Morgunblaðið - 02.10.1962, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.10.1962, Blaðsíða 15
Þriðjudagut 2. október 1962, MORGVNBLAÐ1Ð 15 IMý gerð vlndlingamunn- stykkja á markaðnum SALA ER nú hafin hérlendis á ■vonefndum Aquafilter vindlin;;a munnstykkjum. Er hér um að ræða nýja tegund filters, sem er í munnstykkisformi, og dugar hvert munnstykki á 20 sígarettur Segja framleiðendur, og láta hafa eftir sér í eiðsvörnum skýrslum ■ð filter þessi taki að meðaltali 77% af nikótininu úr reyknum °g 70% > tjörunni, auk þess sem munnstykkið kælir sígarettu reykinn til muna. Aquafilter er plastmunnstykki sem inniheldur sérstaklega gert efni, sem heldur í sér ómenguðu vatni, og dregur nikótín og tjöru úr reyknum Vatnið kælir einnig reykinn, er hann síast í gegn. Við tilraunir hefur komið í ljós að filter þessi losar reykinn við allt að 94% af nikótíninu og allt að 79% af tjörunni. Pakki með 10 slíkum munn- stykkjum kostar 30 krónur, og dugar hver á 20 sígarettur, þann ig að meðal reykingamanni ætti að duga hann í 10 daga. — Inn- flytjandi er Lárus Óskarsson & Co., og fást filterar þessir nú í flestum .erzlunum hér. Tízkan /962-/963 Voru að koma síðdegis- og kvöldkjólaefnin í miklu úrvali. — Vinsamlegast lítið í gluggana. C6í£ Vesturgötu 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.