Morgunblaðið - 10.08.1962, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 10.08.1962, Blaðsíða 12
12 MORCVISBLAÐÍÐ Föstudagur 10. ágúst 1962. Innilega þakka ég börnum og systkynum mínum, frænd- fólki og vinum fyrir gjafir og heimsóknir á sjötugs afmæli mínu. Guðrún Kristjánsdóttir, Öldugötu 7, Hafnarfirði. Hjartans þakkir til ailra, sem minntust mín á sjötugs afmælinu, 31. júlí. Vigdís G. Blöndal. Börnum mínuin, tengdabörnum og afkomendum öllum, einnig öðrum skyldmennum og vinum, þakka ég innilega fyrir þá gleði, sem mér var veitt á áttræðis afmæli mínu, hinn 2. ágúst, með gjöfum, skeytum, heimsóknum og góðri vinsemd. — Lifið heiL Jóna S. Jónsdóttir frá Skjaldfönn. Hjartkær dóttir okkar ERLA LARSDÓTTIR, Silfurteigi 6, Rvík audaðist sl. nótt, 9. ágúst, í Landsspítalanum. Júlíana Valtýsdóttir, Lars T. Jakobsson. Jarðarför konunnar minnar GUÐLAUGAR EIRÍKSDÓTTUR fer fram frá Fossvogskirkju á morgun, laugardag, kl. 10,30. Athöfninni verður útvarpað. Elís Jónsson. Jarðarför ÓLAFAR SVEINSDÓTTUR Öldugötu 9, Hafnarfirði fer fram í dag, föstudaginn 10. ágúst kl. 2 s.d. frá Hafn- arfjarðarkirkju. — Þeim. sem hefðu hugsað sér að heiðra minningu hennar með blómum er bent á minningarsjóð Guðrúnar frá Lágafelli. — Minningarspjöld fást í blóma- búðinni Sóley, Hafnarfirði. — F.h. vandamanna. Maria Guðnadóttir. Valtýr Sæmundsson. ÞORA MARIA ÞORÐARDOTTIR frá Túni Stokkseyri verður jarðsett frá Stokkseyrarkirkju, laugardaginn 11. ágúst kl. 2 e.h. Vandamenn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns GUNNLAUGS t. BLÖNDAL, listmálara Sérstakar þakkir til alira þeirra, sem auðsýndu hon- um tryggð i langvarandi veikindum hans og hylltu hann sem listamann. Elisabet Blöndal. Innilegar þakkir vottum við öllum vinum og vanda- mönnum, er sýnt hafa okkur vinsemd or hluttekningu við fráfall GUNNLAUGS P. BLÖNDAL, listmálara María og Björn Blöndal. Sigríður og Kristjana Blöndal. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föður míns GUÐMUNDAR BJÖRNSSONAR frá Ósi i Breiðdal. Þökkum innilega læknum, hjúkrunarliði og sambýlis- fólki á Sjúkradeild Hrafnistu. F.h. vandamanna. Rósa Guðmundsdóttir. Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim mörgu, sem á einn eða annan hátt sýndu okkur samúð og hjálpsemi við andlát og jarðarför mannsins mms og föður okkar tengdaföður og afa ÁRNA SIGURÐSSONAR Suðurgötu 31, Akranesi. Við biðjum Guð að launa ykkur öllum. Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna og barnabarna. Margrét Þórðardóttir. Innilega þökkum við þeim, sem sýndu okku rsamúð og vinarhug við andlát og jarðarför HENRIKS THEODÓRS THORLACIUS Vandamenn. Vegna jarðarfarar verður lokað frá kl. 12—4 í dag. Korkiðjan hf. HET*TCD er vörn fyrir allan við utan- húss. Rignár ekki af eða flagnar en endist árum saman. Málarinn Sími 11496. o d v r t O d ý r t Nokkmr lítið gallaðar Félagslíf sænskar eldavéla samstæður (brotið upp úr emmaleringu) seljast næstu daga með miklum afslætti. HELGI MAGKðSSON & Co. Hafnarstræti 19. — Sími 13184. Farfuglar — Ferðafólk Um helgina á Hlöðufell. Uppl. á skrifstofunni í kvöld frá 8.30 til 10 að Lindargötu 50. — Sími 150í»'7 Farfuglar. EGGF.RT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögm en Þórshamri. — Sírei 11171 Sumri hallar og fyrsta sendingin af haustkápunum er komin í GUÐRÚN- ARBÚÐ á Klapparstígnum. — Ef þið viljið kynnast tízk- unni í ár eins og hún birt- ist á tízkusýningum í stærstu tízkuhúsum Ev- rópu — þá getið þið litið inn í GUÐRÚNARBÚÐ á Klapparstíg 27.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.