Morgunblaðið - 02.10.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.10.1962, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 2. október 1962 Permanent litanir j| geisiapermanent, — gufu permanent og kalt perma- ^ nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan Perla Vitastíg 18 A - Sími 14146 Rauðamöl gott ofaníburðar- og upp- fyllingarefni. Vörubílastöðin Þróttur Símar 11471—11474. Veizlustöðin, Þverholti 4 Sími 10391. Veizluréttir Kalt borð Smurt brauð Snittur Keflavík — Suðurnes Úrsmíðaverkstæðið er að Hafnargötu 34 (við hliðina á bókabúðinni). Sími 2204. Hjálmar Pétursson, úrsmiður. Píanókennsla Anna Briem, Sóleyjargötu 17. Sími 13583. Svefnherbergishúsgögn til sölu. — Sími 36672. Miðaldra maður, reglusamur, óskar eftir góðu herbergi í Austur- bænum. Má vera í kjall- ara. Uppl. í síma 22122 í kvöld og annað kvöld kl. 8—9. Til sölu er 300 stk. 4 m. stangir af aluminium, eins tommu breidd, 2 mm. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 14835. Matsveinn Vanur matsveinn óskar eft- ir góðu haustsíldar- og vertíðarplássi. Tilboð send- ist blaðinu, merkt: „Vanur — 3027“. Grindavík íbúð óskast til leigu nú þegar eða frá áramótum. Tilb. óskast send Mbl. fyrir 10. þ m., merkt: „íbúð — 3023“. I Hljóðfærakennsla Gamlir og nýir nemendur vinsamlega beðnir að koma eða hringja í síma 35685 i dag, 2. okt. Jan Moravek. Notað mótatimbur óskast til kaups, ca. 500 fet. Upplýsingar í síma 35685. íbúð óskast Mig vantar 2—3 herbergja íbúð til leigu. Elías Halldórsson Sími 36789. 50 ferm. hús til sölu utan bæjar. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Hag- kvæmt — 3468“ Erum fluttir að Bergþórugötu 19. Auglýsinga- og Skiltagerðin s/f. Sími 234-42. KVARTETT þessi nefnist Facon og er skipaður fjór- um ungum piltum frá Bildu dal. Nöfn þeirra eru: Hjört- ur Guðbjartsson, sem leikur á saxofón, Jón A. Jónsson, harmoniku, Jón Inigim.arsson trommur og Jón Ólafsson, söng vari. Hljómsveitarstjóri er Hjörtur Guðbjartsson. Kvart- ettinn hefur leikið á flestum skemmtistöðum Barðastrand- arsýslu í sumar og notið mik- illa vinsælda. í dag er þrið/iidagur 2. október. 274. dagur ársins. Árdegisfiæði ki. 8:07. Síðdegisflæði kl. 20:18. Næturlæknir vikuna 29. september- 6. október er í Laugavegs apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 29. september til 6. október er Eiríkur Björnsson. I.O.O.F. Rb. = 1121028% — 9. I. RMR-5-10-20-Ársf.—HT. n EDDA 59621027 — 1, AtkV. Helgafell 59621037. VI. 2. Helgafell 59621057. VI. 2. NEYÐARLÆRNIR — simi: 11510 — frá kl. 1—5 e.h. aUa virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek oplð alla vlrka daga kl. 9.15—8. laugardaga frá kl 8:15—4. helgid frá 1—4 e.h. Sími 23100 Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar siml: 51336. Holtsapótek, Garðsapótek og Apó- tek Keflavíkur eru opln alla vlrka daga kl. 9—7. laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá fcl. 1—4. Heimdellingar! Gerið skil fyrir happdrættismiða í Skyndihappdrætti Sjálfstæðisflokks- ins við fyrstu hentugleika. Hvatarkonur! Kærkomið er, að sem allra fyrst verði gerð skil fyrir happdrættismiða i Skyndihappdrætti Sjálfstæðisflokks ins. Varðarfélagar! Vinsamlegast gerið sem allra fyrst skil fyrir happdrættismiða í Skyndi- happdrætti Sjálfstæðisflokksins. Óðinsféiagar! Þess er vænzt, að þið gerið eins fljótt og hægt er skil fyrir happ- drættismiða i Skyndihappdrætti Sjálf stæðísflokksins. Sjálfstæðismenn! Skyndihappdrætti Sjálfstæðisflokks- ins stendur nú sem hæst. Áríðandi er, að sem allra fyrst séu gerð skil fyrir fengna miða. Vinsamlegast haf- ið samband við skrifstofuna í Sjálf- stæðishúsinu við Austurvöll, sími 17100. Frá Styrktarfélagi vangefinna. Kon- ur í félaginu halda fund í Tjarnar- götu 26, fimmtudaginn 4. okt. kl. 8.30. Fundarefni: Ýmis féiagsmál. Frú Sig- ríður Thorlacius segir frá Bandarikja- ferð og sýnir skuggamyndir. Munið minningarspjöld Orlofssjóðs: Húsmæðra. Þau fást á eftirtöldum stöðum: Verzi. Aðalstræti 4, Verzl. Rósi*, Garðastræti 6, Verzl. Halla Þórarins, Vesturg. 17, Verzl. Lundi, Sundlaugavegi 12, Verzl. Búrið, Hjalla Kvenfélag Háteigssóknar. Fundur í kvöid kl. 8.30 í Sjómannaskól-anum. Laufey Olsson safnaðarsystir frá Winnipeg flytur erindi og sýnir lit- skuggamyndir. Skúli Þórðarson, skipasmíða- meistari, Sundsstræti 13. Ísaíirði er 60 ára í dag. Hann verður að heiman í dag. Síðastliðinn föstudag opinlber- uðu trúlofun sína ungfrú Birna Tyrfingsdóttir Blönduhlíð 18 og Eðvarð Guðmundsson Vífilsgötu 16. Síðastliðinn laugardag voru gef in saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Sig- ríður G. Sveinsdótir Réttarholts- vegi 87 og Guðmundur Svav ar Jónsson Ránargötu 1A. Heim- ili þeirra verður að Ránargötu 1A. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband í Laug arneskirkju af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Anna Sigríð- ur Helgadótir, Hraunteig 5 og Halldór Hjaltested húsasmíða- nemi, Eikjuvogi 22. Heimili þeirra verður á Framnesvegi 29 Ennfremur voru gefin saman í Laugarneskirkju af séra Garð- ari Svavarssyni ungfrú Regína Gunnarsdóttir, Ránargötu 9 og Halidór Jónsson sjómaður. Heim ili þeirra verður á Kleppsvegi 20. Laugardaginn 29. sept. voru gefin saman í hjónaband í Nes- kirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Anna Hlín Guðmunds- dótir og Guðmundur Hlíðar Björnsson. Heimili þeirra verður á Sundlaugavegi 16. Ennfrem.ur ungfrú Guðbjörg Ólafsdóttir og Gunnsteinn Lárusson. Heimili þeirra er að Sólvallagötu 6. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Sigrún Einars- dóttir, Sölvhólsgötu 10 og Knút- ur Hákonarson, Langholtsvegi 185. Élin draga um skóg og skaga skikkju hvíta, grös aflaga, lauf af slíta, ' lausa kraga um fjöllin hnýta. Grasið fölnar, úrinn ölnar oft til baga, vindurinn tölnar hrís og haga, hauðrið sölnar nótt og daga. Veturinn harði gjörir í garði grímu langa, fyrr en varði ilm og anga allan barði úr foldar vanga. (Séra Bjarni Gissurarson í Þingmúla) Lseknar fiarveiandi Bjarni Bjarnason frá 17/9 um ó- ákveöinn tíma (Alfreð Gíslason). Bergsveinn Ólafsson um óákveðinn tima (Pétur Traustason augnlæknir, Þórður Þórðarson heimilislæknir). Hannes Þórarinsson til 3 okt. (Ragn ar Arinbjarnar). Karl S. Jónasson óákveðið. (Ólafur Helgason). Kristjana Helgadóttir til 15. okt. Staðg.: Einar Helgason Klapparstíg 25. Viðtalstími 10-11, sími 11228, vitj- ana beiðnir í sama síma. Sveinn Péturson um óákveðinn tíma. (Úlfar Þórðarson). Pennavinir Ung húsmóðir á Nýja-Sjálandi ósk- ar eftir bréfasambandi. Heimilisfangið er: 86 Clark st. Wellington, New-Zealand. Tvær 14 ára gamlar danskar stúlík- ur óska eftir að skrifast á við ís- lenzka jafnaldra sína. Áhugamál þeirra eru bækur, frímerki og píanó- leikur. Heimilsföngin eru: Helle Nielson Ordrupvej 33, Charlottenlund, Köbenhavn o g Dorte Larsen, Ordrupvej 48B, Charlottenlund, Köbenhavn, Danmark. 18 ára indverskur piltur vill skrif ast á við íslenzka jafnaldra sína. Áhugamál hans eru: bækur, bréfa- skriftir, knattleikur, frímerki og garðyrkja. Heimilisfangið er: Bidhan Ch. Prakash, „Nirvana“ P.O. Rhenock/ Sikkim, India. Norskur drengur vill skrifast 4 við íslenzkan, dreng, sem safnar fií- merkjum. Heimilisfangið er: Lars Tovrud, Hundrop, Norge. JUMBÓ og SPORI — *— —Teiknari: J. MORA Indíánarnir biðu stöðugt eftir hent- ugu augnabliki til þess að ráðast á vagnana, sem stóðu í hring, svo að þeir hefðu sem bezta vamaraðstöðu. Rauðskinnarnir virtust ætla að leika taugar nýbyggjanna grátt fyrst — eða hvað vakti fyrir þeim? Höfðinginn gaf nokkrar stuttar, gjallandi fyrirskipanir, og beztu bog- menn hans hlupu áleiðis að báli nokkru. Enn var ekki unnt að spá neinu um fyrirætlanir hans, en þær voru tæpast fallegar. Loks kom skýringin. Bogmenním- ir söfnuðust saman vindmegin, smurðu örvarnar tjöru, kveiktu í þeim — og skutu þeim að vagnalest- inni. ----■ ' — ■ ■ « Xr X * GEISLI GEIMFARI X- * Farþegageimskip á að fara fram hjá okkur eftir 10 mínútur á braut tilraunina núna. Eldflaug er skotið úr skipi Brons. sinni milli plánetanna. Ég get hafið Hún springur. Og braut farþegaskipsins, sem er á leiðinni fyllist skýi af örsmáum ögn- um, sem hangir eins og ryk í iofttómi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.