Alþýðublaðið - 19.12.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.12.1929, Blaðsíða 2
&feI>ÝÐU»KABIÖ Argona 10—50 kerta 95 iura. Jfilins Bjornsson, Anstorstræti 12. Lesið! Alt til bökunar ódýrast í bænum. Ger til 1 kg. 10 aura. Gct til 1/2 kg- 6 aura. Efegjaduft til 1 kg. 10 aura. Sítrondropar, 10 gr. 25 aura. Sömuleí&is möndlu og vanille. Kirsiberjasaft, pélinn 35 aura. Sardínudósir í olíu, 40 au. dósin. Gulrófur, 10 aura 1/2 kg- 'Jarðepli, 14 aura 1/2 kg. Ávaxtadósir, 1 kg;. á kr. 1,50. Virðingarfylst. Einar Eyjólfsson Horninu milli Skólavörðustígs og \ Týsgötu. Hest úrvai fallegnm vðrnm til Jélagjafa. Skyrtur, Slifsi, Nærföt, Klúta Axla-Erma- og Sokkabönd í öskj- um. Sokka, Nærföt, Peysur, Hattar Húfur og ótal margt fleira. Fjðlbrejrttast og smekklegast úivai af hentaonm og siekklegum vörom tfl jlana: Kventöskur af mörgum gerðum. Handsnyrtikassar. Burstasett. Barnaburstasett. Litlar handtöskur ímörgum litum. Ilmvatnssprautur í afar-fjöl- breyttu úrvali. Ilmvötn, púður og cream frá Vigny, París; einnig mikið af ódýrum ilmvötnum. Vasaklútakassar, m .m. fl. Klæði og silki í peysuföt. Silkisvuntuefni. Slifsi, margar tegundir. Millipils við peysuföt. Vetrarsjöl, sérlega góðar teg. Samkvæmiskjólaefni í fjölbreyttu úrvali. Cashmersjöl. Kjólatau, margar tegundir. Flauel, fjöldi lita og tegunda. Kjólar úr ull, silki og prjóni (Jersey). Telpukjólar. Vetrarkápur, káputau og skinn- kragar. Drengjaföt- Morgunsloppar. Kaffidúkar, mislitir. Matardúkar með servíettum, 0. m. m. fl. ^ HERRADEILDIN: Hattar, harðir, linir og silkihattar, Enskar húfur. Manchetskyrtur. Kjólvésti. Treflar úr ull og silkí. Vetrarhanskar. Axlabönd í skrautöskjum. Regnfrakkar. Hálsbindi, feikna úrval. Nærfatnaður. Legghlífar. Jólatréssbrait og leikföng í mesta firvali á basarnnm. Mnnín Egill Jacobsen Avaxtaskálar og allnr borðbúnaðnp úr ágœtis silínrplettf (rí viðnpkendnm Fabrlkkum ddýrast h|á Jóní Sigmondsspi gullsmið. Laugavegi 80 Sigurður Skagfield hefir sungið þessar plötur: |“ öxar við ána / Ég lifi og ég veit. Harpan mín / Áfram. Skagafjörður / Hlíðin mín fríða. Vor, , ■ guð er borg / Sönglistin. Friður á jörðu / Heimir. Huldumál / Visnar vonir,. Sverrir konungur ■ / Miranda. Árniðurinn / Roðar tinda. Hugsað heim / Sprettur. tsland, tsland / Brúnaljós 'pín ■■ blíður. Taktu sorg mína / Á sp rengisandi. í dag er glatt / Pú ert móðir vor kær. Alt eins og !. blómstrið eina / Ó, blessuð stund. Hin fegursta rósin er fundin /Syngið, syngið svanir mínir, 1 Sunnudagur selstúlkunnar / Sjá jmnn hinn mikla flokk. Svífðu nú sæta / Ólafux og álfamærin. . I Sefur sól hjá Ægi / Draumalandið. Miranda / Huldumál. Ó, guð vors lands /Sverrir konungur. <r Allar jiessar Skagfields-plötur fást að eins hjá okkur og útsölumanni okkar í Hafnarfixði: ; VALDIMAR LONG kaupmanni. ~ Sækið lista yfir allar íslenzkar söngplötur, sungnar af Pétri, *J - Eggert, Sigurði, Einari Markan, Rikarði Jónssyni, frú Liljequist og fríi Dóru Sigurðsson. HLJÖÐFÆRAHÚS REYIJAVÍKBB, Austurstræti 1. Símf 656.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.