Morgunblaðið - 16.08.1962, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 16.08.1962, Qupperneq 13
f: Fimmtudagur 16. ágúst 1962 MORGUNBLAÐtÐ 13 ar segjast toga á 400 íaðma dýpi við Nýfundnaland, enda allur fiskur horfinn af 100- 200 föðmum? — Nei, ekki hefi ég heyrt það. En það væri sjálfsagt allt í lagi fyrir okkur að toga á þessu dýpi ef við hefðum víra og spil til þe&s. Við tog- uðum núna á 100-110 föðm- um, sagði Jóhann að lokum. Er togarinn Þorkell Máni var í þann veg að leggja úr 'höfn á Grænlandsmið eftir að hafa komið haðan með góðan afla, hittu fréttamenn Mbl. Ragnar Franzson, skipstjóra, sem var með togarann í nýaf- staðinni veiðiferð, en dvelst nú í landi og Magnús Ingólfs- son, stýrimaður er skipstjóri í þeirri ferð, sem lagt var upp í til Grænlands í gær. — Við fórum út 28 júlí og beint á Vestur Grænland, sagði Ragnar. Veiðin var treg fyrst í stað og eiginlega eng- in en við lentum í fiski síð- ustu tvo dagana og fengum þá 200 tonn á Danasfoanka. í>etta var allt saman karfi og við komum higað með 337 tonn. Þetta verður að teljast ágætur túr, og háseta hluturinn verður um 7.000 krónur, sagði Ragnar. > nni~inmr n----------------- " •*■• **■ -~‘*"* **-l~*t“ **■■“■**■• —■ ^**• — •“* **■*““ fslenzku togararnir hafa aflað vel á Grænlandsnwðum og koma þeir yfirleitt heim eftir hálifs mároaðar útivist með fullfermi, mestmegnis ágætan karfa. í gær var ver- ið að skipa upp úr tveimur togurum í Reykjavíkurhöfn, Hauki, sem kom með 310-315 tonn frá Austur Grænlandi og Fylkir, sem kom með um 290 tonn, einnig af Grænlands miðum. Þorkell Máni lét úr höfn siðdegis í gær eftir að hafa landað 337 tonnum af karfa, sem togarinn fékk á miðunum fyrir Vestur Græn- landi. Hélt togarinn aftur á Grænlandsmið. Hásetahlutur á þessum togurum er um 7,000 krónur eftir mánaðar fiskiri. Fréttamenn Mlbl. fóru um borð í togarann Hauk á með- an löndun stóð yfir í gær, en togarinn er eign Kletts. Hittu fréttamenn að máli stýrimann togarans, Jóhann Frímann. — Við erum að koma frá Landað úr Fylki í Reykjavíkur í Reykjavíkurhöfn í gær. — ,Ljósm. Mbl. Markús) ; 7,000 króna hásetahlut- ur af Grænlantísmiðum góðan og eru yfirleitt ánægðir með hann. Hásetahluturinn verður um 7,000 krónur. — í»ú hefur heyrt að Rúss- þar góðan afla af karfa Islenzku togararnir fá Austur Grænlandi, sagði Jóh- ann. — Við fórum út 31. júlí og fcomum í gær, þannig að túr- inn hefur tekið hálfan mán- uð. Við ihéldum beint á Jóns- mið og vorum þar í rúman sólarhring, en vorum síðan um hríð útaf Austur Græn- landi. Við reyndum síðan vestur með og fórum vestur á JuUanshaabsbugt. í>ar var bræla í tvo sólarhringa á með an við vorum þar. Þetta var mikið rifrildi og lítið að hafa þar, en þó reytingur þegar náðist heilt. Aflinn þarna var aðalegla kanfL en smávegis þorskblandaður. 1 Juhann Frámann stýrimaður virðir fyrir sér karfann af Græn landsmiðum í lest togarans Hauks. * KVIKMYNDIR KVIKMYNDIR * KVIKMYNDIR ★ ★ KVIKMYNDIR ★ SKRIFAR UM: * KVIKMYNDIR ★ Austurbæjarbíó: Expresso Bongo S»EGAR ENSKI söngva og dans- Jeikurimn „Expresao Bongo“ eftir Wolf Mankowitz o.fl. var sýndur í London veturinn 1958, vakti hann geysimikla athygli og átti hann þó erfiðan keppinaut þar sem var My Fair Lady. I leikn- um lýsa höfundarnir afburðavel einu af hvimleiðustu sálrænum fyrirbrigðum vorra tíma, „rokk“ æði unglinganna og hinu lélega umhverfi, sem þessi dansmót fara fram í og enn fremur gefur leikurinn góða hugmynd um ‘hversu ungir menn og konur, sem hafa einhverja hæfileika sem dægurlagasöngvarar verða ófyrirleitnum fjérbröskurum að bráð. >ess- síðarnefndu náungar „taka að sér“ þetta unga fólk, gerir það þekkt og eftirsótt sem söngvara með blygðunarlausri auglýsingasókn og hirða svo af því helminginn af tekjum þess og oft meira en það, og hafa oft- ast ill siðferðileg áhrif á það. — Leikur þessi hefur verið kvik- rnyndaður og er myndin gerð eftir handriti Wolf Markowitz, en leikstjóri er Val Guest. — Myndin gerist í Sóho í London, þar sem skemmtistaðir og veit- ingahús eru á hverju strái. Ung lingarnir sækja expresso-barina í hópum og þar er leikið á alls konar hljóðfæri og „rokkað“ af miklum ákafa eða öllu heldur tryllingi. Johnny Jackson, ósviif inn náungi, sem hefur sett sér það markmið að öðlast fé og frama sem umfooðsmaður lista- manns rekst kvöld eitt í exx- presso-bar á ungan og einfald- an pilt, sem syhgur og leikur á Bongo-trumbur. Pilturinn heit- ir Bert Rudgo, og á við mjög strangar heimilisástæður að búa Johnny klófestir þennan unga pilt, breytir umsvifalaust nafni hans í Bongo Herbert, gerir samning við hann um 50% af væntanlegum tekjum 'hans. Og nú hefst auglýsingasókn in með þeim árangri að piltur- inn verður vinsæll söngvari með miklar tekjur, en Johnny hirðir kúfinn af þeim. — En nú kemur til sögunnar amerísk söngkona, Dixie að nafni. Hún kynnist Bongo Herbert og sá kunnings- skapur leiðir til þess að Bongo Herbert verður ekki lengur fé- þúfa Johnnys. — Mynd þessi er vel gerð og vissulega mjög athyglisverð, því að hún sýnir á mjög raunsannan hátt hversu unga fólkið virðist taumlaust þegar það hendir sér út í skemmtanalífið, hversu rót- laust það virðist vera og lífsvið horf þess beiskjublandið og öfug snúið við það sem var með þeirri kynslóð, sem hefur alið það. En er við öðru að búazt á öld tveggja blóðugra heimsstyrjalda og í heimi þar sem hatur og hryðjuverk, kúgun og ©flbeldi ruarka veginn. Aðalhlutverkin, Bongo Herfoert Johnny Jaokson og Dixie leika þau, Cliff Richard, Laurence Harvey og Yolande Donlan. Er leikur þeirra einkar góður, eink- um þó leikur Laurence Harvey’s sem er bráðskemmtilegur. Bæjarbíó: Djöfullinn kom um nótt. ÞÆR ERU orðnar margar kvik- myndirnar, sem gerðar hafa ver- ið um þær hörmungar og þá of- beldisstjórn, sem þýzka þjóðin átti við að búa á valdatímum j nazista. Er skemmst að minnast hinnar óhugnanlegu sannsögu- legu myndar af hryðjuverkum nazista á styrjaldarárunum, j bæði iheima fyrir og í hinum her ( teknu löndum, sem Kópavogsbíó i sýndi fyrir skömmu. — Myndin Framih. á bls 23 — Frá Julianehaafo fórum við aftur austur og austur fyrir Hvarf. í>ar fengum við ágætan afla, á annað hundrað tonn á 1% sólarrhing og klár- uðum túrinn þar. Karfinn var yfirleitt mjög góður, og þarna var nóg að hafa, 2-3 pokar í 'hali eftir klukkutíma tog. — Menn telja þennan túr Ragnar Franzson skipstjóri í brúarglugga Þorkels Mána

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.