Morgunblaðið - 02.10.1962, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 02.10.1962, Blaðsíða 10
10 MORGUTSBLÁÐIÐ Þriðjudagur 2. október 1962, Landið okkar „Allar leiðir liggja til Róm- ar“, sagði La Fontaine og eins heyrast Húnvetningar segja: „Allar leiðir liggja til Blönduóss," enda er bærinn í þjóðbraut milli Suður- og Norðurlands. Blönduós er mið stöð verzlunar og flutninga og aragrúi bifreiða fer þar um dag hvern. Blönduóssbú- Mörg ný íbúðarhús hafa risið á Blönduósi síðustu árin (Ljósm: Bjöm Bergmann) strax og lokið verður við sniiíði annarrar akreinarinnar, verður gamla brúin, sem smíð uð var 1897, tekin úr notikun og rifin. Næstu framikvæimdir á veg um Blönduósshrepps sagði Hermann, að yrði sameigin- leg bygging fyrir skrifstofur hreppsins, sparisjóðinn oig bókásafnið. Einnig væri hug- að á bygingu unglingaskóla. Um þessar mundir, sagði Hermann, að unnið væri að því að ganga frá tveimur bamaleikvöllum í bænum, en þá hefði vantað tilfinnanlega. Leikvellirnir yrðu hvor á sín- um bakka Blöndu. f Hrútey, sem er eyja í Blöndu rétt við brúna, sagði Hermann sagði, að atvinna væri alltaf næg á Blöndu- ósi og afkoma þorpsbúa yf- irleitt mjög góð, en þeir hefðu verið 604 1. des. sl. og færi fjölgandi. Talsvert hefði ver- ið byiggt á Blönduósi á und- anförnum árum og nú væru í smíðum 7 íbúðarhús. Hermann sagði okkur einn- ig frá hinu glæsilega félags- heimili, sem risið er á Blöndu ósi og sýndi okkur þann hluta þess, sem tekinn hefur verið í notkun. Er það stór dans- salur, sem rúmar um 300 manns í sæti, rúmgott and- dyri, fatageymsla og snyrti- herbergi. Einnig eru nær full- gerðar þrjár stofur á efri hæð hússins og verður unglinga- skóli Blönduóss þar til húsa fyrst um sinn. Á sl. ári var í fyrsta skipti starfrækt lands prófsdeild við skólann og verð ur það gert framvegis. Auk danssalarins í félagsheimilinu á Blönduósi verður þar leik- sýninga og kvikmyndasalur, sem einnig rúmar um 300 manns í sæti. Hann er ekki fullbúinn ennþá. Að félags- heimilisbyggingunni standa Blönduóshreppur, A.-Húna- vatnssýsla og ýmis félagasam- tök. Eins og kunnugt er, er eng- in útgerð á Blönduósi, en Her mann sagði okkur, að í vetur hefði verið stofnað fyrirtæki ar hafa aðallega atvinnu af þjónustu við hinar blómlegu sveitir A.-Húnavatnssýslu. Þar er kaupfélag, sölufélag, 15 verzlanir, mjólkurstöð, við- gerðarverkstæði, gistihús tré- smíðaverkstæði o.fl. þjónustu- fyrirtæki. Einnig er þar risið Þorsteinn Sigurjónsson veglegt félagsheimili fyrir A.- Húnvetninga. • Þegar fréttamaður blaðsins kom til Blönduóss í byrjun september ræddi hann nokkra stund viu Hermann Þórarins- son oddvita og hreppstjóra um athafnalíf staðarins. Hermann Þórarinsson þangað í sambandi við lax- veiðar. Hótelið, sem rekið er í kvennaskólanum af Stein- unni Hafstað, hætti störfum, 1. sept. og var þvi lokað, þeg ar við vorum á ferð, en við hittum að máli eiganda Hót- el Blönduóss, Þorstein Sigur- jónsson. Tók hann við því af Snorra Arnfinnssyni í apríl sl. Þorsteinn sagði oklkur, að sl. sumar hefði verið tekin í notk un ný áloma, sem byggð hefði verið við gistihúsið. Ekki hefði þó verið gengið frá henni að fullu fyrr en í sum- ar og þá hefði allt húsið ver- ið málað að utan. í nýju álmunni eru 15 herbergi, en í húsi, sem stendur á bak við aðalbygginguna eru 19 her- bergi. Sagði Þorsteinn, að í Hótel Blönduós. Nýja álman t.v. félagið Neisti í A.-Hún., sem ræki stöðina. Tvö gistihús eru á Blöndu- ósi, annað er starfrækt í kvennaskólanum yfir sumarið en hitt Hótel Blönduós, starf ar allt árið. Hermann sagði okkur, að á gistihúsunum væru samtals rúm fyrir 130- 40 manns og hefðu þau verið fullskipuð í allt sumar. Ferða mannastraumurinn til og um Blönduós væri alltaf að auk- ast. Kæmi t.d. mikiil fjöldi innlendra og erlendra manna Nýja félagsheimilið allt sumar hefði verið fullt á gistihúsinu og herbergjanýt ing væri 95-98%. • Við gistum á Blönduósi og glugginn okkar sneri þannig að við sáum brekkubrúnina, þar sem bílarnir aka niður í bæinn. Þegar við horfðum út um gluggann að kvöldlagi sá- um við, að það var ekki orð- um aukið, að við værum stödd í þjóðbraut. Bifreiðarn- ar birtust hver af annarri á bekkubrúninni. Fólksbifreið- ar, flutningabifreiðar og lang- ferðabifreiðar í endalausri röð. — S. J. sem smíðaði báta. Hið nýja fyrirtæki heitir „Trefjaplast“ h.f. og smíðar árabáta úr glertrefjaplasti. Eru bátarn- ir 10 fet á lengd og nýkomnir á markaðinn. Hermann sagði, að góður grundvöllur væri fyrir iðnað á Blönduósi. Saimgöngur væru góðar og tepptust yfir- leitt aldrei á veturna. í sambandi við framkvæmd ir á Blönduósi nefndi Her- mann ennfremur Blöndubrúna sem nú er í smíðum, en það er ríkið sem byggir hana. Hún á að vera tvískipt, og Hermann, að verið væri að koma upp lystigarði og hefði þegar verið plantað þar þús- undum trjáplantna. Væm það ýmis félagasamtök á Blöndu- ósi, sem stæðu að þessari framikvæmd. Á sumrin er lögð göngubrú út í eyjuna. Hermann sagði, að búskap- ur væri mikill á Blönduósi og væru t.d. þrjú býli innan kauptúnsins. Ættu Blönduós- búar rúmlega 2 þús. fjár. Einn ig ættu þeir mikið af góð- um reiðhestum og væri tamn- ingarstöð starfrækt í bæn- um. Væri það hestamanna- Brúin yfir Blöndu í smíðum Á BLÖNDUOSI Hlest atvinna af fifónustu við sveitirnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.