Morgunblaðið - 29.09.1962, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 29.09.1962, Qupperneq 11
JLaugtirdagur 29. sept. 1962 MORGVISBLAÐIÐ II VERKAMANNAFELAGIÐ DAGSBRÚN AIGsherJar- atkvæðagreiðsla Ákveðið er að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu um kjör fulltrúa Dagsbrúnar á 28. þing ASÍ. Kjörnir verða 34 aðalfulltrúar og jafnmargir til vara. Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs um fulltrúa hafa verið lagðar fram í skrifstofu félags- ins. Öðrum tillögum, með tilskyldum fjölda með- mælenda samkv. lögum félagsins, ber að ski^ í skrif stofu Dagsbrúnar fyrir kl. 12 mánudaginn 1. októ- ber n.k. Kjörstjórn Dagsbrúnar. Hús og íbúðir Til sölu er: 4 herbergja íbúð á efri hæð, ásamt 2 herbergjum í risi. íbúðin er á Melunum. Sér inngangur og bíl- skúr. — 3 herbergja risíbúð í Hlíðimum. Einbýlishús, 2 hæðir og kjallari, á fallegum stað í Austurbænum, — Upplýsingar veitir; . EGILL SIGURGEIRSSON, HRL., Austurstræti 3, sími 15958. Okkur vantar röskan og ábyggilegan sendisvelii nú þegar. — Upplýsingar á skrifstofu okkar á mánu daginn kl. 5—7. r r Fossberg, Vélaverzlun h.f. Vesturgötu 3. Þýzkur verzlunarmaður óskar eftir herbergi með húsgögnum sem næst mið- bænum, frá og með n.k. mánaðamótum. . Upplýsingar veittar hjá Stefáni Thorarensen h.f. Laugavegi 16 eða í síma 2-40-53. 3/o herb. íbúð á 1. hæð í húsi við Rauðarárstíg til sölu nú þegar. ^ALLGRÍMUR DALBERG, HRL., sími 15910. Ú tgerðarmenn Drekakeðjur nýkomnar, gerið pantanir sem fyrst. Arinbjöm Jónsson, Sölvhólsgötu 2. sími 19542 og 11360. Verkstæðispláss 100—200 ferm. til leigu strax. Plássið er með gryfjum í gólfi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 1. okt. merkt: „Bílaverkstæði — 3449“. BARNASKÓR uppreimaðir DRENGJA LAKKSKÓR Stærðir: 25—28. DRENGJA SKÓLASKÓR Stærðir: 24—36 KVENHANZKAR ódýrir BÍLAR BÍLAR HAMBORG Opel-Record, Capitan, Caravan, vörubílar: F«rd 17 M og Kombi. VW-Export, Mercedes 180, 190. Lágt verð 1 fyrsta flokks ástandi. Öll útflutningsleyfi útveguð. AUTOHAUS FELDSTR. 53 Hamburg €. Símar 43 02 43 og 43 02 44. EINANGRUN Ödyr og mjög góð einangrun. Vönduð framleiðsla. J. Þorldksson & Norðmann h.f. BÍLA lökk Grunnur Fyllir Sparsl Þynnir Bón EINKAUMBOÐ Asgeir ólafsson, hcildv. Vonarstræti 12. - Sími 11073. Félagslíf Ármenningar. Handknattleiksdeild. (Karlafl.), Æfingar verða í vetur sem hér segir að Hálogalandi. M.fl. 1. og 2. flokkur, Mánudögum kl. 10,10-—11. Fimmtudögum kl. 6,50—7,40. Þjálfari Einar Sigurðsson. 3. fl. Sunnudögum kl. 3—3,50. Fimmtudögum kl. 6—6,50. Þjálfari Á. Egilsson. Þjálfari Þorsteinn Björnsson. Mætið vel og stundvislega og tak ið með ykkur nýja félaga. Stjórnin. Kennsla Kennsla Skriftarnámskeið eru að hefjast. Ragnhildur Ásgeirsdóttir. Sími 12907. Taltækni - Tallækningar (Logopedi). Viðtalstímar kl. 13—14 og 18—19. Sími 3 68 37. Björn Guðmundsson. KENNSLA Ensku og dönskukennsla hafin að nýju. — Eldri nemendur tali við mig sem fyrst. Kristín Óladóttir, simi 14263. EKKI YFiRHlAPA KAfKERFIP! keikfangahappdrætti Thorvaldsensfélagsins Dregið 1. okt. um 50 stórar brúður — reiðhjól — 2 þríhjól — borð m. stólum — flugvélar — bíla og margt fleira. Happdrættismiðar seldir á Thorvaldsensbazar, í Háskólabíó kl. 4—11, Kjörgarði, verzL Hlíðaveg 19 Kópavogi, í Holtsapóteki og víðar. 100 vinningar. — Verð ltr. 10. VICKY HJÁLPARVIÓTQRHJÓL Nýkomin sending af þessum vinsælu hjól- um. — Ný sending af varahlutum, dekkjum og slöngum tekin upp í dag. VESTURRÖST H.F. Garðastræti 2. BELL & HOWELL Tvær nýjar gerðir kvikmyndasýningavéla fyrir 16 m/m filmur eru komnar á markaðinn. — Taka fram fyrri gerðum að ljósstyrk, einfaldri og sterkri byggingu, hand- hægri þræðingu og auðveldri meðferð. I þessum nýju gerðum eru ýmsar nýjimgar sem tryggja beztu meðferð á filmum, skarpa og bjarta mynd og framúrskarandi tóngæði. Vélarnar eru byggðar beint fyrir 220 volt og þarf því ekki spennubreyti. BELL & HOWELL eru beztu og öruggustu sýningarvélarnar fyrir félagsheimili og skóla. V e r 8 : Stærri gerð — Model 642 kr. 34.500.— Minni gerð — Model 641 — 31.000.— Skoðið sýnishorn og leitið nánari upplysinga hjá um- boðsmönnum. EMK PBECISION INDUSTRIES LTD., RADIO OG RAfTÆKJASTOFAN Óðinsgötu 2 — Reykjavík Sími 18275 — Box 735. Húseigendafélag ReyKjavíkur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.