Morgunblaðið - 29.09.1962, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 29.09.1962, Blaðsíða 24
FRÉTTASÍMAK MBL. — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 216. tbl. — Laugardagur 29. september 1962 MDRGUNBLAÐIÐ Kvöldsala á blaðinu hefst úr afgreiSslunni viS Aðalstræti á hverju laugardagskvöldi kl. 9. i í gærkvðldi héldu skipstjór i ar á sildveiðunum síldarleít- armönnuirr. hóf í Lído, íir' myndin tekin af háborðinu.I Fyrir miðju er Jakob .Takob- | ! son, fiskifræðingur með konu ( j sinni o sinn til hvorrar hand ar þeir Jón Einarsson og Bene dikt Guðmundsson, skipstjór ' ar á síldarleitarskipunum Fanneyju og Pétri Thorsteins syni, ásamt konum sinum. Bílþjófur veldur árekstri KLUKKAN 01:20 í fyrrinótt kom maður inn á lögreglustöð og til- kynnti að hann hefði ekið bíl sínum á gatnamótum Hringbraut- ar og Kaplaskjólsvegar. Hefði iþar stór, blá vöruibifreið ekið á bíl sinn og stungið af frá árekst- ursstað. Talsverðar skemmdir urðu á bíl mannsins. Klukkan hálf þrjú fann .lög- reglan vörubílinn, sem árekstr- inum hafði valdið. Stóð hann mannlaus á Ánanausti með full- um ljósum og hafði stefnuljós uppi að auki. Tengt hafði verið framhjá kveikjulásnum þannig að einsýnt var að bílnum hefði verið stolið, enda kom á daginn að umráðamaur bílsins var í fasta svefni og vissi ekki betur en a bíllinn væri á sínum stað. — Bílþjófurinn, sem vafalaust hefur verið drukkinn, er ófund- 5 menn héldn! tognrnnum frú! -dmeðonmannm.; um var bjargað UM fimmleytið í gærmorgun i datt drukkinn maður milli | skips og bryggju er hann var, að fara um borð í togarann Frey. Kunningi hans hljóp I þegar til og geri lögreglunni | aðvart og bjargaði hún mann- inum. Fimm menn, sem stadd- ir voru á brygjunni, settu bök I in í togarann til þess að halda | honum frá á meðan mannin- um var bjargað. Varð honum ekki meint af volkinu. Kartöflumálið í GÆR var settur dómur vegna kæru Neytendasamtakanna á hendur s'.jórn Grænmetisverzlun ar landbúnaðarins Fyrir réttin- um mættu Sveinn Ásgeirsson fyrir Neytendasamtökin og for- stjóri Grænmetisverzlunarinnar. Niðurstöðu: jrannsóknar Atvinnu deildar HésKÓlans voru lagðar fram. Frystihús SÍS á Ólafs- vík hættir fiskmóttöku Fiskimjölsverksmiðja þess logð niður FBYSTIHÚS Kirkjusandt, h.f. á Ólafsvík hefur fyrir nokkrum dögum hætt að taka á móti fiski en þar hafa 5-6 bátar lajsrt afla sinn í sumar ©g munu hafa gert ráð fyrir að leggja þar upp á- fram. Þá hefur og fiskimjöls- verksmiðja frystihússins verið Iögð niður og tveimur mönnum, sem við hana unnu, verið sagt upp starfi. Frystihús þetta er raunverulega eign Begins h.f., dótturfyrirtæki SÍS, en er leigt og rekið af öðru dótturfyrirtæki sambandsins, Kirkjusandi h.f. Mbl. átti í gær samtal við Eirík Þorsteinsson, fyrrv. alþm. forstjóra frystihússins. Sagði Barn fyrir bíl -ei hemlarnir biluðu f GÆRDAG varð það slys í Alf heimum að 5 ára drengur, Ingólf ur Guðmundsson, Álfheimum 30 varð fyrir bíl móts við fjölbýlis húsið nr. 32—36. Slasaðist dreng urinn svo að flytja varð hann í sjúkrahús. MáU tvik voru þau að stórri bandcu-ískri bifreið var ekið suð ur Álfheima. Sá bílstjórinn að drengurinn hljóp út á götuna, þvert í veg fyrir bílinn. Hemlaði ökuimaður þegar, og hemlaði bíll inn eðlilega fyrst, en síðan bil- uðu hemlarnir skyndilega, og bíll inn rann áfram á drenginn. Tel- ur ökumaður að ef hemlarnir hef£"u ekki bilað hefði honum tekist að afstýra slysinu. Drengurinn varð undir bílnum sem hélt áfram yfir hann, og nam loks jtaðar nokkrum met~- um frá slysstaðnum. 'Var dreng urinn fluttur í slysavarðstofuna en þaðan í Landspítalann". Hlaut hann mi'kinn sfcurð á höfuð, en að öðru 1 ,-ti var Mbl. ókunnugt um meiðsl í gærkvöldi. Skyndíhappdrætti Sjslfstæðisflokksins 3,v1NÍsIII<J<pAkJ, 3VOLMWA£r\N Miðar fást í Austurstræti. hann að ástæðan til þess að frysti húsið hefði hætt að taka á móti fiski væri að ekki fiskaðist nóg til þess að það bongaði sig að sinni. Auk heláur væri iilger- legt að fá fólk til vinnu vegna sláturtíðarinnar. Unglingar hefðu lagt til megnið af vinnukrafti í sumar, en nú væru þeir á förum í skóla. Um fiskdimijöls- verksmiðjuna sagði Eiríkur að hana ætti að leggja niður, en um næstu mánaðamót tæki ti'l starfa ný fiskimjölsverksmiðja, sem yrði sameign frystihússins ins og Hraðfrystihúss Ólafsvík- ur. Feitmetistækin hefðu þeigar verið flutt úr gömlu verksmiðj- unni í þá nýju. Nokkrar tafir hefðu orðið á því, að nýja verk- smiðjan yrði fullgerð, en vonir stæðu til að hún gæti tekið til starfa um mánaðamóin október- nóvemíber. Slys í verksmiðju 1 GÆRDAG varð það slys í kexverksmiðjunni nsju að ' 'lka sem þai vinnur, lenti með hönd ina í vél og skaddaðist nokkuð. Var hún flutt í slysavarðstofuna. ikjárn horfið a úsum í Bakkaseli AKUREYRI, 28. sept. — Þegar gangnamenn gengu Öxnadal sl. viku og komu að Bakkaseli, urðu þeir þess varir að allt þakjárn af fjárhúsunum þar var horfið. Flatarmál þaksins mun vera um 200 ferm. Meginhluti þakjárnsins var nýlegur, en þó voru þarna nokkrar gamlar plötur og svo undarlega vildi til að þær höfðu ekki horfið af þakinu. Talið er útilokað að vindur hafi svipt þess um plötum upp, þar sem gangna mennirnir eða aðrir heimamenn í sveitinni hafa ekki orðið varir við neinar plötur, sem geta hafa fokið. Það má geta þess að Bakkasel er í eigu Vegagerðar ríkisins og þar er ekki búið, en hefur verið sæluhús undanfarin tvö ár. Menn sem nota þennan stað yfir vetur- inn kunna þessum spjöllum illa, ef þau eru af mannavöldum, því að Bakkasel er mikilvægur áfangastaður á leiðinni milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar. Er leitt til þess að vita, ef menn eru að gera það að gamni sínu að Slökkvistarfinu loks lokið Akureyri 2i8. sept. SLÖKKVISTARFINU við Auð- brekku er lokið eftir tvo og hálf an sólarhring. Síðustu slok'kviliðs mennirnir komu til Akureyrar upp úr hádegi í dag og var þá talið að allur eldur væri slökktur í hlöðunni, en hinsvegar er nokk urt magn af heyi inni ennbá. Þetta mun vera einn umfangs mesti bruni sem slökkviliðið á Akureyri hefur haft afskipti af, því að þarna hefur verið stöðug vakt s'-'Jkfeviliðsmanna hiátt á þriðja sólarhring. Talsvert af heyinu náðist út úr hlöðunni. Mun það verða nothæft ef þurrk ur fæst á það, en hinsvegar er hlaðan talin að heita ónýt. Fjár- húsunum, sem áföst voru við hlöðuna, tókst að bjarga, en þau eru gömul. — St. E. Sig. Hey góð—Leitarmenn fá afsDyrnuveður STAÐARBAKKA, 24. sept. — Heyskap var almennt lokið hér um miðjan þennan mánuð og sumsstaðar nokkru fyrr. H t fengur mun víðast vera minni en var síðastliðið haust en menn gera sér vonir um að hey séu góð, þar eð hvergi var úr sér sprottið, aldrei verulegir öþurrk- ar og hirtist því mikið til eftir hendinni. Hér í Miðfirði og Staðarhreppi var fjárleitum frestað um eina viku frá því sem venja er. Fóru leitir fram um síðustu helgi, fen á sunnudag gerði eitt hið versta veður sem komið getur, afspyrnu rok og rigning með fádæmum. Töldu margir eldri menn sem farið hafa í leitir um áratugi að þeir hafi aldrei fengið eins slæmt veður í leitum þegar jörð hefur verið auð. Voru sumir leitar- menn allmjög þjakaðir af bleytu og kulda, er þeir komu til bæja um kvöldið. En ekki hefur þó heyrzt að neinum hafi orðið neitt meint af. Leitirnar munu þó hafa tekizt sæmilega, og á mánu- dag og þriðjudag fóru réttir fram eins og vera bar, í góðu veðri. Fé virðist með góðu útliti eftir sumarið og vanmetafé fannst ekkert í leitunum. — B. G. valda þar spjöllum. Það gildir sama um Bakkasel og sæluhúsin, á fjöllum eða skipbrotsmanna- skýlin, húsaskjól þar getur veriS mikilvægt hröktu fólki í neyðar- tilfellum. —. st.e.sig. Mynd hættit oð konta út DAGBLAÐIÐ Mynd skýrirj frá þvá í forsíðufrétt í gær að I blaðið muni hæta að koma úit| í fréttinni segir m.a. svo: „HérJ hafa allir lagzt á eitt að geraj blaðið sem bezt úr garði, starfs ' menn á ritstjórnarskrifstofun- um, prentarar og í einu orðifc' sagt, allt starfsfólk blaðsins* En það hefur ekki næigt. Marg* ] hefur valdið því að svona fer; í margvíslegir örðugleikar ogl skakkaföll, sem ástæðuilaustl er uim að fjasa; byrjunarörð- leikar, sem ráðið hafa örðug- leikuim blaðsins." Ritstjóri Myndar hefur ver- ið Björn Jóhannsson en út- gefandi Hilmar A. Kristjáns- son. Kom blaðið út í 28. tölu- blöðum og var fjórar síður í( stóru broti. Kommúnistar tapa 1 FYRRAKVÖLD var kosin stjórn í Félagi starfsfólks í veit- ingahúsum. Hafa kommúnistar ráðið í stjórn félagsins frá upp- hafi og ekki við mikinn orðstír, en á þessum fundi tóku lýðræðis- sinnar stjórnina. í stjórn vor« kosnir Halldóra Valdimarsdóttir, formaður, Pétur Pétursson, Ragnheiður Guð mundsdóttir, Anna Einarsdóttir og Margrét Tómasdóttir. Námskeið í ýmsum greinum trygginga SAMBAND íslenzkra trygg- ingafélaga hefir ákveðið að halda námskeið eða setja á stofn skóla í ýmsum greinum trygg- inga fyrir starfsmenn hinna ýmsu tryiggingafélaga innan sinna sam- taka. Þórir Bergsson, tryigginga- fræðingur, mun veita skóla þess- um forstöðu og verður hann sert- ur í fundarsal Iðnskólans n.k. mánudag, 1. október, kl. 17.15. / Það gerist nú æ oftar í mikill iumferð að litlu Volkswagen- bílarnir lenda undir vöruHlspalli. Myndin hér að ofan var tek- in í Hafnarstræti í gær. Liósm. Mbl.; ól. K. M.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.