Morgunblaðið - 28.07.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.07.1962, Blaðsíða 9
Laugardagur 28. júlí 1962 MORCrn\fíLAÐ1Ð 9 Felgur nýkomnar Volkswagen fólksbifreið — vörubifreið Opel Caravan 53 — 59 — Reckord 4 gata Mercedes Benz 180 — 190 — — 220 Ford vörubifreiðar 5 gata Mercedes Benz vörubifreiðar 825 — 20 — — _ 900 —20 kr. 310,00 — 3440,0 — 276,50 — 766,50 — 391,00 — 447,00 — 1505,00 — 1595,00 — 1573,00 — 1831,00 Jeppafelgur 15“ 600 — 16 650 — 16 — 429,00 — 360,00 — 401,00 Hjólbarðinn hf. Laugavegi 178 — Sími 35260. Atvinnurekend ur Kona með verzlunarskólamenntun, og margra ára reynslu í almennum skrifstoíustöx íum, bókhaldi, gjaldkerastörfum og enskum bréfaskriftum óskar eftir vinnu hálfan aaginn eða hluta úr degi. Heima- vinna kemur einnig til greina. Tilboð óskast send afgreiðslu blaðsins merkt: „Sjálfstæð — 7611“. Til sölu 6 herbergja ný giæsileg íbúð, ásamt bílskúr við Safamýri. Sér hiti. Sér inngangur. Málflutnings- og Fasteignastofa. SIGURöUR REYNIR PÉTURSSON, hrl., A GNAR GÚSTAFSSON, hdl. BJÖRN PÉTURSSON, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. Símar 17994 og 22870. Utan skrifstofutíma 35455. Allar skrifsfofur Rafmagnsveitunnar eru fluttar í Hafnarhúsið, inngangur frá Tryggvagötu, vesturenda. Rafmagnsveita Reykjavíkur Tilkynning um atvinnu- leysisskráningu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 52 fi'á 9. apríl 1956, fer fram í Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar, Hafnarbúðum v/Tryggvagotu, dagana 1., 2. og 3. agúst þ. á. og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum að gefa sig fram kl. 10—12 f.h. og kl. 1—5 e.h. hina tilteknu daga. Oskað er eftir að þeir, sem skrá sig séu viðbúnir að svara meðal aniiars spurningunum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði. 2. Um eignir og skuldir. Borgarstjórinn í Reykjavík. Laugavegi 146. Sími 11025. 1 DAG OG NÆSTU DAGA bjóðum við yður sérstaklega haigkvæm kjör á Volkswagen- bifreiðum: Volkswagen 1962 með óvenju góðum kjörum. Volkswagen 1961 með 80 þús. kr. útb. Volkswagen 1960 á 90 þús. kr. og greiðslusamkomulagi. Volkswagen 1959 með alls konar greiðsluskilmálum. Volkswagen 1959 á 86 þús. kr. Volkswagen 1958 á mjög hag- stæðu verði. Volkswagen 1957 á 70 þús. kr. Volkswagen 1956 á 65 þús. kr. Volkswagen 1955 á 60 þús. kr. með greiðslusamkomulagi. Volkswagen 1954 á 55 þús. kr. Höfum allar árgerðir í fjöl- breyttu úrvali af Voikswag- en-gerðum, við allra hæfi. Auk þessa bjóðum við yður: Taunus fólksbíl 1962, litið ek- inn. Skipti óskast á Taunus Station. Volvo Station 1961, nýr bill. Mercedes-Benz Diesel bill ’60. Opel Caravan 1955, góður bíll. Leitið upplýsinga um bílana hjá okkur. Kynnið yður hvort RÖST hef- ir ekki rétta bílinn handa yður. Þér getið reitt yður á RÖST. Leggjum áiherzlu á góða pjón- ustu og fullkomna fyrir- greiðslu. Þér ratið leiðina til Rastar. RÖST s.f. Laugavegi 146 — Sími 1-1025. Þeim, sem flytja þurfa vörur héðan fyrir Þjóðhátíð Vest- mannaeyja, er vinsamlega bent á að nota mánudagsferðina, því að óvúst er að rúm verði í skipinu á miðvikudaginn, enda knappur tími til afgreiðslu í Ve. á fimmtu- dagsmorguninn. Dugleg sölubörn óskast tii að selja nýtt kvennablað. Komið í bakhúsið að Laugavegi 1. — Há sölulaun. Kvennablaðið FRÚIN. Aðstoðarstúlka í mötuneyti óskast nú þegar. Laisdssmiðjan Til sölu er steinhús í Austurbænum, kjallari og 1 hæð. Á hæðinni er 5 herbergja íbúð í ágætu standi. I kjallaranum er verziunarpláss. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400. 20480 og 32147. HINIR ÞEKKTU KVENSKÓR NÝKOMNIR MARGAR GERÐIR LÁRUS G. LÚÐVÍKSSON SKOV., BANKASTR. 5 I Hi Fi - Stereo hinir heimsþekktu Utah hátalar ‘nýkomnir. Stærð 15 tomrnur Tíðnisvið 30 — 19500 cps Wött 35 Vélar og Viðtœki Bolholti 6 — Hafnarstræti 7. Tilkynning Frá 15. september n.k. mun almenningi gefast kostur á að taka á leigu írystihólf í húsi voru, en jafn- framt mun engin varningur verða tekin til geymslu af einstaklingum á annan hátt. Það eru því vinsamleg tilmæli vor til þeirra ein- staklinga sem nú eiga matvæli geymd í frystigeymsl- um vorum, án þess að samið hafi verið um geymsl- una, að þeir tilkynni oss hið fyrsta hvort þeir óska eftir að taka frystiliólf á leigu frá 15.september, en sæki að öðrum kosti það sem þeir exga geymt, fyrir lok ágúst mánaðar. Sœnsk-íslenzka frystihúsið hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.