Morgunblaðið - 03.10.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.10.1962, Blaðsíða 9
MiðVikudagur 3. okt. 1962 MORCUTS BLAÐIÐ 9 Saumastúlkur Saumastúlkur óskast nú þegar. Prjónastofan Iðunn h.f. SENDISVEINN Piltur óskast til sendiferða eftir hádegi í vetur.-Upplýsingar í síma 24380. OLÍIJFÉLACIÐ HF. O a rðyrkjustóð í Biskupstungum til sölu. Snorri Árnason, lögfræðingur, Selfossi. Sendisveinn óskast nú þegar. Sölumiðstöð Hraðfristihúsanna. Stúlkur óskast til eldhússtarfa í Kjofbúðin BORG Til sölu 3 herb. íbuð á efri hæð ■ fvíbýlishúsi í IVorðurmýri MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. — Símar 17994 og 22870. Utan skrifstofutíma 35455. Dansskóli Eddu Scheving Kennsla hefst mánudaginn 8. október. Skírteini afhent. í Félagsheimili Kópavogs föstudaginn 5. október frá kl. 3—7 e.h. 7/7 sölu m.a. 3ja herb. íbúðarhæð við Berg- þórugötu. 3ja herb. risibúð við Lauga- veg. Sér hitaveita, eignar- lóð, góð kjör. 3ja herb. íbúðarhæð við Lauga veg. Sér hitaveita, ný mál- að. ÚtbT kr. 100.000,00. 3ja herb. neðri hæð í tvíbýlis- húsi við Víðihvamm. Sér hiti, bílskúrsréttindi. Útb. kr. 150.000,00. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Eskihlíð. Bílskúrsréttindi, 1 herb. fylgir í kjallara, allt nýmálað. Laus strax. 4ra herb. risíbúð við Hraun- teig. Svalir. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Langholtsveg. 4ra herb. íbúðarhæð við Ljós- heima. Sér þvottahús á hæð inni, sér inng. 5 herb. rishæð við Grænuhlíð. Sér hitaveita. Bílskúrsrétt- indi. Laus strax. 5 herb. efri hæð í tvíbýlis- húsi við Njörvásund. íbúðin er 130 ferm. Bílskúrsrétt- indi. teppi út í horn, getur losnað fljótlega. 5 herb. íbúðarhæð við Sól- vallagötu. Parhús við Laugarnesveg. — Verð kr. 400.000,00. Útb. kr. 200.000,00. Parhús við Lyngbrekku. Mjög gott lán áhvílandi. 4ra herb. efri hæð við Mána- götu, svo og 3 her'b. og WC í kjallara. Góð kjör. / smlðum Einbýlishús við Auðbrekku. Bílskúr. Einbýlishús við Lyngbrekku. Bílskúr. Einbýlishús við Þi-ngholts- braut. Bílskúr. Húsið er mál að að utan Og frágengið þak. Mjög falleg teikning. 5 herb. neðri hæð í tvíbýlis- húsi við Holtagerði. Allt sér. Húsið er múrhúðað að utan. — Útb. aðeins kr. 100.000,00 og eftirstöðvar lánaðar til 15 ára. Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða og húseigna í smíðum og fullgerðum Mjög háar útborganir. Skipa- & fasteignasalan (Jóhannes Urusson, hdl.) r KIRKJUHVOLI Símar: 14916 o» 13842 Byggingarsamvinnufélag lögreglumannia i Reykjavík hefur til sölu 4ra herbergja risíbúð við Skaftahlíð. Félagsmenn. sem neyta vilja forkaupsrétt- ar, hafi samband við stjórn félagsins í síðasta lagi 12. þ.m. Stjórnin. Ný 2ja herbergja kjallaraíbtíð til leigu á góðum stað í Kópavogi frá næstu áramótum. Leigutiliboð óskast. Sá, sem getur útvegað 30—40 þús. kr. lán, gengur fyrir. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardag, merkt: „606 — 3474“. Verzlunarpláss á góðum stað óskast til kaups eða leigu, eða ný- lenduvöruverzlun, sem er í fullum gangi. Tilb., merkt: „Góður staður — 3477“, sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld. Frá Verzfivnarráði íslands Aðalfundur Verzlunarráðs Islands hefst á morg- un, fimmtudaginn 4. október, í húsakynnum ráðsins að Pósthússtræti 7, kl. 14. Föstudaginn 5. október hefst fundur að nýju kl. 14. Sá fundur verður haldinn að Hlégarði í Mos- fellssveit. Viðskiptamálaráðherra flytur ræðu á þeim fundi. Kvöldfagnaður að loknum fundi. Ferðir verða frá Austurvelli kl. 1.30. Stjórn Verzlunarráðs íslands. Nokkrar stúlkur geta fengið vinnu strax við sauma og frágang. Beljjageróln h.f. Bolholti 6. — Sími 36600. GIPSONIT þilplötur ásamt fylli og samskeytaborðum ávallt fyrirliggjandi. PÁLL ÞORGEIRSSOIM S krifs tofumaður vanur bókhaldi og öðrum skrifstofustörf- um óskast nú þegar eða sem fyrst. PÁLL ÞORGEIRSSOIX! Laugavegi 22. Óskum eftir að ráða röskan sendisvein nú þegar. — Upplýsing ar í skrifstofu vorri Lækjargötu 4. AfjreiHsluslúlka óskast nú þegar. HAGABÚÐIN Hjarðarhaga 47. Vanur MATREIÐSLUMAOUR óskast. — Upplýsingar í síma 11790 kl. 9—10 og 3—5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.