Morgunblaðið - 29.09.1962, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 29.09.1962, Qupperneq 23
V 23 <r Laugardagur 29. sept. 1962 MOKCrisnr 4T>1Ð Þróttur tapar 1:10 Glasgow, 28. september. < Einkaskeyti til Mbl. frá AP. „ C E L T I C eitt a£ beztu knattspyrnuliðum Skotlands vann stórsigur yfir íslenzka áhugamannaliðinu l'rótti í kvöld. Lauk leiknum með 10 mörkum gegn einu. Um 8500 manns horfðu á leikinn, sem íram fór á upplýstum leik- vangi „Celtic“. — í hálfleik stóðu leikar 3 gegn engu. íslenzka knattspyrnuliðið, sem er það fyrsta, sem keppir í Skot- landi, kostaði sig að öllu leyti sjálft til Glasgow. — Að leikn- um í kvöld loknum, var hinum íslenzku leikmönnum ákaflega vel tekið af áhorfendum. Jafn- vel leikmerm „Celtic“ tóku þátt í lófaklappinu, þegar þeir héldu til búningsherbergjanna. „Celtic“ skoraði fyrsta mark sitt 3 mínútum eftir að leikur dnn hófst. Miðfamherjinn, Huges, átti fimm mörk í leiknum, en hin skoruðu þeir Lennox, tvö, Clark, Smith og Johnstone eitt hver. Þegar leikar stóðu 4:0 í síðari hálfleik, tókst Þrótti að rétta hlUt sinn dálítið. Var það hægri framherji, Steingrímur Björnsson, sem skoraði fallegt mark. Skömmu síðar glataði vinstri framherji góðu tækifæri til að koma knettinum í nét „Celtic". Þegar þar var komið tóku Skotarnir sig til að nýju og skoruðu sex mörk í röð. fs- lenzki markvörðurinn og fyrir- Kirkjudagur safnaðarins HINN árlegi kirkjudagur Óháða safnaðarins hér í bæ er á morg- un <30 september) og hefst dag- skráin með guðsþjónustu í kirkju safnaðarins við Háteigs- veg kl. 14, safnaðarpresturinn sra Emil Björnsson prédikar. Að lokinni messu hafa konur úr kvenfélagi Kirkjunnar kaffi- sölu í félagsheimilinu Kirkju/bæ, sem er áfast við kirkjuna, og um 'kvöldið verður samkoma í kirkj- unni. Organistinn, Jón G. Þór- arinsson, leikur einleik á pípu- orgelið, sem kirkjan eignaðist í fyrra, frú Laufey Ólson segir frá kirkjulegu starfi í Vesturheimi og sýnd verður kvikmynd. Enn- fremur syngur kirkjukórinn. Allur ágóði af kirkjadeginum xennur að þessu sinni til kaupa á föstum sætum, eða stólum í kirkjuna, Sveinn Kjarval hús- gagnaarkitekt hefir teiknað stól- ana en Kvenfélag kirkjunnar er að safna fé til að standa straum af þessari framkvæmd. í því skyni hefir félagið efnt til happ- drættis með 15—20 ágætum vinn- ingum og hefir kaffisölu á Kirkju daginn til ágóða fyrir stólasjóð inn. Þeim, sem óska, gefst og kostur á að gefa til hans að lok- inni messu. Fram að þessu hafa verið laus- Ir stólar í kirkjunni, margir jþeirra fengnir að láni, og er það mikið áhugamál alls safnaðar- fólksins að fá sem allra fyrst falleg og þægileg sæti í kirkjuna Hafa stjórnir safnaðarins, Kven- félagsins og Bræðrafélags kirkj- imnar einróma samiþykkt teikn- ingu þá af stólum, sem Sveinn Kjarval gerði. Það er von safn aðarins að sem allra flestir leggi eitthvað af mörkum til þessara kirkjusæta á kirkjudaginn. Ein etakir menn hafa þegar ákveðið að gefa andvirði eins eða fleiri Btóla. Það má segja að þessi föstu sæti séu síðasti áfanginn í kirkju- bjrggingunni þar eð pípuorgelið kom sl. vetur. Fólk í Óháða söfn- uðinum hefir verið flestum til fyrirmyndar um dugnað og fóm arlund enda unnié bmkvirki á skönunum tima. liði liðsins, Þórður Ásgeirsson, varði vítaspyrnu og stóð sig oft- ar mjög vel. Miðframvörðurinn. Jón Stefánsson, gekk líka eins og hetja fram í því að reyna að hemja Skotana. — Jemen Framh. af bls. 1. HEILLiAÓSKIR BERAST Sanaa-útvarpið sagði einnig frá því á föstudag, að heilla- óskaskeyti bærust nú til hinna nýju stjórnenda hvaðanæva að úr heiminum. Fréttasendingar Sanaa-útvarpsins í dag hófust með svohljóðanai ávarpi: Þetta er Arabalýðveldið Jemen. Þér hlýðið á fréttir frá útvarpsstöð, sem lýtur stjórn manna, er standa vörð um hagsmuni lands- ins og vilja leysa ný viðfangs- efni með hagsmuni allra fyrir augum. LAUN HERMANNA HÆKKUÐ Hinir nýju valdhafar hafa á kveðið að hækka laun allra í hernum, nema æðstráðenda. — Hafa hermennirnir fengið fyrir skipun um að skjóta á alla þá, er ekki haldi ferðabann yfir- valdanna, en það gildir frá sól- arlagi. ERFDAPRINSINN A LEIBINNI Erfðaprins Jemen, Seif Al- Islam Al-Hassan, kom til Lundúna snemma á föstudag á leið heim til lands síns. Al- Hassan hefur verið leiðtogi sendinefndar Jemen hjá Sam- einuðu þjóðunum. Hann kvað einungis fámennan hóp manna standa að uppreisn- inni. Fyrsta verkefni hans við heimkomuna mundi verða að afla sér ýtarlegra upplýsinga um ástandið og atburði þá, sem átt hefðu sér stað. Prinsinn hugðist í fyrstu halda áfram eftir skamma dvöl til Khartoun, en breytti þeirri ákvörðun sinni síðla á föstudag og pantaði far með flugvél til Beirut á laugardag. TfU SVIPTIR LfFI Samkvæmt fréttum Sanaa-út- varpsins síðar í dag voru 10 meðlimir fyrrverandi stjórnar í Jemen teknir af lífi á föstudag. í þessum hópi var fyrrverandi utanfíkisráðherra landsins, A1 Hussain Bin Ibrahim. Herakles kvöld i Þrjár bækur með íslenzkum fróðleik LEIKHÚS ÆSKUNNAR frum- sýndi sl. fimmtudag leikritiS „He<'akles og Ágiasfjósið" eftir Friedrich Durrenmatt. Þýðandi er Þorvarður Helgason og leik- stjóri GárM Alfreðsson. Leikur- inn var sýndur í Tjarnarbæ, hús fyllir var og undirtektir ábeyr- enda mjög góðar. Það eru ungir ábugamenn um leiklist, sem stofn að hafa til Leikbúss Æskunnar og fengið inni í Tjarnarbæ. Næsta sýning verður í kvöld kl. 20,30 — Meðfylgjandi mynd er úr einu atriði leiksins, Herakles (Jónas Jónasson) er þarna í víga hug og Folybios (Richard Sigur baldursson) biðst vægðar. Deia- níra (Helga Löve) fylgist á- hyggjufull með. þáttur af Þorvarði hreppstjóra í Sandvík, æviágrip Þuríðar for- manns eftir sjálfa hana, um furðu för Bjarna Loftssonar, gamlar formannavísur og um ævi og rit Bjarna Guðmundssonar ætt- fræðirígs. ÞJÓÐSÖGUR OG SAGNIR. Þjóðsögur og sagnir Elíasar Halldórssonar skiptast í 13 aðal- kafla, er nefnast: Dægurvísur undir sálmalögum, Forlög eru tilviljanir, Vábrestir, Aftupgöng ur og reimleikar, Feigðarboðar, Kröggur í vetrarferðum, Sér- kennilegt fólk og afcburðir, Vitj- að nafns, Áheit, Flatkökurnar, Rússneski innflytjandinn, Tæki- færisvísur og Ljóðabréf til Flías- ar Halldórssonar. NÝLEGA komu út hjá ísafold- arprentsmiðju h.f. þrjár bækur, sem hafa að geyma þjóðlegan fróðleik. Eru það — XII hefti Rauðskinnu og jafnframt hið síð asta, en efninu hefur sr. Jón Thorarensen safnað. Skyggnir, al þýðlegur fróðleikur og skemmt- an, safnað af Guðna Jónssyni og Þjóðsögur og sagnir í útgáfu Elí asar Halldórssonar. RAUBSKINNA. Jón Thorarensen segir m.a. í formála Rauðskinnu: „Það var á heimili próf. Sigurðar Nordal, með ömmu minni, Herdísi og Ólínu systur hennar, að þjóð- sagnakvöld voru haldin, sem mér verður alltaf ánægja að minnast. Námsflokkarnir oð hefja vetrarstarf Námsflokkar Reykjavíkur .. 3 NAMSFLOKKAR Reykjavíkur hefja vetrarstarf sitt þriðjudag- inn 2. október. Innritun stendur nú yfir í Miðbæjarskólanum kl. 5—7 og 8—9 siðdegis. í haust verður tekin upp ný námsgrein: Vöruþekking og innkaup neyt- enda. Kennslan verður í sam- vinnu við neytendasamtökin. For eldrafræðslan, sem byrjað var á í fyrrahaust og var þá mjög vel sótt, starfar nú einnig í fram- haldsflokki auk 1. flokks, sem verður með svipuðu sniði og í fyrravetur. f fyrsta flokki verður foreldrum leiðbeint um uppeldi • Kínverjar gegn Júgóslövum Peking, 28. sept. (NTB) — Miðstjórn kínverska komm- únistaflokksins réðist harka- lega á Júgóslava og stjóm Títós í orðsendingu, sem gef- in var út á föstudag. Segir þar, að hinir nýju endurskoð- unarsinnar, sem Tító-klíkan sé fulltrúi fyrir, séu þeim mun fyrirlitlegri fyrir þá sök, að þeir svíki málstað kommúnismans og gangi er- inda heimsveldisstefnunnar. barna fram að skólaskyldualdri, flutt verða erindi, kenndir leikir og söngvar, og samtalstímar hafðir með þátttakendum. f fram haldsflokknum verður fjallað um uppeldi barna á skólaskyldualdri. Kennt verður í fyrirlestrum og samtölum. Meðal kennara í þess um flokkum verða: Sigurjón Björnsson, sálfræðingur, prófess- or Matthías Jónasson og frk. Helga Magnúsdóttir kennari. — Nokkrar breytingar verða á kennaraliði Námsflokkanna, t. d. tekur dr. Alan Boucher frá Lond- on við kennslu í 5. og 6. flokki í ensku. Hann er eldri náms- flokkanemendum að góðu kunn- ur frá því að hann kenndi þar fyrir allmörgum árum. Námsgreinar í vetur verða: íslenzka (2 flokkar) danska 4 flokkar), enska (6 flokkar), þýzka (4 flokkar), spænska (2 flokkar) franska (1 flokkar), reikningur (2 flokkur), algebra (1 flokkur), bókfærsla (1 flokk ur) vélritun (byrjenda — og framhaldsflokkur), barnafata- saumur, kjólasaumur, sniðteikn- ing (byrjenda- framhaldsflokk- ur) föndur (byrjenda- og fram- haldsflokkur) sálarfræði, og for- eldrafræðsla (2 flokkar). _______ Þessi kvöld urðu til þess, að ég fór að áeggjan ömmu minnar og Ólínu að safna þjóðeögum, og studdu þær systur mig mest og bezt meðan þeirra naut við“. Ennfremur segir: „Vísindin, þó góð séu, eru oft eitt í dag og annað á morgun um sama efnið, alls konar listastefnur fæðsist og deyja, ritverk manna og skáld- skapur breytast frá öld til aldar, en sumt stenzt öll straumrof og fallaskipti tímans. Það er mín trú, að þjóðsagan íslenzka, ö- tímabundin, nafnlaus og staðar laus, en fáguð og fægð i lönigu ferðalagi hjá þjóðinni, verði sú svalandi lind, sem dulúð og skáld skaparþrá fslendinga njóti sín í, og sú uppspretta, er verði skáld- um, myndhögigvurum og málur um orkugjafi á ókomnum öld- um.“ * SKYGGNIR. Skyggnir kemur hér út í II. hefti. „Síðan ég fcók að fást við söfnun og útgáfu alþýðlegra fræða af ýmsu tagi fyrir rúm- um tveim áratugum, hefir reynsla mín verið sú, að elcki þurfi efn- isskortur að hamla því starfi,“ segir Guðni Jónsson í formála, „hitt mun sönnu nær, að efni sé óþrjótandi. Aftur á móti krefur það eigi aðeins kunnáttu, heldur mikils tíma og næðis að vinna úr hinurn margvislega efnivið, sem til greina kemur og hag- nýta hann á sem beztan hátt, og skamimtar slíkt af um afköstin." í þessu hefti Skyggms er m.a. Steypubíll braut ljósastaur í FYRRINÖTT var steypubíll frá Steypustöðinni að draga ann- an steypúbíl við Elliðaárnar. Við brúna kom slaki á vírinn á milli bílanna og hugðist þá ökumaður bílsins, sem dreginn var, hetnla, en uppgötvar þá að hemlamir voru óvirkir. Fór vírinn undir annað framhjólið, Og er strengd- ist á honum aftur snaraðist bíll- inn og fór útaf veginum um tvo metra frá brúnni. Lenti hann þar á ljósastaur og braut hann. Stærsta bílinn frá Þungavinnu- vélum og spil þurfti til þess að ná steypubílnum upp á veginn aftur. Genf. 20. september, NTB-AP. UNDIRNEFND afvopnunar- ráðstefnunnar kom saman í genf í dag til þess að reyna að komast að samkomulagi um tilraunabann. Er það í sam ræmi við ákvörðun Breta, Bandaríkjamann og Rússa að halda áfram viðræðum, með- an hlé er á störfum ráðstefn- unnar. — Fulltrúi Rússa, Tsar apkin, sagði Rússa enn halda fast við þá kröfu, að leyfa ekki eftirlit á landsvæðum sínum. Hins vegar kvað hann Rússa geta fallizt á tilrauna- bann, þótt ekki yrði samtím- I. DEILD í DAG KL. 4 (laugardag) KR — AKRANES á LaugardalsvellL KOMAST AKURNESINGAR Í ÚRSLPT?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.