Morgunblaðið - 10.08.1962, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.08.1962, Blaðsíða 17
Föstudagur 10. ágúst 1962, MORGVTSBL AÐIÐ 17 íbúð 'óskast 5—7 herb. íbúð óskast sem næst Miðbænum. — Fernt íullorði ðí heimili. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Regla — 7617“. Góður solumaður Óskast til að annast sölu fasteigna og sKipa. Góð laun í boði. Þarf að hafa bíl til umráða. Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. merktar: „Sölumaður — 7374“. Ný efni tekin fram í dag: Sumarkjólaefni, verð kr.: 29,00. XJllarkápuefni (tvíbreið) kr.: 149,00. Markaðurinn Hafnarstræti 11. Ung stúlka óskast sem fyrst til aðstoðar á ný- tízkulegu héimili hjá góðri enskri fjölskyldu. Vinsamlega skrifið eftir nánari upplýs- ingum. Mrs. P. Bloom, 40. Howberry Road, Canons Park, Edgware, Middlesex, London, England. i. --”22^7-» * J -c< , | iA- 'v ' " ■ tr x Fyrirliggjandi í flestar gerðir bifreiða: Kúplingsd iskar Fjaðragormar Hljóðkútar og púströr Hraðamælissniirur Ir.nri hurðarhúnar Læsingarjárn Kveikjuhutir Þurrkuarmar Þurrkumótorar Þurrkuböð Miðstöðvarmótorar Ú tvarpsstengur Demparar úr 4 teg. að velja Bifreiðalökk Spartl og grunnur Isopon Bilanaust hf. Höfðatún 2. — Sími 20185. CKAMPIOIV KRAFTKERTI í HVERINi BÍL Tannlækníngastofa mán verður lokuð vegna sumarleyfa til 3. sept. PÁLL JÓNSSON, tannlæknir. Selfossi. Vélrilunarsiulka óskasl Bæjarskrifstofur Kópavogs óska eftir duglegri vél- ritunarstúlka þegar í stað. — Upplýsingar á Bæjar- skrifstofunum á skxifstofutíma næstu daga. TIL SOLIJ er trillubát.urinn Sigrún SH 212, 7 smálestir að stærð með 36 ha Lister vél. Einnig dýptarmæli, línuspili og veiða, færum. — Upplýsingar gefur: EINAR STEINÞÓRSSON, Stykkishólmi. LOD OSKAST Viljum kaupa lóð undir tvíbýlishús í Reykjavík. — Tilboð sendist Mbi fyrir 15. ágúst, merkt: „Reykja- vík — 7479“. Hafnarfjörður Hefi kaupanda að góðum 3ja—4ra herb. nýjum eða nýlegum hæoum. Hefi kaupanda að 4r—6 herb. einbýlishúsi. Helzt á góðum stað í bænum. Ennfremur kaupendur að 2ja—4ra herb. eldri íbúð- um. ÁRNI GRÉTAR FINNSSON Héraðsdómslögmaður. Strandgötu 25. Hafnarfirði. — Sími 50771. Sks if slof nhusnæði við Laugavegínn til leigu Hugsanlegt einnig fyrir léttan iðnað. Upplýsingar í síma 37915. Sumarbúsfaður Sumarbústaður á fallegu landi við Rauða- vatn til sölu. — Uppl. í Eignabankanum h.f., sitiii 18745. Hús til sölu Lítið timburhús við Rauðarárstíg 10 er til sölu, til niöurriis eða flutrúngs. Uppl. gefur: Egill Vilhjálmsson Sími 22240. Sölumaður óskast til að sjá um sölu á vélum og tækjum. — Tækmmenntun æskileg. Enskukunnátta nauðsynleg. Gunnar Asgeirsson hf. Suöuriandsbraut 16. — Simi 35200.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.