Morgunblaðið - 28.07.1962, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 28.07.1962, Blaðsíða 20
Fréttasímar Mbl — eftir lokun — Erleudar fréttir: 2-24-85 lnnlendat fréttir: 2-24-84 Kópavogsfundur Sjá bls. XI. 170. tbl. — Laugardagur 28. júlí 1962 Ákveðið að stððva alia síldarsöltun abra en tilkynntar sérverkanir SÍ1.DARÚTVEGSNEFND ákvað í fundi sínum á Siglufirði í gær- ikvöldi að gefa út eftirfaramdi tilkynningu til síldarsaltenda: „Þar sem mikil söltun cut-síld- ar hefur farið fram á eigin ábyrgð og áhættu saltenda eftir að tilkynning og aðvörun nefnd- arinnar frá 25. þessa mánaðar var send saltendum, þá tilkynnist hér með að SKldarútvegsnefnd hefur ák.veðið að stöðva alla sild- ersöltun, aðra en tilkynntar sér- verkanir, frá kl. 24 í kvöld 27. þessa mánaðar. Nefndin mun þegar í stað til- Háls- brotnuðu í GÆR var í blaðinu sagt fná slysi er varð rustur í hreppum, er maður og hestur biðu bana. Við líkskoðun kom í ljós að mað- urinn hafði hálsbrotnað og hest- urinn var einnig hálsbrotinn. Er því talið að hesturinn hafi hrasað og hálsbrotnað við fallið, og maðurinn hrokkið fram af hon- um og beðið samstundis bana. Fjölmenn útför Eggerts Jónssonar í GÆR fór fram frá Dómkirkj- unni útför Eggerts Jónssonar, bæjarfótgeta í Keflavík. Hófst hún kl. 10.30. Sungnir voru sálmarnir: Ó, blessuð stund og Hærra minn guð til þín. Þá flutti séra Bjarni Jónsson, vísgslubiskup, Hkræðu, en að henni lokinni sungu féla.g- ar úr Karlakór Keflavíkur. Að lokum var sunginn sálmurinn: Á hendur fel þú honum. Dómkirkjukórinn söng, en org- anisti var Ragnar Björnsson. Út úr kirkjunni báru félagar úr Oddfellow-reglunni, sem einn- ig stóðu heiðursvörð við kistuna í kirkjunni. Jarðsett var ! Fossvogskirkju- garði. Þar báru kistuna fyrst bæjarfulltrúar frá Keflavík og starfsmenn á bæjarskrifstofun- um þar. Annan spölinn báru Lions-félagar úr Keflavík og síð- asta spölinn að gröfinni skóla- bræður hins látna. Mikið fjölmenni var við jarð- arförina, bæði héðan úr borg- inni og frá Keflavík. Einnig kom fólk norðan úr Húnavatnssýslu til jarðarfararinnar. kynna saltendum ef árangur verð ur af samningaumleitunum þeim, sem nú fara fram um frekari sölur eða aðstæður breytast þann ig, að unnt verði að leyfa söltun að nýju. Það skal sérstaklega tekið fram, að þeim síldarsaltendum, sem kunna að brjóta bann þetta, verða látnir sæta áibyrgð skv. iögum nr. 62/1962 um Síldar- útvegsnefnd.“ Samþykkt Síldarútvegsnefndar var gerð með atkvæðum þeirra Erlends Þorsteinssonar, Jóns L. Þórðarsonar, Sveins Benedikts- sonar og Valtýs Þorsteinssonar. Gunnar Jóhannsson greiddi at- kvæði á móti, en Jón Skaftason sat hjá. „210. alvarlega aðvörunin66 TOKYO, 26. júlí (AP) — Kín- verska kommúnistastjórnin hef ur gefið út „210. „lvarlegu að- vörunina" til bandarískra yfir- valda, vegna flugs herflugvéla yfir landssvæði, sem kommún- ist. --gj>a -J tilheyri Rauða- Kína. Þeir voru að reisa heljarmikið tjald, Skag firöingabúð, en í því munu fara fram allar opinberar móítókur. Vöruskipta- jöfnuðurinn óhagstæður um 33 millj. Fyrstu 6 mánuði ársins var vöruskiptajöfnuðurinn óhagstæð ur um 33,3 milljónir kr., útflutt var fyrir 1.117,3 millj, en inn fyr ir 1750,6 millj. þar af skip og flugvélar fyrir 60,2 millj. króna, f júnímánuði var vöruskipta jöfnuðurinn óhagstæður um 200,3 millj. króna, útflutt fyrir 195,4 millj., en innflutt fyrir 395,7 millj., þar af skip og flugvélar fyrir 69,2 millj. kr. í fyrra var vöruskiptajöfnuð- urinn óhagstæður um 71,6 millj, á fyrstu 6 mánuðum ársins, ea 63,7 í júnínlánuði einum. v 2000 manna borg að rísa á Þingvöilum Fyrsta kaþólska messan Jpar síðan á miböldum EINS og kunnugt er, hefst 50 skátar að koma austur og ára afmælis-landsmót skáta á byrja að koma sér fyrir á Þingvöllum í dag. Fara þá mótssvæðinu, reisa tjöld sín Jói, eign ólafs Egilssonar í stendur yfir. Njarðvíkum, mun hýsa matvæli þátttakenda, meðan mótið og skrautleg hlið við búð- irnar. Mótið verður haldið á svokölluðum Leirum, á sama stað og tjaldbúðirnar stóðu, er Alþingishátíðin var haldin á Þingvöllum, árið 1930. Þeg- ar allir þátttakendur verða komnir austur, rísa á völlun- um a.m.k. 1.000 tjöld með um 2.000 íbúum. Mótið sækja rúm lega 300 erlendir skátar, 600 úr Reykjavík og um 1.100 ut- an af landi. Þarna verður borg I þess orðs fyllstu merkingu, borg með flestum nútíma þægind- um. Þar verða götur, opin- berar byggingar, rafmagn, sími, útvarp, vatns- og skolp- leiðslur, verzlanir, kvikanynda hús, daglblað, slysavarðstofa og sjúkrahús með 10 rúmum, slökkvilið o.s.frv. Sl. fimtudag bauð móts- stjórn blaðaimönnum austur til að sjá þær framkvæmdix, sem þegar hafa verið gerðar, en þá var verið að reka enda- hnútinn á hinar opinberu fram kvæmdir, uppsetningu tjalda, sem notuð verða sameiginlega af öllum þátttaikenduim, vatns- veitur o.fl. Hvert skátafélag er ábyrgt fyrir sínum skátuim og sér um eigin tjaldbúðir. Er þetta 5. landsmótið, sem Framhald á bls. 19. Síldarflotínn í dreifðri síld BNGIN veiði var á austursvæð- inu í gærdag og lágu flest skip- anna í vari. Norðaustur af Rauf- arhöfn feiigu nokkur skip afla í fyrrinótt og í gær. Var búizt við versnandi veðri þar í nótt. Mikil síld sást úr lofti á vestursvæðinu í fyrradag, en þar voru fá skip og enginn afli. Hefur síldarleitarflug vélin oft orðið vör við mikla síld, en hún hefur verið mjög dreifð. Er búizt við að hún þéttist þegar stórstreymt verður. Eftirtalin skip höfðu tilkynnt síldarleitinni á Raufarhöfn um afla sinn: Björn Jónsson 1000 tunnur, Sæ fari 700, Fagriklettur 1700, Leif- ur Eiriksson 1300, Smári 700, Gjafar 1400, Guðbjöng ÓF 900, Héðinn ÞH 700, Jón Finnsson, II 350 og Guðrún Þorkelsdóttir 350. Trésmiðir í verkfalli IVIáSinu vísað til félagsdóms Fundir stóðu með aðilum í vinnudeilu trésmiða frá kl. 17 á fimmtudag til kl. 8,30 á föstudagsmorgun. Ekkert samkomulag náðist á fundinum og hófu trésmið- ir því verkfall í gær. Að áliti Vinnuveitendasambands ís- lands er ólöglega boðað til verkfalls þessa og tilkynntu fulltrúar sambands trésmiða að viðræðum loknum, að mál inu yrði vísað til félagsdóms. Sörnu nótt stóðu einnig yfir fundir með aðilum í kjaradeilu yfirmanna á togurunum, en ár- angur af þeim viðræðum varð enginn, og hefur sáttasemjari ekki boðað til annars fundar með deiluaðilum. Þess má þó geta, að yfirmennirnir hafa ekki boð- að til verkfalls. - í einu af dagblöðum bæjarins var það ranghermt, að deilu kjöt iðnaðarmanna hefði verið vísað til sáttasemjara, en svo er ekki, Fundir stóðu með deiluaði’'um í fyrradag, en ekkert miðaði í sam- komulagsátt. Bkki hefur verið boðað til annars fundar og hefst verkfall kjötiðnaðarmanna að kvöldi þriðjudagsins 1. ágúst. Sunnutindur hétt til Siglufjarðar með 1200 tunnur. Siglufirði 27. júlí. — Þrír bátar komu hingað í dag með síld til söltunar, þeir Einar Hálfdán með 100 tunnur, Jón á Stapa 100 tunnur og Sigurður SI 250. Haraldur AK kemur hing að að austan með fullfenmi, sem fer í bræðslu. Heildarsöltun á landinu nam í dag 224 þús. 167 tunnur. Dettifoss var hér í dag og lestaði 500 lestir af mjöli frá Rauðku. Guðjón. Raufarhöfn, 27. júlí — í dag lönduðu hér í bræðslu, Héðinn, sem kom með 900 mál, Borgvík með 700, Svanur Re 550 og Víðir II 1300 mál. Fremur lftið hefur verið saltað hér í dag. Hitabylgja er nú að ganga yfir og hefur hitinn verið um 20 stig. — Einar. Norðfirði 27. júlí — í nótt ag í morgun komu hing- að 7 skip með 3500 mál. Saltað var héx í dag á tveimur plönum, Framíhald á bls. 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.