Morgunblaðið - 29.09.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.09.1962, Blaðsíða 9
Laugardae'ur 29. sept. 1962 MORGUNBLAÐIÐ Sendisveinn Piltur, 13 — 15 ára óskast til sendiferða og fleiri starfa frá 1. október — hálfan eða allan daginn. Þarf að hafa hjól. H/F HAMPIÐJAN Stakkholti 4 — Sími 24490. Stúlka eða piltur óskast til innheimtu- og skrifstofustarfa nú þegar. Upplýsingar á skrifstofu okkar við Köll- unarklettsveg (ekki svarað í síma). H.F. SAIMITAS Það borgar sig að nota BENZIN-PEI'P. Betri nýting eldsneytis, minni viðgerðir. Auðveldari rsesing í köldu veðri. — Fæst á benzínstöðv- um olíufélaganna, Skodabúð- inni og víðar. Biðjið um: &4 t T 1 T T T T' ?;? f T T T T T T ?> T :????????< M ALASKÓLI :->????*??? f T T T T T T T T T T T T T t 2-05-65 - SÍIMI - 2-U5-65 I ?> HALLDORS ÞORSTEIIMSSOIMAR Lærið erlend tungumál í fámennum flokkum. Málakunnátta er öllum íslendingum nauðsynleg. Innritun allan daginn. Skólavörðustíg 23. SÍÐASTI INNRITUNARDAGUR. N$H$M^|i ?^??<$H$> ? ?«$'^??^^$^$?^$??^^^$^$^????^^1^ $-;? Vegna mikillar aðsóknar að sýningunni á Singer saumavélum og prjónavélum í Kirkjustræti höfum vér ákveðið að fram- lengja hana kl. 2 — 6 í dag (laugardag). Þetta er síðasta tækifærið að skoða þar þessar glæsilegu vélar, sjá sýnishorn af vinnu þeirra og njóta leiðbeininga kvenn- anna, sem starfa á sýningunni. Véladeild S.Í.S. Mötuneyti skólanna á Laugarvatni vantar tvær stúlkur til aðstoðar í eldhúsi. Upplýsingar í síma 9 Laugarvatni. Blómasýning Fylgist með nýjungum í pottaplöntum. 25 — 30 nýjar tegundir. Sérkennilegir kaktusar. Tulipanalaukar komnir. Ókeypis aðgangur. Bílastæði. Hringakstur. Opið til kl. 10 öll kvöld. Gróðrastöðin við Miklatoig símar 22822 og 19775. BORGNESINGAR! ÓLAFSVÍKINGAR! GRAFNESINGAR! SUPER FÆST IM u HJA é' í éé 4 VATNVERJA Einari Ingimundarsyni málarameistara Borgarnesi — Sími 89. Super-Silicone er framleitt úr fcsrt*" * á general||| electpic Æll.lA.5 í>ioiiO um ókeypis sýmsnorn frá Kí C 11 I Lækjar^ötu' ! J I LL Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.