Morgunblaðið - 02.10.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.10.1962, Blaðsíða 5
J’riðjudagtir 2. október 1962. MORCIHSBLÁÐIÐ 5 ; lliiii iiiUi iiiiiii í síðustu viku dvaldist hér í Reyikjavdi; í boði Félaigs löggiltra endurskoðenda Ejn- ar Fryd, lögigiltur endurskoð- andi frá Kaupmannahöfn. Hélt hann hér 6 fyrirlestra fyrir endurskoðendur í Há- skólanum. Fyrirlestrar mínir fjölluðu aðallega um 3 meginefni, sagði Fryd við fréttamann Mbl. sem fékk taekifæri til þess að ræða við hann nokkra stund. í fyrsta lági var þar f nútíma endurskoðun, hélt Fryd áfram, er það öðru frem ur hluverk endurskoðahdans að vera hagfræðilegur ráðgef andi skjólstæðinga sinna. f Danmörku er það t.d. orðin föst venja fyrir þann, sem ælar að stækka fyrirtæki sitt, að auk þess að leita til lög- fræðings og fá hjá honum upplýsingar um hina lagalegu hlið málsins, þá leitar hann einnig til endurskoðanda og ráðgast við hann í hagfræði- legu og skattalegu tilliti. Segja má, að þeir myndi nokkurs konar þríhyrning eigandi fyrirtækisins, lögfræð ingurinn og endurskoðandinn Endurskoðandinn lýkur aldrei námi sínu til fulls sagt frá þróun endurskoðunar á Norðurlöndum, fyrirkomu- lagi á menntun endurskoð- endanna, og því, hvernig þeir haga nú störfum sínum al- mennt. í öðru lagi var þar skýrt frá áritun á ársreikninga, sem er afar mismunandi í hinum ýmsu löndum. I>essi saman- burður getur orðið fróðlegur, en sem kunnugt er, er það fyrst og fremst áritun end- urskoðandans, sem snýr að umiheiminum. Fjórir síðustu fyrirlestrar mínir fjölluðu síðan um hin- ar ýmsu endurskoðunaraðferð ir. — Hafa ekki orðið miklar breytingar á þeim? — Jú, endurskoðunin í dag er orðin mjög öðruvísi en áð- ur var. l>á var það hlutverk endurskoðandans að fara yfir bækurnar, finna villur í bók- haldinu og helzt einnig að ljóstra upp og finna orsök misferla, t.d. sjóðþurrðar, ef upp koma hjá fyrirtækjunum. og þessi samvinna lögfræð- inga og endurskoðenda er mjög einkennandi fyrir nú- tíma endurskoðun. — Er menntun endunskoð- enda þá nægileg? — Vera má, að svo sé ekki ennþá. Engu að síður fá nem- arnir góða æfingu í námi sínu og verklegu starfi við Hartd- elshþjskolen alveg eins og tannlæknanemar fá sína æf- ingu við Tandlægehöjskolen og verkfræðinemar við Dan- marks Tekniske Hþjskole. — Hvað eru margir löggilt- ir endurskoðendur í Dan- mörku? — Þeir eru um það bil 600. í Noregi og Svíþjóð eru þeir allmiklu færri, í Noregi um 500, en ekki nema tæplega 400 í Svíþjóð. — Er mikil samrvinna- milli endurskoðenda á Norðurlönd- um? — Já, stjórnir félaganna veita hver annarri ýmsar upp- lýsingar t.d. með bókum, tíma ritum og blaðagreinum, og síð Ejnar Fryd. an láta stjórnirnar þessar upp lýsingar ganga til meðlima sinna. fsland hefur á síðari árum tekið dálítinn þátt í þess ari samvinnu Norðurlandanna á milli. Það er greinilegt, að íslenzkir endurskoðendur vilj a standa jafnfætis hinum beztu starfsbræðrum sínum bæði með tilliti til menntunar og hins verklega starfs, og ís- lenzkum endurskoðendum er fullljóst, hvaða ábyrgð fylgir starfi þeirra. Segja má, að endurskoðendur njóti á- lits í þjóðfélaginu og hafa góð ar tekjur. En þetta hefur einnig sínar skyldur í för með sér og því fylgir mikil ábyrgð. Endurskoðendum ber ævin- lega að fylgjast vel með þró- uninni á hverjum tíma og afla sér hinnar beztu fáanlegrar menntunar, bæði sem nemar og aðstoðarmenn og síðar að prófum loknum. EndunOtoð endur geta aldrei lokið nómi sínu til fulls, sagði Fryd að lokum. Ökukennsla Upplýsingar í síma 32516. Pels til sölu Vandaður pels til sölu, með al stærð. Saumastofan Bergstaðasiræti 50. V élritunarnámskeið (hraðnámskeið) hefst nú þegar (Verð aðeins í bæn- um í 2 mán.). Sími 16486. Cecilia Helgason. Húsnæði til leigu fyrir skrifstofu, teiknistofu eða annað þess háttar. Uppl. í símum 13417 og 24756. Til sölu er vel með farinn Silver Cross barnavagn. Uppl. að Tjarnargötu 12, Sandgerði og í síma 23959, Reykjavík. Ráðskona óskast sem fyrst, má hafa með sér barn. Uppl. í síma 580, Akranesi. Stúlka eða ráðskona óskast á rólegt sveitaheim- ili, ekki langt frá Rvík. Má hafa með sér barn. Gott kaup. Uppl. í síma 24662, næstu daga. 2—3 herb. íbúð óskast strax til leigu, helzt í HlíðunUm. Fyrirframgr. Upplýsingar í síma 16453. Húsnæði — Húshjálp Óska eftir 2 herb. og eld- húsi. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 38412. Stúlka Stúlka óskart til aðstoðar (við pökkun) í bakaríi. — Vinnutími frá kl. 8—4. Upplýsingar í síma 33435. Piltur 14—16 ára óskast í bakarí nú þegar. — Sími 33435. Húseigendur Oska eftir 2—3 herb. íbúð til leigu, sem fyrst. Uppl. í síma 19093. Ökukennsla Kjartan Guðjónsson — Sími 34570. Stúlka óskast í prjónaverksmiðjuna á Grensásvegi 46. Þarf helzt að kunna eitthvað að sníða. Uppl. í síma 38480, frá kl. 8—5 daglega. Píanó þýzkt og Wilton gólfteppi notað, til sölu. Sanngjarnt verð. — Sími 10793. Stúlka óskast í sveit í Árnessýslu. Mætti hafa 1—2 börn. Uppl. í síma 23981. Hafskip: Laxá kemur til Akraness í dag. Rangá er á Siglufirði. Loftleiðir: Snorri Sturluson er vænt aniegur frá NY kl. 9. Fer til Lux- emborgar kl. 10.30. Kemur til baka kl. 24 og fer til NY kl. 01.30. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Limerick, Arnarfell er á leið til Tönsberg, Jökulfell lestar á Aust- fjörðum, Dísarfell fer í dag frá Ant- ■werpen til Stettin, Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa, Helgafell er á Siglufirði, Hamrafell er á leið til íslands. Flugfélag fslands: Millilandaflug: Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar í dag kl. 08:00. Væntanleg aftur til Reykja- víkur kl. 22:40 í kvöld. Millilanda- flugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrramál ið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja.. Á morgun er áætl- að fljúga til Akureyrar (2 ferðir, ísafjarðar, Húsavíkur og Vestmanna- eyja. I»i>kk fyrir Jakob, nú skuluð |>ér dragra yður í hlé l>angað til á morgun. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á leið til Raumo, Askja er á leið til Bilbao. Skipaútgerð ríkisnis: Heklar er í Reykjavík. ^sja er á Vestfjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21. 1 kvöld til Rvík- ur. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss er á leið til NY, Dettifoss er á leið til Rvík, Fjallfos er í Reykjavík, Goða foss er á leið til Reykjavíkur, Gullfoss fór í gær til Reykjavíkur, Lagarfoss er í Reykjavík, Reykjafoss er á leið til Kaupmannahafnar, Selfoss er í Hamborg, Tröllafoss fór í gær til Akraness og Vestmannaeyja, Tungu- foss er á leið til Gautaborgar. H.f. Jöklar: Drangajökull er í Ríga, Langjökull er á leið til íslands, Vatna- jökull er á leið til Reykjavíkur. Söfnin Árbæjarsafnið er lokað nema fyrir hópferðir tilkynntar áður i síma 18000. Asgrimssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið þriðjud.. fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Matta litla var að borða morg- unverðinn og sagði pabba og mömimu á meðan, hvað hana hefði dreymt um nóttina. En allt í einu ruglaðist hún í sögu- þræðinum og varð í mestu vand ræðum. Pabbi, sagði hún svo, nú getur þú sagt fró því, sem eftir var, því að þú varst með mér. — Þú mátt ekki egna mann- inn þinn til reiði. — Jú, hann á fljótlega að berja nokkur teppi fyrir mig svo að það er ágætt, að hann sé í skapi til þess. Þjóðminjasafnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla 9 túni 2, opið dag ega frá kl. 2—4 +U. 9 nema mánudaga. Listasafn íslands er opið þriðju- 9 daga, fimmtudaga, laugardaga og 9 sunnudaga frá kl. 1.30 til 4 e.h. ‘ Listasafn Einars Jónssonar er opið _ á sunnudögum og miðvikurdögum frá kl. 1.30 til 3.30 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla virka daag frá 13-19 nema laugardaga frá 13-15. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þríðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- um. ^ Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími: 1-23-08 —■ Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A. — Útlánsdeild: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1—4. Lokað á sunnudögum. — Lesstofa: 10—10 alla daga, nema laugardaga. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka Lokað á sunnudögum. — Útibúið Hofsvallagötu 16: Opið 5,30—7,30 alla virka daga, nema laugardag. virka daga, nema laugardaga 10—4. Tekið á móti tilkynningum frá kl. 10-12 f.h. + Gengið + 23. ágúst 1962. Kaup Sala 1 Enskt pund ....... 120,27 120,57 1 Bandaríkjadollar___ 42,95 43*06 1 Kanadadollar ....^. 39,85 39,96 100 Danskar krónur .... 620,21 621,81 100 Norskar krónur .... 600,76 602,30 100 Sænskar krónur .... 833,43 835,58 100 Pesetar ............ 71,60 716,0 100 Finnsk mörk ....... 13,37 13,40 100 Franskír rr........ 876,40 878,64 100 Belgiski ’ fr...... 86,28 86,50 100 Svissnesk. frankar.... 992,88 995,43 100 V-þýzk mörk .... 1.074,28 1.077,04 100 Tékkn. krónur ..... 596,40 598,00 Orð lífsins Vér erum því erindrekar í Krists stað, eins og það væri Guð, sem á- minnti fyrir oss. Vér biðjum í Krists stað: Látið sættast við Guð. Þann, sem þekkti ekki synd, gjörði Hann að synd vor vegna, til þess að vér skylchun verða réttlæti Guðs í honum. Kor. 6.20.-21, Verkamenn óskast handlöngun — járnavinna. Sími 34892 — 12—1 og eftir 7.30. Kona óskast nokkra tínaa á dag til léttra húsverka og matreiðslu. Guðrún Gísladóttir tannlæknir Hvassaleiti 145. Sími 33747 e kl. 7. Athugið! að borið saman við útbreiðslv er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. Keflavík Sem nýr Pedgree barna- vagn til sölu að Ásabraut 16, niðri. íbúð 1 herb. og eldhús, til leigu í Vesturbænum fyrir ein- hleypa konu. Tilto., merkt: „Vesturbær — 3496“, send- ist Mbl. fyrir miðvikudags- kvöld. Til leigu Góð 3ja hert>. íbúð með eða án húsgagna til leigu. — Einhver fyrirframgr. æski- leg. Tilb. merkt: „Miðbær — 3471“ sendist Mbl. fyrir laugardag. Sendisveinn sem á skellinöðru óskast hálfan eða allan daginn. Stúlkur óskast helzt vanar handsaumi. Laugavegi 116. — (Uppl. ekki í síma)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.