Morgunblaðið - 29.09.1962, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.09.1962, Blaðsíða 7
Laugardagur 29. sept. 1962 MORGVNBLAÐIÐ 7 SKÁTAR - INNRITUN Innritun í Skátafélag Reykjavíkur verður á morgun 30. sept. kl. 2—6 e.h. Innritað verður á eftirtöldum stöðum: Fyrir Vesturbæjarhverfi í Hagaskólii. Fyrir Smáíbúða-', Bústaða-, og Háleitisverfi í skáta- heimilinu í Hólmgarði. Fyrir Árbæjarblett í Félagsheimilinu. Fyrir önnur hverfi í Skátaheimilinu við Snorrabraut. ATH.: Allir þurfa að láta innrita sig, bæði gamlir og nýir félagar. Stjórn S.K.R. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja tvo 250 tonna vatnsgeymsa úr járnbentri steinsteypu fyrir Vatnsveiu Njarð- víkurhrepps, og þarf að steypa annan geyminn á þessu ári. Útboðsgagna má vitja til sveitastjórans í Njarðvíkurhreppi að Traust h.f. Borgartúni 25 Reykjavík gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboðsfrestur er til 8. okt. n.k. Lögfaksúrskurður Hérmeð úrskurðast lögtak fyrir ógreiddum trygg- ingagjöldum til Tryggingastofnunar ríkisins, sem greiðast áttu í janúar og júní s.l., söluskatti 4. árs- fjórðungs 1961, 1. ársfjórðungs 1962 og 2. ársfjórð- ungs 1962 svo og öllum ógreiddum þinggjöldum og tryggingagjöldum ársins 1962, tekjuskatti, eignar- skatti, námsbókagjaldi, slysatryggingaiðgjaldi, at- vinnuleysistryggingasj óðsiðgj aldi, kirkjugjaldi og kirkjugarðsgjaldi, sem gjaldfallin eru í Kópavogs- kaupstað. Ennfremur bifreiðaskatti, skoðunargjaldi bifreiða og vátryggingagjaldi ökumanns, en gjöld þessi féllu í gjalddaga 2. janúar s.l., svo og skipu- lagsgjaldi af nýbyggingum, skipaskoðunargjaldi, raf stöðvagjaldi, vélaeftirlitsgjaldi svo og ógreiddum iðgjöldum og skráningargjöldum vegna lögskráðra sjómanna, auk dráttarvaxta og lögtakskostnaðar. Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu þessa úrskurðar án frekari fyrirvara ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 26. sept. 1962. Sigurgeir Jónsson. ORÐSENDING TIL BARNSHAFANDI KVENNA Að gefnu tilefni eru barnshafandi konur vinsam- lega áminntar um að panta tíma til læknisskoðunar í mæðradeild Heilsuverndarstöðvarinnar með nokk- urra daga fyrirvara. Tilhögun þessi er nauðsynleg til þess að koma í veg fyrir óþarfa bið. Tekið er á mótin pöntunum ísíma 2-24-06 kl. 3—5 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Bdrn eða unglLigar óskast til þess að bera út MORGUNBLAÐIf) í Garðahreppi. Upplýsingar í síma 51247. Sendísveinn óskast strax. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Laugavegi 105, sími-24425. 29. íbúðir óskast Höfum kaupendur að 2—6 herb. íbúðarhæðum, sem væru sér í borginni. Miklar útborganir og í sumum til- felum að öllu leyti. töýja fasteignasalon Bankastræti 7. — Sími 24300. Kópavogur TIL SÖLU Nýtt steinsteypt 5 herb. rað- hús við Alfhóls-veg, sér kynding. Nýtt einbýlishús við Löngu- brekku. 120 ferm. á einni hæð. 4ra herb. íbúð við Holtagerði. 3ja herb. risíbúð við Nýbýla- veg. Útb. 80 þúsund. 2ja herb. íbúð við Kársnes- braut. Fokhelt parhús í Hvömmun- um. Höfum til sölu í Reykjavík 4ra herb. kjallaraíbúð við Miklubraut. Sér inngangur sér hiti, allir veðréttir laus- ir. — Fasteignasalan og verðbréfaviðskiptin, Óðinsgötu 4. Simi 1 56 05 Heimasímar 16120 og 36160. TIL SÖLU: 2—6 herbergja íbúðir. Einbýlishús, tilbúið undir tré- verk. Lóðir o. m fl. Kjör við allra hæfi. Til sölu 2ja herb. íbúð við Njálsgötu. Væg útb. Sveinn Finnson hdl Málflutningur Fasteignasala Laugavegi 30 — Sími 23700 og eftir kl. 7 22234 og 10634. 7/7 sölu 5 herb. íbúð við Bogahlíð. Sveinn Finnsson Málflutningur - Fasteignasala Laugavegi 30. — Sími 23700. Eftir kl. 7 sími 22234 og 10634. Nýkomið ManchettskYrtui Sportskyrtui Náttföt Sokkar Hattar Húfur Smekklegar vörur! Vandaðar vörur! Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut 2. Sími 2-46-47 Opin 5,30 til 7, laugard. 2—4. KOMET hárklippurnar komnar aftur. Verð kr. 1.831,35. Globus Vatnsjtíg 3. — Sími 17930. Fasteignir tíl sölu 2ja herb. íbúð við Hringbraut, Kleppsveg og Rauðarárstíg. 3ja herb. íbúð við Ásbraut, Goðheima( Granaskjól, Kleppsveg, Skipasund, Birkihvamm. Fasteigna- og skipasala Konráðs Ó. Sævaldssonar Hamarshúsinu 5. hæð (lyfta). Símar 20465, 24034 og 15965. Sölumaður heima: 23174. 7/7 sölu Ný 80 ferm. 2ja herb. fbúð í Kópavogi, með öllu sér. Sveinn Finnsson Málflutningur - Fasteignasala Laugavegi 30. — Sími 23700. Eftir kl. 7 sími 22234 og 10634. 7/7 sö/u Góð 145 ferm. íbúð á Melun- um. Bílskúr. Sér inngangur. Sveinn Finnsson hdl Málfiutningur. Fasteignasala Laugavegi 30. Sími 23700. tmr kl. 7 sími 22234 og 10634. íbúð óskast Reglusöm hjón með 1 barn, utan af landi óska eftir 2—3 herb. íbúð sem næst Sjómannaskólanum. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. — Tilboð sendist Mbl. merkt. Reglusemi 3454 fyrir þriðju- dag. Geysír hf. Fatadeildin. Barngóð stúlka Óskast strax í vist á heimili Þorgeirs Þorsteinssonar lögreglustjórafulltrúa. Grensási 3, Njarðvíkum. Sími um Keflavíkurflugvöll 2176. -k Fasteígnasala -)< Bátasala -)< Skipasala -)< Verðbréfa- viðskipti Jón Ó Hjörleifsson, viðskiptafræðíngur. Fasteignasala — Umboðssala Tryggvagötu 8. 3. hæð. Viðtalstími frá kl. 11—12 f.h. og kl. 5—6 e.h. Málmar Kaupj rafgeima, vatnskassa, eir. kopar, spæni, blý, alum- inium og sink, hæsta verði. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsgötu 2 — Sími 11360. Fjaðrir, fjaðrablöð. hljoðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. Simi 24180. AKIÐ SJÁLF NÝJUM BlL ALM. BIFREIÐALEIGAN KLAPPARSTÍG 40 SÍMI 13776 Bifreiðaleigan BÍLLINN sími 18833 k Höfðatúni 2. < « ZEPHYR 4 « CONSUL „315“ g V OLKSWAGEN. Z LANDROVER □ÍLLINN Akið sjálf nýjum bíl Almenna bifreiðaleigan hf. Hringbraut 106 — Sími 1513. KEFLAVÍK Laugavegi 105. — Sími 22468. Smurt brauð, Snittur, Öl, Gos og Sæigæti. — Opið frá kl. 9—23.30. Brauðstofan Sími 16012 C3JU.11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.