Morgunblaðið - 29.09.1962, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 29.09.1962, Blaðsíða 16
16 f MORGVism 4*>l» Laugardagur 29. sept. 1962 íA/J DANSSKÓLI Eddu Scheving tekur til starfa í byrjun október. Kennt verður: Ballett (2 tíniar í viku), barnadansar og sam- kvæmisdansar. Byrjendur, framhalds- flokkar og hjónaflokkar. Kennsia fer fram í Fé- lagsheirhili Kópavogs. Innritun í síma 23500 daglega frá kl. 1—5 e. h. Ath.: Kenni eingöngu í Kópavogi í vetur. RALLETSKOLINN Laugweg 31 (áður Tjarnargötu 4). - Kennsla hefst í byrjun október. — Barnaflokk- ar fyrir og eftir hádegi. Eftirmiðdags- og kvöld- tímar fyrir konur. Upplýsingar og innritun daglega kl. 3—6 í síma 24934. Dansskóli Elly Þorláksson tekur til starfa í október í Keflávík og Hafnarfirði. — Kennslugreinar: Ballet- og akrobatik fyrir börn og unglinga. Plastik fyrir konur. Upplýsingar í síma 18952 daglega kl. 12—3. Verkamenn Hafnfirðingar — Reykvíkingar Okkur vantar nokkra verkamenn í bygg- ingavinnu strax. Upplýsingar í síma 51427. K.S.F.R. K.S.F.R. Inirríiað verður í K.verrskátaféjíicf RLvíkur sunnud. 30. sept. kl. 2—5. — Innritað verður í Hólm garði 34, Hamrahliðarskóla og Skátaheimilinu við Snorrabraut. — Eldri meðlimir mæti einnig til innritunar. Ársgjald er kr. 35 fyrir skáta og kr. 25 fyrir ljósálfa. STJORNIN. //or& £t-i$y/a 2)f?v/J> KffpflZfcT/ / kÖa/s/i/a//? I______ Hringdu þá strax í DANS- SKÓLA HEIÐARS ÁST- VALDSSONAK og pantaðu kennslu. eóówm. C~*óa þeðáum f * Þér lærið mest og bezt í Dans skóla Hreiðars Ástvaldssonar sími 1-01-18 og 3-72-68 frá kl. 1—8 e.h. BRIDGESTONE Hinir margeftirspuröu japonsku Jöridgestone hjólbarðar nýkomnir í eftirtöldum stærðum: 1200 X 20—16 Nylon 1100 X 20—14 . — 1100 X 20—14 Rayon 1000 X 20—14 Nylon 1000 X 20—14 Rayon 900 X 20—12 Nylon 825 X 20—12 — 700 X 20—10 Rayon 650 X 20—8 — 750 X 17—8 — 550 X 17—6 — 450 X 17—4 — 900 X 16—10 — 700 X 16—6 — gróf 650 X 16—6 — gróf 650 X 16—6 — fín 600 X 16—6 — gróf 600 X 16—6 — fín 550 X 16—4 — 500/525 X 16—4 — 710 X 15—6 Rayon 710 X 15—6 Nylon 650/670 X 15—6 — 650/670 X 15—6 Rayon 600/640 X 15—6 — 550/590 X 15—4 — 560 X 15—4 — 560 X 15—4 — hvítt 800 X 14—6 Nylon 750 X 14—6 — 700 X 14—6 Rayon 590 X 14—4 — 500/520 X 14—4 — 670 X 13—6 — 670 X 13—6 — hvítt 640 X 13—6 — 640 X 13—6 — hvítv 640 X 13—1 Nyion 590 X 13—4 Rayon 560 X 13—4 _ Verð Bridgestone hjólbarðanna. "r mjög hagstætt. Um gæðin skuluð þér spyrja pa, sem reynt hafa. Sendum gegn póstkröfu. GÚMBARÐINN H.F. Brautarholti 8 — Sími 17984.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.