .. .. 13,37 13,40 100 Tékkn. fuur .. 596,40 598,00 J O B BI hefur löngum, gert sér þaö Ijóst, aö þó til séu meöai Þíngeyínga þjóörembingsmenn, sem telja þíngeyska menníngu t öllu fremri þeirri íslensku, þá eru líka til þar noröurfrá mikkl- ir ágætismenn, víðsýnir og hupplegir viö gest og gáng- andi t hœsta máta. Þess vegna huxaöi ég mig ekki um tvisvar, þegar ég sat á samvinnuhótelinu á Kópáskeri í gœrdag og sá, aö inn kom bóndi nokkur miöaldra, sem bar meö sér aö hann var af hinum þíngeyska aðli, — kannski ekki há- aöli, því sá fyrirfinnst helst viö Mývatn, þó grunnt sé, heldur skákaöi mér yfraö boröinu til hans og bauö góöan dag. — Komdu sœll, sagöi bóndi og kókti forvitnislega framani mig. Huvur ert þú, góöif Ég sagði til nafns og tjáöi honum, aö ég vœri aö störfum fyrir íslenzka menníngu og fœreyska menntngu og jábbnvel allar menníngar t heimi, ég vœri sumsé starfsbróöir Helgasœm, Gunnarsdál og Péturs Hoffmanns. — Jœjajá, sagöi bóndi, einsog honum þœtti ekkert sérstákt til koma. Ég innti frétta af menníngunni þar noröurfrá. — O þaö er sosum ekkert aö frétta, góöi. Þetta er allt við þaö sama hjá okkur. — Mér sýnist þetta prýöilegt veitingáhús, sagði ég. — Ojá, okkur finnst þaö líka ágœtt einsog allt, se-m kaupfélagið gerir. Þaö mundi ekkert þýöa fyrir neinn höndlara að setjast hér aö. Hann mundi fara á hausinn, góöi. Viö erum fœddir samvinnumenn einsog Bendikt á Auðnum og Kobbi Hálfdánar. Við verslum sko bara viö sjálfa okkur. Ég kvaöst sjá það, að þeir vœru littlir aukvisar t verzl- unarmálum Þíngeytngar. — Vér erum hugsjónamenn stórir, vér frœndur Þing- eyíngar, sagöi bóndi og geröist nú mœlskur uppúr þurru. Vér munum klœöa fjöll vor vor skðgi og brjóta óræktar- móa plógi, einsog skáld vort segir. Fjöll eiga aö vera grœn. Þaö er menníng, góöi. Vér fórum bændaför eina mikla frændur fyrir nokkrum missirum. Þá sá ég Akra- fjall á Suöurlandi. En þar var þá enginn akur, ekki lófa- stór.blettur. Það var nú öll menníng Sunnlendínga. Kalla kolsvart klettafjáll Akrafjáll. Akrafjáll á að vera sam- fellt ákurlendi. Vér erum hugsjónamenn, góöi, og Jónas er héöan og Beykjahlíöarœttin og Gautlandamenn. Vér þurfum enga mergsjúgandi höfuöstaöar ........... Þarna kemur kaupstjóri vor. Vertu sœll, góöi ..... [ Ung hjón vantar 2ja—3ja herfo. Sbúð í Kópavoginum, sem allra fyrst. Uppl. í síma 23369 laugard. og sunnud. Til sölu vandað útskörið sófasett (nýklætt), og ryksuga. — Að Hverfisigötu 74 III. h. laugardag kl. 2—7. Óska eftir 4—5 herb. íbúð til leigu, helzit innan Hring hrautar, fyrir 1. sept. Tilib. sendist fyrir 7. ágúst, merkt „Reglusemi — 7613“. Vil kaupa góða 4ra—6 manna bifreið. Eldri árg. en ’54 kemiur ekki til greina. Tilib. sendist Mlbl., merkt: „7615, fyrir mánudagskvöld. Verkfæri Rýmingarsala Rýmingarssla Vegna breytinga á verzluninni, munum við næstu daga selja allsKonar handverkfæri með góðum afslætti. Verzlun B. H. BJARNASONAR H.F. Aðalstræti 7, Reykjavík — Sími 13022. Miðlari - Síldarolíur Samband óskast við velþekkt íslenzkt fyrirtaeki til útvegunar á sölutilboðum á síldarolíum, fiskolíum o. fl. frá íslenzkum framleiðendum. Vinsamlegast sendið mér tilboð. , Megler C. A. Fuglesang, Tollbodgt 4, Oslo. Til sölu 1 sjálfvirk þvottavél (Blackstone), 1 strauvél (Black stone), 1 stór eldavél (Creda), 1 lítil eldavél (Rafha), 1 stór olíu eldavél, sex hólfa með bökunarofni, 2 peningaskápar (Mosler) 140x70x70 cm, 1 fjölritari (Mimneograph). Tií sýnis að Laufásvegi 11, kjallara laugardag frá kl. 10. Uppl. í símum 13996 og 50257. IJtgeröarm enn Útvegum eins og að undanförnu hinar þrautreyndu síldarnætur frá ITZEIIOER NETZFABRIK. „Gæði umfram allt“. Kristján G. Gíslason AUSTIN SEVEN (Mini) Fáanlegur á staðnum. Vel byggður og ódýr í rekstri. Reynið vagninn. Garðar Gíslason hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.