Morgunblaðið - 02.10.1962, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 02.10.1962, Blaðsíða 17
Í>riðí”rlai»ur 2. dktóber 1962. MORCUISBLAÐIÐ 17 Hólmfríður Björnsdóttir frá Hóli í SvarfaðardaL Kveðja: frá bróðurdætrum, Laufeyju og Dagbjörtu. Lokið er lífstíðarkafla; — ljósið á stjakanum dó sem lýsti svo fagurt og lengi, — í lífi og dagfari bjó. Langur dagur er liðinn, í litmyndum æfitjalds. Þar voru skin og skúrir, og skuggar hins jarðneska valds Væri einhver í vanda, vakandi reyndistu þá. Hjálpsemi og höfðingjarausnin, hentuga úrlausn, sá. Þér safnaðist aldrei auður, en alltaf hafðir þú, nóg, íslenzkir alþýðustofnar, eiga sinn Stóraskóg. Margoft þú mettaðir svangan, og mæddan — á æfistig Þó mátti ekki minnast á þakkir, en margur blessaði þig. Inni var hugur og hjartað, hlýtt þegar úti var hvasst. Svo varstu ávallt sem eikin, er aldrei svignaði >— en brast. Það er svo margs að minnast, og margt að þakka um leið. Mildar hún munasorgir, minningin björt og heið. Svo þökkum við ástúð alla, já allt bæði fyrr og nú. Við kveðjum þig kæra frænka, í kærleikans eilífu trú. S.K.S. Kennsla kennsla Ensku- og dönskukennsla hafin að nýju. — Eldri nemendur tali við mig sem fyrst. Kristín Óladóttir. sími 14263. Taltækni — Tallækningar (Logopedi). Viðtalstímar kl. 13—14 og 18—19. Sími 3 68 37. Björn Guðmundsson. Höfum kaupendur að 1—2 herb. íbúð. Útb. 150 þús. 3—4 herb. íbúð. Útb. 300 þús. 4ra herb. einbýlishús og tví- býlishúsi. BÁTA & Fasteignasalan GRANDAGABÐI Símar 19437 og 19878. Loftpressur með krana til leigu. Gustur hf. Sími 23902. STARFANDI F*'JC velur hinn HRAÐ-GJÖFULA Pwket J Ball J Sniðugur náungi! Vinnan krefst kúlupenna sem hann getur reitt sig á . . . allan daginn, alla daga. — Þess vegna notar hann hinn frá bæra Parker T-Ball. Blek- ið kemur strax og honum er drepið á pappírinn . . . og helzt, engin bleklaus strik. Jöfn, mjúk og falleg áferð. Lnglinga vantar til blaðburðar víðsvegar um bæinn. Blómasýning Fylgist með nýjungum í pottaplöntum. 25 — 30 nýjar tegundir. Sérkennilegir kaktusar. Tulipanalaukar komnir. Ókeypis aðgangur. Bílastæði. Hringakstur. Opið til kl. 10 öll kvöld. Gróðrastöðin við Miklatorg símar 22822 og 19775. POROUS-KÚLA EINKALEYFI PARKERS Ytraborð er gert til að grípa strax og þó léttilega pappírinn. Þúsundir smá- gata fyllast með bleki til að tryggja mjúka, jafna skrift. Parksr kaiupenm A PRODUCT OF THE PARKER PEN COMPANY 9-B414 Framlíðarstarl Útflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða vdnan skrifstofumann hið fyrsta. Tilboð ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „3465“. EDEN special herraskyrtan úr undraefninu enkalon heldur fallegu sniði og ovenjulegum eiginleikum efnisins þrátt fyrir mikla notkun og marga þvotta EDEN special herraskyrtan er ótrulega endingargóð KR. 490- PÓSTHÚS- STRÆTI 14. SÍMI 12345. Garö£P° dieselvélar í f'skibáta 28 til 200 ha. við 1000 — 1300 sn. á mín. Yfir 80% af fiskibátum, sem byggðir eru í brezkum skipasmíðastöðvum, með vélar frá 28 — 200 h. — hafaGAHDNER. GARDNER dieselvélin er heimskunn og allsstaðar eftirsótt, enda byggð samkvæmt Lloyd’s-klassa 100 A1 — GARNER dieselvélin er tilvalin fyrir drag- nóta- og togbáta. Einkaumboð fyrir ísland: JÓllSSOn & JulílJISSOn Tryggvagötu 8 — Sími 19803.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.