Morgunblaðið - 10.08.1962, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 10.08.1962, Blaðsíða 19
Föstudagur 10. ágúst 1962. MORGUPtBfAÐIÐ 1 19 /■ ÞAB er ekki á hverjum degi, sem íslendingar eru bað frétta cfni, að birt sé frásögn af þeim á forsíðum heimsblað- anna, en sú hefur orðið raun- in um íslendingana níu, sem lentu í átökunum í Helsinki á dögunum — og sagt hefur verið frá hér í blaðinu. Bandarísku stxSr'blöðin The New York Times og New York Herald Tribune sögðu bseði frá iþessum atburði á forsíðu og fyrirsðgn Herald Tribune hljóðar iþannig: Ice- lander’s Anti-Bomib Signs Seized At Youbh Festival — lauslega þýtt: Mótmælaspjöld Islendinga gegn kjarnorku- sprengjum rifin af þeim á heimsmóti seskunnar. Þess ut- Söng- og dansfiokkur frá Ceylon. Á forsíðum stdrblaöa an byrjar blaðið fregnina með (því að segja, „Níu hugrakkir íslendingai" hafi látið fyrir 7ou must neip »u C.o. by the local Preíect (govqmoix, skipanir mótstjórnarinnar í Helsinki sem vind um eyru þjóta. Er ekki ólíklegt, að ein- said. "Prom' here on, I think Icelanders’ Anti-Bomb Signs Seized at Youth Festival By the Atiocíatei Preit HELSINKI, Aug. 6.—Niné brave Icelanders today defied' the orders of the ruling body of the Commu- nist-sponsored World Youth Festi- vai here. In the giant cioeing parade they carried a aign protest- ing against nuclear tests in East and West. The Icelanders got as far as 300 yards from the start beíore angry íestival officials tore down the signs. The posters réad "Stop the tests in East and West.” The rul- ing lestival committee had pro- hibited the carrylng of any stgns which were not approved by the committee at the mass rally here of some 14,000 youtbs írom 144 countries. , Earlier, a spokeam»» ** ** German permanent trade mission to Finland said nine East Germana have defected írom their liner Voelkerfreundschaft, which serves as a hcetel for the more than 500- member East German delegation. A spokesman said inore East Germans might have crossed into Sweden from Finland 'ór might be hiding with friends in Finland. There are no restrictions on travel between Finland and the other Scandinavian countries and pass- ports are not necessary. A check with the Stockholm police, however, gave no confirma- tion. West German diptomatic representation in Stockholm was unavailable fór. comcpent. ." Tonight’s final -f»* waí .tor •****• Upphaf fréttarinnar í New York Herald Tribune — Utan úr heimi Framih af bls. 10 og kennarj í lyfjafræði um langt árabil — og ákvörðun- in um þetta lyf, var hin fyrsta meiriháttar ákvörðun, er hún tók í starfi sínu. ■ Ýmsar skýrslur fylgdu lyf- inu frá framleiðendum, en henni fannst vanta á, að lyfið væri nægilega reynt, og ósk- aði frekari upplýsinga. Meðan hún beið þeirra, rakst hún á skýrslu í brezku læknatíma- riti, þar sern talið var mögu- legt, að lyfið ylli taugabólgu. Dr. Kelsey, sem er 48 ára að aJdri, hafði í heimsstyrjöld- inni síðarj fengið nokkra reynslu af lyfjum, er notuð voru gegn malaríu og með þá reynslu í hug fékk hún grun um, að þessi mögulega verk- un Thalidomide-lyfsins á full tíða fólk, kynni að hafa meiri og alvarlegri áhrif á ófull- burða fóstur í móðurkviði. En það var ekki fyrr en tíu mán- uðum síðar, í lok nóvember mánaðar 1961, að ljóst varð sambandið milli lyfsins og óskýrðrar fjölgunar van- skapaðra barna. Dr. Kelsey tókst þannig að halda lyfinu frá bandarísk- um markaði í rúmt ár, en framleiðendur sendu lyfið 1231 lækni til reynslu. Elrlri «r ljóst hversu mörgum barns hafandi konum þeir kunna að hafa gefið lyfið. Vitað er um 207 konur, sem fætt hafa börn — öll heilbrigð — eftir að hafa tekið iyfið, en ekki lgigja fyrir upplýsingar um hvenær á meðgöngutimanum þær tóku lyfið, eða hvort nokkur hafi tekið það á fyrstu þrem mán- uðum, sem hættulegastir eru vegna þróunar fóstursins. í desember sl. voru læknar varaðir við því að gefa lyfið barnshafandi konum og í marz sl. kölluðu hinir bandarísku framleiðcndur inn ölt sýnis- Glíma og hráskinnsleikur að Arbæ TEKIN hefur verið upp sú ný- breytni að hafa þjóðdansasýn- ingar og glímusýningar að Ár- bæ á laugardögum. Þjóðdansa- sýningar hafa áður verið þar, en fyrsta glímusýningin verður á laugardag kl. 5. Glímudeild Ár- manns sýnir undir stjórn Kjart- ans Bergmanns Guðjónssonar. Þá verður og sýndur hráskinns- leikur undir stjórn Harðar Gunn arssonar. Ágætur sýningarpallur er að Árbæ, en áhorfendasvæðið er grasbrekka þar fyrir ofan. hverjum lesendum blaðsins verði ’hugsað til hinna fornu Islendingasagna — og geri því skóna að íslenzkir æsku- menn séu í engu eftirtoátar Gunnars á Hlíðarenda og ann- arra kappa. 27 A.-Þjóðverjar fara huldu höfði Ýmislegt virðist hafa orðið uppi á teningnum á þessu móti og ekki allir þátttakend- ur ánægðir. Dæmi þess eru átökin á Hagnæs törgi, en þar tóku aðeins þátt níu af þeim Islendingum, sem mótið sóttu og voru eitthvað um 30. — Margar óánægjuraddir hafa heyrzt um framkvœmd móts- ins; það mun ekki sízt hafa komið ýmsum fulltrúum frá Asíu — og Afríkuríkjum á óvart, hvernig skipulagi þar var háttað og sá ótoemju áiróð- ur, sem þar var hafður í frammi — svo ekki sé talað um allar þaer fregnir af mis- jafnri framkomu mótsstjórn- arínnar við þátttakendur, eft- ir því hvernig stjórnmálaskoð imum þeirra var háttað. Fólkið á myndinni, sem hér ur frá Ceylon, — en 20 manna nefnd þaðan gafst upp á að sitja mótið til enda og fór frá Helsinki um miðja síð- ustu viku. I viðtali sem dansk ir fréttamenn áttu við Ceylon- búana á Kastrup flugvelli, er þeir fóiru þar um, sögðust iþeir bæði reiðir óg undrandi yfir því, sem fram hefði farið í Helsinki. Fyrirliði hópsins kvaðst hafa verið skikkaður af forsætisráðherra Ceylon til þess að vera formaðux nefnd- arinnar, sem þaðan var send. En þegar til Helsinki kom neitaði mótstjórnin að viður- kenna hann sem formann nefndarinnar og valdi til iþess heitasta kommúnistann í hópn um. Því vildu Ceylonbúarnir ekki hlíta og reyndu árang- urslaust að fá leiðréttingu þessa máls. — Er þeim varð loks ljóst, að þeir höfðu tæp- ast málfrelsi á fundum móts- ins, tóku þeir saman pjönkur sínar og fóru. Ætluðu þeir að koma við í Þýzkalandi á heim- leiðinni og skoða múrinn í Berlín. Loks er þess að geta að 27 Austur-Þýzkir æskumenn not- uðu tækifærið í Finnlandi, til þess að flýja heimaland sitt — og fara nú huldu höfði ein hvers staðar á Norðurlöndum, en milli þeirra er auðvelt að ferðast án vegabréfa. I- s. u. s. Framhald af bls. 13. korr.múnistalelðtogarnir nú gripið til þess úrræðis að reyna að sporna gegn fólks fjölguninni. í því skyni berjast þeir nú gegn hjóna böndum yngra fólks. Um leið vilja þeir reyna að sjá svo til, að unga fólkið geti óbundið „helgað sig“ „efi- ' ingu kommúnismans". Áður en „framfaraskeiðið mikla“ kom til sögunnar árið 1958, var stjórnarstefnan sú, að halda uppi harðri baráttu fyrir takmörkun barnsfæð- inga. Eftir að „framfaraskeið ið“ hafði runnið út í sand- inn, voru allar hömlur við barnsfæðingum hins vegar bannaðar, þar sem „Flokkur- inn“ hafði komizt á þá skoð- un, að hið gífurlega — og ört vaxandi — mannhaf væri hagnýt „eign“ fynir hið toommúníska ríki. Fyrir efna hagsafkomu ríkisins væri brýn þörf á sem allra mestu af ódýru vinnuafli, til þess að koma í stað véla þeirra og tækja, sem ríkið hefur skort allt bolmagn til að koma sér upp. Nú virðast kommúnista leiðtogarnir aftur hafa fengið vantrú á þessari leið. Eitt rekst á annars horn í þessum fálmkenndu við- brögðum hinna kommúnískiu leiðtoga Kínaveldis endur- speglast vanmáttur þeirra til að treysta efnahagslíf lands- ins og bæta afkomu fólksins, vanmáttur kommúnismanns. Matvælaskorturinn er gífur- legur. En í stað þess að lagð- ur sé traustur grundvöllur uppbyggingar og framfara, þar sem m. a. væru hagnýtt- ar hinar gífurlegu tæknifram farir síðustu tíma, er stjórn þessara afdrifaríku mála í al- gjörri ringulreið og ýmist reynt að draga úr fólksfjölg- uninni, til þess að fækka þeim munnurn. sem fæða þarf, eða fólksfjölgunin örv- uð, til þess að fá fleiri hend- ur til starfa. — Það er naum- ast vona, að árangurinn sé mikill. — Heimsókn Frh. af bls. 8. til, sem kynnzt hafa. Hvað veldur því þá, að yfir öllu þessu fólkj hvílir einhver ógn arlegur drungi, aldrei sést maður taka rösklega til hendi, engum stekkur bros á vör? Ætli svarið sé ekki að finna í þeirri staðreynd, að vonir fólksins um betri kjör en þaS hafði á keisaratímanum hafa gersamlega brugðizt. Nýir harðstjórar hafa aðeins tekið við af hinum gerspillta ein- veldi keisaranna, sem svör- uðu óskum verkamanna uai bætt kjör með byssukúlum. At burðirnir í Austur-Berlín 17. júní 1953 benda til þess, að rússneskir verkamenn myndu fá svipaðar mótttökur nú, eins og hjá keisarastjórninni forð um. Er þá cngin von til þess, að rússneska þjóðin fái notið betri lífskjara en þeirrar hörm ungar, sem nú blasir við ferðamanni í Leningrad? Það má teljast útilokað und ir stjórn núverandi valdhafa. En sú er trú mín, að í náinni framtíð muni rússneska þjóð in hafa fengið sig fullsadda á því var.dræðaskipulagi, sem kailað er kommúnismi og velja sér eitthvað annað stjórn arfyrirkomulag, sem kallað gæti að nýju fram allt það bezta í fari rússnesku þjóðar innar. Með þá ósk efst í huga kveð ég Rússland og vona að birti upp fyrir hinni rússnesku þjóð sem allra fyrst. Ritað á Lagarfossi í júlí 1962. Leifur Sveinsson. Danskur búvísindamaður í heimsókn f BOÐI Félags íslenzkra bú- fræðikandídata og íslandsdeildar Félags norrænna búvísinda- manna, ei kominn híngað til landsins hinn kunni danski bú- vísindamaður, Dr. agro. K. J. Frandsen, forstjóri og tilrauna- stjóri tilraunastöðvarinnar í jarð rækt á Ötoftegárd á Sjálandi. Dr. K. J frandsen er mjög þekktur og ötull tilraunamaður einkum á sviði jurtakynbóta og hefur ritað mikið um það efni. Dr. K. J. Frandsen mun dvelj- ast hér um nokkurn tíma og flytja tvo fyrirlestra. Fjalla fyrir lestrarnir um: 1. Jurtakynbætur í þágu land- búnaðarins. 2. Niðurstöður rannsókna á sveiflum eggjahvítuframleiðslu og magni nokkurra nauðsynlegra aminosýra í grösum og smára. Fyrirlestrarnir verða haldnir í L kennslustofu Háskólans í kvöld, 10. ágúst kl. 20.30 og á morgun 11. ágúst kl. 10.30 f.h. öllum er heimill aðgangur að fyrirlestrunum. — Alsir Framh. af bls. 1 þannig að kjósendur eiga þess eins kost, að segja já eða nei við hinum opinberu tilnefningum. í reyndinni hefur slíkt fyrir- komulag það í för með sér, að skipan þingsins verður kunn, jafnskjótt og framboðslistinn er lagður fram. Engin stjórnmála- hreyfing í Alsír hefur minnstu möguleika á að fella frambjóð- endur FLN-hreyfingarinnar. — Hinn. fámenni kommúnistaflokk ur landsins er talinn muni styðja lista FLN. Atkvæðisrétt í kosningunum munu hafa allir þeir, sem orðn- ir eru 21 árs gamlir, jafnt Ev- rópumenn sem Múhameðstrúar- menn. Kjörgengi miðast hins vegar við 23 ára aldur. Ný olíustöð reist Franska stjórnin hefur synjað bráðabirgðastjórninni um 300 milljón franka yfirdrátt, en á- stæðan er sú, að frönsk yfirvöld telja að unnt sé að draga veru- lega úr útgjöldum ríkisins. — Hins vegar halda Frakkar á- fram allri tæknilegri aðstoð við Alsír. — Var m. a. frá því skýrt í Oran í dag ,að bráðlega hæfist vinna við stóra olíuhreinsunar- stöð nálægt borginni. Standa vonir til að stöðin geti tekið til starfa í nóvember næsta ár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.