Morgunblaðið - 29.09.1962, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 29.09.1962, Blaðsíða 14
14 MORCVNBLAÐIÐ Laugardagur 29. sept. 1962 Öllum þeim, sem á einn eða anJSan hátt sýndu mér vinsemd og hlýhug á áttræðisafmæii mmu 25. ágúst sl. sendi ég þakkir og árnaðaróskir. Hildur Stefánsdóttir Sandgerði, Raufarhöfn. Ballettskóli Sigríoar Ármann KENNSLA HEFST I BYRJUN OKTÓBE SKÓLINN VERÐUR TIL HÚSA í STÓRHOLTI 1. INNRITUN OG UPPLYSINGAR í SÍMA 3-21-5.-? kl. 2—6 dag- lega. Sigríður Árniann. Lokað í dag vegna jarðarfarar Snæbjarnar G. Jónsso"*»- húsgagnasmíðameistara. HÚSBÚNAÖUR H.F., Laugavegi 26. Eiginkona mín og móðir okkar GYÐRÍDUR EINARSDÓTTIR andaðist að heimili sínu, Ósgarði, Ölfusi 27. þ. m. Páll Guðbrandsson og börnín. FRA IÞROTTASKOLA JÓMS ÞORSTEINSSONAR Leikfimi fyrir stúlkur, sem æfa tvisvar í viku, hefst mánudaginn 1. okt. kl. 8 síðdegis, en stúlkur, sem æfa einu sinni í viku, mæti fimmtud. 4. okt. kl. 9 síðdegis. Baðstofan er opin fyrir almenning sem hér segir: Fyrir konur á mánudögum kl. 2—6 síðdegis. Fyrir karla á laugardögum kl. 1—3 og kl. 6—9 síðdegis. Þessir síðdegistímar eru lausir fyrir flokka sem vilja hafa vissan baðtíma: á þriðjudögum kl. 2—3, 3—4 og 4—5 síðd. Á miðvikudögum kl. 4—5 og 5—6 siðd., á fimmtud- dögum kl. 4—5 og 5—6 síðd., á föstudögum kl. 3—4 síðd. Hjartkær móðir okkar og tengdamóðir MATHILDE V. KRISTJÁNSSON dndaðist 27. þ.m. á heilsuhælinu Vífilsstöðum. Börn og tengdabörn. Eiginkona mín KRISTÍN GUÐMUNDSDÓTTIR lézt í gærmorgun 28. þ. m. í Hrafnistu. Ólafur Ólafsson. frá Þingeyri. Eiginkona mín og móðir okkar HJÁLMFRÍÐUR JÓNATANSDÓTTIR Búð, Hnífsdal, sem lézt 24. þ. m. verður jarðsett í Grunnavík þriðju- daginn 1. október. — Minningarathöfn fer fram í Hnífs- dalskapellu mánudaginn 30. þ. m. Vagn Guðmundsson og biirn hinnar látnu. Þökkum auðsýndan hlýhug við andlát og jarðarför JÓNS BJARNASONAR frá Fáskúrðsfirði. Sérstaklega þökkum við starfsfólki sjúkradeildar sjómanna að Hrafnistu fyrir góða hjúkrun og hlýhug. Fyrir hönd aðstandenda. Katrín Pálsdóttir. — Þóröur Sfefánss. Fraanhald af bls. 13 Hann missti stöðuna, en skip- stjórinn lenti í málaíerlum og sekt. — Ekki hefur þú sloppið alveg við slysfarir öll þessi ár, Þórð- ur? — NeK alvarlegasta slysið sem é. komst í mun hafa verið 1927 þegar ég var kafari hjá h.f. Hamri, en hjá því fyrirtæki vann ég við köfun í 16 ár. Árið 1926, var mikil vSntun á kolum hér og þau dýr. Réðist þá Ham- ar og hafnarsjóður í að reyna að ná kolum úr flakinu af s/s Inger Benedikte, sem sokkið hafði hér úti á ytri hSfninni út á milli eyja fulllhlaðin af kolum. Við björg- uðum miklu af kolum og sprengdum flakið jafnóðum nið ur. Árið eftir ákvað Hafnarstjórn að fiakið skyldi sprengt meira niður og gekk bað verk eftir á- ætlun þar til ein sprengjan sem búið var að koma fyrir niðri sprakk ek'ki. Skyldi þá búa út litla' sprengju og átti hún að koma þeirri stóru af stað. Eg fór upp í köfunarbátinn til þess að hvíla mig. hafði verið í sjón um allan daginn á meðan starfs menn hafnarinnar unnu að því að búa til sprengjurnar. Eg var í kafarabúningnum með blýskó á íótunum og sat skammt frá mönnt iza sem að sprengjv '- búningnum unnu. Allt í einu sprakk spreng . á milli þeirra með þeim afleiðingum að /átur inn sökk undir o'ikur og þessir þrír menn sem við sprengjuna voru slösuðust svo að tveir þeirra dóu strax og hinn þriðji nóttina eftir á Landakotsspítalan um. Tveir aðrir menn voru í bát um . 'k mán, en þeir sluppu ó- meiddir. Eg hafði seti'i skammt frá þremenningunum, særðist ég því mikið af sprengjubrotunum bæði í andliti, hægr* handlegg og Sxl. Eg blindaðist fyrst í stað og féll í rot. Eg sökk með aftur- enda bátsins en kom til sjálfs mín þegar ég var kominn all- langt niður í vatnið, en var þá enn í bátnum. Eg gat einhvern veginn læst mig upp eftir borð- stokknum og komst þannig upp úr sjónum og í framsfcafn bátsins sem stóð upp úr, því flotholt var fremst í honum. Þarna lá ég all- lengi, eða þar til bátur kom inn an úr höfn og bjargaði mér. Eg útskrifaðist úr sjúkrahúsinu eft- ir þrjár vikur heill heilsu, nema með skemmt hægra auga. Kopar flís úr hvellhettunni hafði kast- í:t í augasteininn og situr þar enn. — Og svo réíint þú til Slipp- félagsins „g hefur unnið þar síð- an, — Já, svo má segja. Eg byrj- aði starf hjá þeim en vann jafn hliða sem kafari hjá Hamri allt til 1941. Fyrsta verk mitt hjá Slip félaginu var að byggja und irstöður undir brautirnar úti í sjónum og þegar fyrsta brautin var tilbúin atvikaðist bað svo að ég tók fyrsta skipið upp í drátt arbrautina og síðan hef ég ter:ð upp eða stjórnað upptöku flestra skipa, jen: í slipp hafa komið ' þessi ZZ ár. Þau munu nú alls vere Um 6200 talsins samtals bátt á 4 millj. tonn' brúttó. Mar^ir og miklar framkvæmdir hafa verið unnar 'ijá Shppfélaginu þessi 30 ár. f upphafi var þar flest lítið og 611 tæki frumstæð en allt hefur tekið miklum >g góðum b. ;ytingum undir stjórn okkar á-æta framkvæi..-iarstjóra Sigurðar Jónssonar verkfræðings Hér hefur verið gott að starfa og nóg að starfa svo til alltaf. Eg komst áþreifanlega að raun um það á meðan ég sat inni í skrifstofu Þórðar að nóg var að gera í Slippnum. Síminn þagn- aði vart og menn komu og fóru Mesta vandamálið var sýnilega að fullnægja umbeðinni vinnu við skip. Þetta hefur gengið svo til í allt sumar. ta er nú orð ið langt og mikið samtal, svo nauðugur verð ég að fara að slá í það botninn. — >i . ^ðir að maður yrði að lifa reglusömu lífi til þess að vera kafari. Ekki hefur því mik ið whiskyinu faiið í '^ig, — Nei, — r-~ væri gott að eiga ofurlítið af því núna þegar •maður verður sjStugur. — Þá drekka það nú kannski einhverjir aðrir en þú? — Það getur verið? — Hvað hefurC- ge. i með frí stundirnar Þórður — Þær hafa ná ekki verið margar né lang^. Eg hef helzt dundað við að smíða eitthvað, húsgögn fyrir heimilið eða ann að þess háttar. Svo hef ég byggt tvo sumarbústaði um dagana. Annar var með beim frrstu sem hér voru reistir og stóð inni i Sogaimýri. Hann átti é& meðan krakkarnir voru enn þá ungir, síðan byggði ég nýjan sumarbú stað á gamals aldri irpp við Elliða vatn o^ þar hef ég bát. -— Og hvað ætlarðu nú að fara að gera, þegar þú ert orðinn sjö tugur og hættur að vinna í Slippn um ? — O, ég fæ eitthvað að gera, vertu viss. Elg hef aldrei verið atvinnulaus, aldrei staðið í verk falli og ég vona að ég eigi það ekki eftir. Við þökkum ^órði þetta á- nægjulega samtal og biðjum hon um velfarnaðar á sjötugsafmæl inu. vig. Þórður verður ekki staddur í bænum á afmælisdaginn. Sendisveinn sem á skellinöðru óskast til starfa í vetur. vtgwiMáfoib Framkvæmdasljórastarf Vér óskum að ráða framkvæmdastjóra með verzl- unarþekkingu til þess að veita forstöðu Niðurlagn- ingarverksmiðju ríkisins á Siglufirði. Umsóknir sendist fyrir 10. okt. n.k. til Síldar- verksmiðja ríkisins, Pósthólf 916, Reykjavík. Síldarverksmiðjur ríkisins. TiBboð óskast i Opel K,apiiáii fólksbifreið árgerð 1955 eins og hann er eftir veltu. Bifreiðin er til sýnis í Vöku við Síðumúla. Tilboðum sé skilað til Árna Guðjónssonar, hrl., Garðastræti 17. Iðnaðerhúsnæði óskast 150 ferm. undir bílaverkstaeði. Tilboð send- ist afgr. blaðsins merkt: „Fljótt — 3451". Blikksmiður eða lagtækur maður óskast. Blikksmiðja Ágústar Guðjónssanar Keflavík. Aðstoðarkonu skólalæknis í Keflavík vantar frá 1. okt. n.k. Hiúkrunarmennt- un æskileg. Upplýsingar gefur- héraðslæknirinn í Keflavík Kjartan Ólafsson. Tómar flöskur Vér erum kaupendur að tómum flöskum, sem merkt- ar eru einkennisstöfum vorum í glerið. Flöskur, sem ekki eru þannig merktar verða framvegis ekki keyptar. Flöskunum er veitt móttaka í Nýborg við Skúla- götu og í útsölum vorum á ísafirði, Siglufirði, Akur- eyri og Seyðisfirði. Áfengis- og Tóbaksverzlun ríkisins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.