Morgunblaðið - 03.10.1962, Síða 2

Morgunblaðið - 03.10.1962, Síða 2
2 MORGUNBLAÐ1Ð Miðvikudagur 3. okt. 1962 Akureyrarskólarnir settir í gær Akureyri, 2. okt. MERNTASKÓLINN á Akureyri var settur klukkan 13.30 í dag í 83. sinn og fór setningin fram á sal. Þórarinn Björnsson skóla- meistari setti skólann og bauð nemendur velkomna til starfs í vetur. í skólanum verða 440— 450 nemendur í 17 bekkjadeild- um. Nú er í fyrsta sinn fækkað í • miðskóladeild og er það eingöngu vegna þrengsla í skól- anum. Heimavist skólans er full- setin. Gagnfræðaskóli Akureyrar var settur kl. 5 í dag og fór setn ingarathöfnin fram í Akureyrar kirkju. — Skólasetningarræðu flutti skólastjórinn, Jóhann Frí- mann, en séra Birgir Snæbjörns son flutti bæn og nemendur simgu. í skólanum verða í vet- ur 590 nemendur í 22 bekkja- deildum. Kennarar verða 33. — Húsnæðisskortur er í gagnfræða skólanum en viðbygging er haf- in. Ekki er vitað hvenær hún verður tekin í notkun. Við skóla setninguna var minnzt fyrrver- andi kennara, Konráðs Vil- hjálmssonar, en hann lézt á sl. sumri. Iðnskólinn á Akureyri var settur á mánudag og fór setn- ingarathöfnin fram í Húsmæðra skólanum. Skólinn er á hrak- hólum og hefur ekki fast hús- næði en mun verða til húsa í Húsmæðraskólanum að nokkru leyti. Skölastjórinn, Jón Sigur- geirsson, setti skólann og skýrði frá því að um 120 nemendur mundu væntanlega verða í skól- anum þegar allar bekkjadeildir hefðu tekið til starfa. Iðnskólinn mun vera elzti skólinn á Akur- eyri, en hann tók fyrst til starfa árið 1905. Þó hafa fallið úr nokk ur ár í starfsemi skólans. Barnaskóli Akureyrar var sett ur í dag kl. 2 e. h. í Akureyrar- kirkju. í skólanum verða í vet- ur 770—780 börn í 29 deildum. Kennarar verða 24. Skólastjóri er Hannes J. Magnússon. Oddeyrarskólinn var settur kl. 2 í dag í húsakynnum skólans. í skólanum munu verða 345 börn í 13 bekkjadeildum og munu 11 kenarar starfa við skól ann. Skólastjóri er EiríkUr Sig- urðsson. í sumar var hafin við- bygging við skólahúsið. Er það mikið hús, sem ekki verður að I t# v jy. • r Vioræour vio sjo- menn hið fyrsta Mí2) BPÉFI LÍÚ til ASÍ þann 25 sept. var óskað eftir því, að samningsviðræður um kaup og kjör sjómanna á þeim bátum, er stunda munu haust- og vetr- arsíldveiðar við SV-land, gæti hafizt hið allra fyrsta. í dag barzt LÍÚ bréf ASI, dag sett 29. sept., þar sem greint er frá því, að ASÍ muni vinna að því, að samningsviðræður gætu hafizt svo fljótt sem auðið er. Samninganefnd af hálfu út- vegsmanna hefur þegar verið skipuð. (Frétt frá L.l.Ú.l Skyndihappdrætti Sjálfstæðisflokksins Miðar fást í Austurstræti. fullu lokið í haust en fjórar stof- ur á neðstu hæð munu verða notaðar í vetur. Glerárskólinn var einnig sett- ur í dag. Skólastjóri er Hjört- ur L. Jónsson. Nemendur eru 108 í 5. bekkjadeildum og kenn- arar 4 talsins. Skólinn starfar norðan Glerár en innan lög- sagnarumdæmis Akureyrar. — St. E. Sig. Stúdentadeildin, fjórðu bekkingar og handavinnudeiid Kennaraskólans byrjaði núm í gær.. Viðstaddur var Helgi Elíasson, fræðslumálastjóri. Kennarar á vori komanda byrja nám í nýja skólanum Kennaraskólinm nýi verður tekinn í notkun á þessu hausti. í gærmorgun komu f jórði bekkur og stúdentadeild in í skólann, sem ekki verður settur fyrr en seinna í mánuð inum. — Húsið er ófullgert og kemur smám saman i notk- un í vetur og því var sá kost- ur valinn að byrja strax með Nýi skólastjórinn, dr. Broddi Jóhannesson, kemur í nýju skólabygginguna, til að koma fyrstu bekkjunum af stað í nám. þá sem ljúka kennaraprófi næsta vor, fjórða bekk, stú- dentadeildina og handavinnu- deildina, sem verður í gamla skólahúsinu, sagði dr. Broddi Jóhannesson er blaðamaður Mbl. ræddi við hann. í vetur verða í skólanum fleiri nemendur en verið hafa um árabil. — Aðsókn að skól- anum hefur verið lítil síðustu 10—15 árin, sagði Broddi, en í fyrra stórjókst hún og í haust er aðsókn kannske heldur meiri en í fyrra. Einkum fjölg ar stúdentunum, sem geta lok ið kennaraprófi á einu ári. 38 hafa sótt ákveðið um skólavist núna og margir hafa hug á því. Reynt er að taka alla stú- denta, sem er þó að mörgu leyti örðugt, því erfitt er að sjá þeim fyrir nægri æfinga- kennslu. — Hvað veldur þessari auknu aðsókn? — Því getur líklega enginn svarað. Það gæti verið auk- inn fjöldi þeirra sem Ijúka landsprófi eða von um bætt námsskilyrði og kjör kennara. Hugsanlega hefur mikið um- tal um kennara haft áróðurs- gildi, og einnig tal um að skól inn mundi útskrifa stúdenta. Eins þykir mér sennilegt að sú skoðun að nám stúdenta til að fá kennararéttindi muni lengj ast, hafi haft áhrif á aðsókn- ina, þó það sé alveg óráðið Framafélagar, tryggið glæsilegan sigur A-Hstans Kosningu lýkur í kvöld K J ö R fulltrúa á þing ASÍ í Bifreiðastjórafélaginu Frama held- ur áfram í dag í skrifstofu félagsins, Freyjugötu 26. Kosningin hefst kl. 1 e. h. og stendur til kl. 9 síðd. og er þá lokið. — Þrír listar eru í kjöri. — A-listinn, sem borinn er fram af stjórn félagsins og studdur af lýðræðissinnum og B-listi fram- sóknar og C-listi kommúnista. Greinilegt er á Tímanum og Þjóðviljanum í gær að bæði blöðin harma, að ekki skyldi hafa náðst samkomulag um sam- eiginlega uppstillingu framsókn- armanna og kommúnista og kenna hvorir öðrum um. Engum dylst þó að viss samstaða er milli þessara aðila eins og svo oft áður, þar sem þrír frambjóð- endanna á listum framsóknar og komma eru sömu mennirnir. .— Breytir þar engu þó að yfirlýs- ingar séu birtar frá einstökum mönnum um, að þeir hafi held- ur viljsfð vera á þessum lista heldur en á hinum. Framsóknarmenn telja sig þess umkomna að ráðast með skömmum að stjórn Frama í Tímanum í gær. Mátti greinilega marka það af orðum blaðsins að allar verð- hækkanir sem orðið hafa á bif- reiðum á undanförnum áratug væru stjórn félagsins að kenna. Blaðið heldur áfram og skorar á bifreiðastjóra að kjósa fram- sóknarmenn, sem „einum er trú- andi til að bera hagsmunamál fé lagsins fram til sigurs.“ Slík fullyrðing er furðu djörf af framsóknarmönnum í félag- inu, því að störf þeirra eru þar ekki með þeim hætti að vekja traust félagsmanna eða hvaða Framafélagi mundi óska eftir forystu efsta manns á lista fram sóknar, Ármanns Magnússonar í stað Bergsteins Guðjónssonar, sem með verkum sínum í félag- inu og í verkalýðshreyfingum almennt hefur getið sér sérstak- mál. Það getur sem sagt ýmis- legt komið til greina. — Það er sem sagt skortur á æfingardeildum. Er ekki hægt að bæta fleirum við í nýju húsakynnunum? — Við höfum 5 æfingar- deildir og innhlaup í skólann hjá ísaki Jónssyni. En þessar fimm æfingardeildir £á nú vinnuherbergi kennara, sem eru tekin traustataki til þeirra hluta. Þessi vinnuherbergi kennaranna í nýja skólanum eru ákaflega mikils virði og mikill þáttur í bættum vinnu- skilyrðum þeirra. Aftur á móti er seinna fyrirhuguð sér stök bygging fyrir æfingar- skóla á kennaraskólalóðinni og hefur verið gerður samningur milli ríkisstjórnarinnar og bæjarins um kostnað af henni. Er þetta eitt brýnasta áhuga- mál skólans. Núna björgum við okkur með því að koma kennaraefnunum í október- mánuði niður í skólum úti í bæ, til að fylgjast með kennsl unni, en hlífum æfingadeild- inni í bili, svo að hún þoli bet ur álagið seinna í vetur. Dr. Broddi sagði að kennsla í öðrum deildum Kennaraskól ans, sem ekki byrjar núna, hefjistum miðjan mánuðinnog gerir hann sér vonir um að hafa í vetur 6—8 kennslustof- ur í nýju byggingunni. Ein- hvern tíma í vetur verður væntanlega tilbúinn sá hluti nýja Kennaraskólahússins, sem nú er í byggingu, en það eru um 2/3 hlutar af lang- húsinu, Og ein af 5 hugsan- legum aukaálmum. Á lóðinni er seinna fyrirhuguð sérstök æfingardeildarbygging og gert ráð fyrir að einhvern- tíma komi þar gagnfræða- skóli, og verði þá komin æfingaraðstaða fyrir kennara- efnin í öllu skyldunáminu. lega gott orð sem ötull og ó- trauður forystumaður ,sem stend ur í fararbroddi í íslenzkri verkalýðshreyfingu. A undanförnum árum hafa Framafélagar valið Bergstein og hans fylgismenn. Eins munu þeir gera nú með sameiginlegu átaki ailra þeirra félaga, sem vilja hag og heill samtakanna. Munið X A-listann Þarf að fá duglega krakka og unglinga, íl til að bera blaðið til kaupenda Jiess víðs vegar um borgina og úthverfi hennar. Talið við skrifstof- una eða afgreiðsluna ^ strax. Sími 22480.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.