Morgunblaðið - 29.09.1962, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.09.1962, Blaðsíða 10
MOKCUNfílAÐIÐ '•.augardagur 29. sept. 1962 Síldartunnurnar undir fisktrönunum Bleiksárfossar í baksýn. Frá vinstri: Bræðurnir Aðalsteinn og Kristinn Jónssynir. 5. þús. Guðrún Þ. 25 þús cng ieley 27 þús Á vetrum eru þess- r bátar oft í útilegum, vikutíma einu, og flytja hráefni ein- jörugu til Eskifjarðar. Þrír mærri bátar, sem gerðir eru út rá Eskifirði, Björg, Birkir og Cinir hafa á vetrum stundað ver- íð fré Vestmannaeyjum og iornafirði. Loks eru á Eskifirði lokkuð af trillum og smábátum. ★ Vilja síldarbræðslu á Mjóeyri. Er við höfðum gengið um síldar bræðsluna og frystihúsið, var sezt inn í bifreið Aðalsteins og farin dálftil ökuferð um byggðar lagið. Ekíki veitir af bifreið og Aðalsteinn ekur út á malar- eyri rétt utan við byggðina. Þar eru nokkrir unglingar að ganga frá síldartunnum. — Hér viljum við Eskfirðingar fá síldarverk- smiðju, segir Aðalsteinn. Jarð« vegurinn er hinn ákjósanlegasti, gróf möl langt niður og aðstæð- ur hvergi betri, hæfilega langt frá byggðinni. Það skiptir öllu máli fyrir byggðarlögin hér fyrir austan að geta nýtt allan þann sjávarafla sem gefst og hvenær sem hann gefst. Rísi hér upp síldarveriksmiðja myndi fólkinu fjöiga enn meir og byggðin blómigast. því hér er gott að vera. mbj. segír Aðalsfeirm Jónsson á Eskifirbi Reykvíkingum. Regína á Strönd- um, sem vön er kyrrðinni fyrir vestan segir hinsvegar, að há- vaðinn á Eskifirði sé svo mikill, að hún geti ekki hugsað. Þegar sólin gægðist inn fjörð- inn og sleikti svefninn af fólk- inu, fóru allir á stjá að sinna sínum verkum, einnig fréttamað- ur Morgunblaðsins, sem kominn var í efnisleit og ætlaði að byrja með því að skoða, hvað Eskfirð- ingar gerðu við fiskinn. Þessi ferð hafði ekki beinlínis byrjað vænlega því að einn fyrsti maður sem leitað var viðtals við, hafði harðlega neitað að ræða við fréttamann að sunnan, kvaðst al- veg á móti öllu þess háttar. Maðurinn er Aðalsteinn Jóns- son, sem ásamt bróður sínum Kristni, rekur útgerðarfyrirtæk- ið Jón Kjartansson h.f. — en það er heitið eftir föður þeirra, sem lézt, er þeir voru ungir piltar. Þeir eru stærstu hluthaf- ar í Hraðfrystihúsi Eskifjarðar Og þriðji bróðirinn, Kristmann Jónsson er eigandi Seleyjar, sem er nú meðal aflahæstu síldar- skipanna. Kristmann er sjálfur kokkur á Seley sem mun fátítt, en búsettur er hann á Eskifirði. Aðalsteinn hafði þó fallizt á, að ég kæmi og liti á hraðfrystihús- ið og síldarbræðsluna, þó ekki til að skrifa um það. Það var ekki fyrr en við höfðurn skoðað þessi mannvirki, að Aðalsteinn féllst á, að ég segði frá starf- semi hans nokkrum orðum. ■k Atvinna meiri en þeir gátu annað. Morguninn var sérlega bjart ur og fagur, og Eskfirðingar léttir í bragði, því þeir voru langþreyttir á súldinni í sum- ar. Engu að síður eru þeir á- nægðir með sumarið, því að afla brögð hafa verið óvenju góð o; atvinna meiri en þeir hafa getað annað. Allir voru sammála um að á Eskifirði væri gott að búa, efnahagur almennt góður og frarn tíðarhorfur bjartar, ekki sízt ef tækist að auka möguleika til síldarbræðslu. Hraðfrystihúsið á Eskifirði er í miðjum bænum. Það var reist fyrir rúmum fimmtán árum og fyrst einungis starfrækt á sumr- in. Á árum togaraútgerðarinnar, — þegar Austfirðingur og Vöttur voru gerðir út frá Eskifirði - var farið að vinna feitan fisk í beina- mjölsverksmiðju frystihúss- ins. Var þá hafin nokkur starf- ræksla að vetrinum, en jafn- framt síldarbræðsla á sumrin. Frystilhúsið keypti stálbátana Hólmanes og Vattárnes fyrir Það skiptir öllu máli að nýta sjávaraflann, þegar hann gefst Að ofan t. v. Seley, t. h. Hólmanes. Að neðan t. v. Guðrún Þorkelsdóttir, t. h. Vattarnes. Að baki sér í hlíð Hólmatindsins. þarna, sé í mörgr. nð snúast. Byggðin er ekki mikil —■ íbúarnir um það bil 800, en hún er öll í brattri fjallshlíð og á lengdina, eins og fleiri kaup- tún á Austfjörðum, og teygir sig jafnt oig þétt út eftir firðinum. — Hérna frammi í dalnum fæddumst við systkinin, seigir Aðalsteinn, í innsta bænum, sem heitir Eskifjarðarsel. Þá var hér mikil örbirgð. Þegar faðir okkar lézt, fluttumist við með móður okkar í kauptúnið, og hann bend ir á fyrsta húsið sem þau bjuggu í; lítið hús, snyrtilega málað. Og síðan á tvílyft hús rétt hjá, sem elztu bræður hans bygigðu fyri-r þrjátíu árum — þeir þóttu meira en lítið skrítnir í þá daga, að byggja svona stórt, þetta þótti höll í þá daga. Aðalsteinn sýnir mér, hvar hann geymir hluta af síldartunn unum undir fisktrönum, sem breitt er yfir í sólskini — og Blei'ksárfossarnir fyrir ofan, sem hoppa stall af stalli, minna helzt á káta krakka í parís. Þar rétt hjá er kirkjugarðurirp, lítill og snyrtilegur. — Héðan hefur mér alltaf þótt falleigt, segir Aðal- steinn og bendir út fjörðinn — og það var óneitanlega afar fall- egt að sjá morgunsólina glampa Horft út Eskifjörð. Kauptúnið til vinstri. fjórum árum en það voru fyrstu stálbátarnir, sem keyptir voru til landsins. Fyrirtækið Jón Kjart- ansson h.f. fékk stálbátinn Guð- rúnu Þorkelsdóttur fyrir tveim árum. Þegar bræðurnir Aðal- steinn og Kristinn keyptu meiri hiluta í frystihúsinu var beina- mjölsverksmiðjan gerð upp og er nú hægt að bræða þar 8-900 mál á sólarfhring. Hafa þeir mikinn hug á að auka þar vélakostinn þannig, að unnt verði að anna 2.500 mála bræðslu á sólarhring. f sumar voru brædd um það bil 50.000 mál. Var fyrsti farmurinn keyptur úr norska síldarflutn- ingaskipinu Elgo, sem hlekktist á, en síðan hefur bræðsla verið sagði Aðalsteinn, að nú væri ver ið að koma þar á ákvæðisvinnu- skipulagi, sem tryggja ætti betri nýtingu aflans. Bátar frystihúss- ins hafa eins og Guðrún Þorkeis- dóttir og Seley verið á síldveið- um og aflað mjög vel. Fékk Hólmanes um það bil 16. þúsund mál, Vattarnes sem Hólmatindurinn speglaðist. — Tindurinn er stolt okkar Esk- firðinga, segir Aðalsteinn, þó svo hann byrgi fyrir okkur sólina um miðjan daginn. Aðkomufólk er eúKi ems hrifið af honum þess vegna. Við setjumst aftur inn í bílinn nær viðstöðulaus. Ennfremur hafa bræðurnir starfrækt söltun- arstöðvar — á Eskifirði, þar sem saltaðar hafa verið 11 þús. tunn- ur, á Vopnafirði, þar sem saltað- ar voru 6 þús. tunnur og á Ólafs- firði, 4 þús. tunnur. í frystihúsinu sjálfu geta unn- ið 70—80 manns, en það hefur verið búið nýjum tækjum og Landið okkar ÞAÐ VAR á Eskifirði og dagur- inn rétt að byrja. Niðurinn í Grjótá söng værðarlega við und- irleik vélanna í síldarbræðslunni. Enginn skyldi trúa þvi, að þessi elskulaga á ætti það til að æða eins og kolvitlaus yfir gilbarm- ana og flæða inn í kjallara hvar sem henni þóknast. — Enda gerir hún þetta ekki nema í vondu skapi, þegar himinn hef- ur hellt úr skálum reiði sinnar. Síldarbátarnir voru að veiðum og hætt að salta og ekkert ann- að heyrðist. Aðeins þessi dæma- lausa kyrrð, sem úti á lands- byggðinni vill halda vöku fyrir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.