Morgunblaðið - 16.08.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.08.1962, Blaðsíða 4
4 MORCVN BL AÐ1Ð Fimmtudagur 16. ágúst 1962 Stúlka, sem er vön Overolck sauma I vél, óskast til að sauma prjónafatnað hálfan dag- I inn. Guðsteinn Eyjólfsson. Laugaveg 34. VOLVO STATION óskast til kaups (milliliða | laust). Eldra módel en 57 ! kemur ekki til greina. — | Uppl. í síma 12724. Lítil íbúð öskast til leigu fyrir ein- hleypa, eldri konu. Sími 3-55-66. JÚMBÖ og SPORI Teikncui: J. MORA Þeir urðu mjög undrandi og Júmbó sagði: Einhver veiðimaður hlýtur að hafa skotið óvart úr byssu sinni, en við megum heldur ekki gleyma, að frændi Bobbys er líka á veiðum eft- ir okkur. —Hvað eigum við að gera? spurði Spori, við, sem erum alger- lega óvopnaðir. Júmbó svaraði ekki, heldur opnaði dyrnar og læddist út. Nú reið á að vera gætinn, þangað til þeim væri ljóst, hver hefði skotið á þá. Hann kom að tré einu, þar sem hann fann fótspor í snjónum, eitt stígvél og hæl við hliðina áþví. Nú lék ekki vafi á því lengur, að frændinn hlaut að hafa, verið að ver>i, af því að hann hafði tréfót. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 06.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.30. Kernur tilbaka frá Luxemborg kl. 22.00. Fer til NY kl. 23.30. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rvík. Arnarfell er væntanlegt til Rvíkur 18 þ.m. frá Gdynia. JökuLfell fer í dag frá Reykjavík til Norðurlandshafna og Austfjarðahafna. Dísarfell fór 14 þm. frá Haugasundi áleiðis til Aust-» fjarða. Litlafell fór í gær frá Akur- eyri áleiðis til Rvíkur. Helgafell fór í gær frá Aarhus til Ventspils og Leningrad. Hamrafell fór 12 þ.m. frá Batumi áleiðis tid íslands. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er f Reykjavík. Esja er á Vestfjörðum á norðurleið. HerjóldEur fer frá Vest- mannaeyjum í dag til Hornafjarðar. I>yrill er á Austfjörðum. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum á leið til Akureyrar. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Sá skildi bezt köllun sína, sem auðg aðist ekki af henni heldur óx al henni. — Holberg. i ■ Beztu hermennirnir eru ekki her- skáir, og mestu orðkapparnir missa aldrei stjórn á sjálfum sér. Mestu sigurvegarnir eru þeir, sem sigra ó* vinina bardagalaust. Ágætustu leið- togar mannanna eru fúsk' *** þess að víkja fyrir öðrum. — Lao Tze. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- foss fer frá NY 17 þm. til Rvíkur. Dettifoss er í Hamborg. Fjallfoss fór frá Gautaborg 14 þm til Rvíkur. Goða foss fer frá Rotterdam 17 þm. til Hamborgar og Rvíkur. Gullfoss fór frá Leith 14 þm til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá Norðfirði í dag 15 þm. til Kalmar, Ventspils, Ábo, Jak- obstad og Vasa. Reykjafoss fer frá Grundarfirði í dag 15 þm. til Rvíkur. Selfoss kom til Dublin 14 þm fer þaðan til NY. Tröllafoss fer frá HuU 16 þm. til Immingham, Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss kom til Rvíkur 13 þm. frá Hull. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup- mamiahafnar kl. 08:00 í dag. Vænt- anleg aftur til Rvíkur kl. 22:40 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 1 fyrra- málið. Gullfaxi fer til London kl. 12:30 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils staða, ísafjarðar, Kópaskers, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og !>órshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísa- fjarðar, Fagurhólsmýrar, Homafjarð- ar, Húsavíkur og Vestmannaeyja (2 ferðir). Hafskip h.f.: Rangá er í Rvík. Laxá fór frá Seyðisfirði 13. þ.m. til Gauta- borgar. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Walcom. Askja er á Siglu- firði. ÞETTA er Elly Vilhjálms, sem alltaf er jafn vinsæl söng- kona á skemmtistöðum í bæn- um. Hún er nú aS byrja að syngja á Hótel Borg, ásamt hljóimsveit Jóns Páls. Hljótn- sveitin, sem er stkipuð Árna Sheving, er leikur á bassa, harmoniku og vibra- fón, Guðjóni Inga með trommu Þórarni Ólafssyni, er lefkur á píanó og Jóni Páls með guitar inn, byrjaði í Klúbbnum, þeg ar hann var stofnaður 1<960. Síðan flutti hún sig í Glaum- bæ, þegar opnað var þar, en er nú að koma á Borgina. Þar byrja þeir í kvöld og leika framvegis á kvöldin, frá fimmtudegi fram á sunnudag. Ökukennsla Kjartan Guðjónsson. — Sími 3 45 70. — Baðhús, fokhelt eða tilfbúið undir ] tréverk, óskast til kaups. Bjarni Guðnason Sími 13091. Rauðamöl gott ofaníburðar- og upp- fyllingarefni. Vörubílastöðin Þróttur Símar 11471—11474. Rauðamöl Rauðamöl, fín og gróf. — Vikurgjall. — Ennfremui mjög gott uppfyllingarefni. Sími 50997. Ný Lada saumavél til sölu. Einnig notaður ís- ] skápur. Uppl. að Suður- götu 19, Hafnarf. Sími 50287. Vantar 2ja eða 3ja herbergja íbúð í Hafnarfirði eða Reykja- | vík. Uppl. í síma 37659. Ámoksturstæki á bíl 1%—2 tonna óskast. Aðeins góð tæki koma til I greina. Uppl. og verðtilboð | sendist Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt „Ámoksturstæki - 7014“. Góð skelinaðra til sölu, selst ódýrt. Uppl. Steinagerði 12. Sími 3-33-42. iamarúm 3 gerðir. Verð frá kr. 600,00. • Húsgagnavinnustofan Hverfisgötu 96. Sími 10274 Kópavogfur Okkur vantar þriggja herb. I íbúð, helzt í vesturbæ. — | Uppl. í síma 23071. Hafnarfjörður 3ja herh. fbúð óskast til j leigu fyrir 1. október. Uppl. í síma 50258. Til sölu eru vandaður svefnsófi (tvöfaldur) og tveir djúpir ar. Uppl. í síma 23372. í dag er fimmtudagur 16. ágúst. 228. dagur ársins. ÁrdegisflæSi kl. 6:33. SíSdegisflæði kl. 18:52. Slysavarðstofan er opin allan sólar- úringinn. — næknavörður L..R. ifym vitjanir) er á sama staS fra kl. 18—8. Siml 15030. NEYÐARLÆRNIR — siml: 11510 — frá kl. 1—5 e.h. aUa virka daga nema laugardaga. Kópavogsapötek er opiS alla vlrka daga kl. 9.15—8, laugardaga frá kl 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Sjúkeahifreið HafnarfjarCar simi: 51336. Holtsapötek, Garðsapótek og Apó- tek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7. laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturvörður vikuna 11.—18. ágúst er í Ingólfs Apóteki. Næturlæknir í Hafnarflrði vikuna 11.—18. ágúst er Páll Garðar Ólafsson slmi 50126. [HíTiin Bifreiðaskoðun í Reykjavfk. í dag eru skoðaðar bifreiðarnar R-11701 tii R-11850. Minningarspjöld Krabbameinsfélags Islands fást í öllum lyfjabúðum í Reykjavík Hafnarfirði og Kópavogi. Auk þess hjá Guðbjörgu Bergmann, Háteigsvegi 52, Verzluninni Daníel Laugavegi 66, Afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7, Elliheimilinu Grund, skrifstofunni, og skrifstofu félaganna Suðurgötu 22. Barnaheimilið Vorboðinn: Bömin, sem dvalizt hafa á Barnaheimilinu Rauðhólum í sumar, koma til borgair innar sunnudaginn 19. ágúst kl. 10 f.h. Aðstandendur vitji þeirra í port- ið við Austurbæjarskólann. Kvenfélag Lágafellssóknar. Fyrir- hugað ferðalag félagsins í Heiðmörk verður farið fyrri hluta næstu viku, ef veður og þátttaka leyfir. Tilkynn- ið þátttöku til srtjómarkvenna. Frá Styrktarfélagi Vangefinna. Happdrættismiðar félagsins eru nú til sölu hjá 120 umboðsmönnum víðs- vegar um landið. í Reykjavík eru miðarnlr seldir á skrifstofu félagsins, Skólavörðustíg 18. Ennfremur Hreyf- ilsbúðinni, Bifreiðastöð íslands, Bæjar leiðum og Bifreiðastöð Hreyfils á Hlemmtorgi. Verð miða er kr. 50.00. Aðalvinningur Wolkswagen bifreið. Margir góðir vinningar. Reykvíkingar og aðrir landsmenn. Vinsamlegast kaupið miða og styðjið þannig gott málefni. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Úr safnaðarbauk kirkjunnar kr. 3.613.00. Kærar þakkir. Sr. Sigurjón Guðjóns- son. Séra Jón Thorarensen verður fjar- verandi úr bænum næstu viku. Vott- orð verða afgreidd í Neskirkju á föstudaginn og n.k. þriðjudag milli kl. 6—7 e.h. Skógræktarfélag Hafnarf jarðar heldur aðalfund 1 Sjálfstæðishúsinu á morgun (föstudag) kl. 8.30. Félag- ar fjölmennið. Stjórnin. Orð I fsins OG af munni Hans gengur út birturt sverð, til þess að Hann slái þjóðimar með þvi, og Hann stjómar þeim með 1 jámsprota, og Hann treður vínþröng heiftarreiði Guðs hins alvalda. Og i á skikkju sinni og lend sinni hefir Hann ritað nafn. Konungur konunga, og Drottinn drotna. Opmb. 19. 15—17. TekiÖ á móti tilkynningum frá kl. 10-12 f.h. 76 ára er í dag Agust por- grímur Guðmundsson, Vestur- vegi 20, Vestmannaeyjum. Nýlega voru gefin saman í hjónaband Vigdís Pálsdóttir og Vilhjálmur Grímsson. Heimili þeirra er að Langholtsvegi 104. (Ljósm. Studio Gests, Laufás- vegi 18). Laugardaginn 11. ágúst voru gefin saman í hjónaband Sigur- björg Eiríksdóttir og Svavar Sigurjónsson skipasmiður. Heim- ili þeirra er að Ásgarði 24. (Ljós- mynd Studio Gests Laufásvegi 18). Nýlega hafa opinber'°?! trúlof- Starhaga 10 og Arni Þór Ey- mundsson stud. jur. Bárugötu Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Ásbjörg Joen- sen, Oyrabakka, Færeyjum og Hjörtur Ólafsson, Efri-Brúna- völlum, Skeiðum. Þann 3. ágúst s.l. opinberuðu trúlofun sína Svanfríður H. Blöndal Hlégerði 7, Kópavogi og Örlygur Sigurbjörnsson Borg, Garðahreppi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.