Morgunblaðið - 03.10.1962, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.10.1962, Blaðsíða 11
Miðvikudagur-3. okt. 1962 MORGVNBLAÐIÐ íl Rýmingarsala Vegna eigendaskipta og f yrirhugaðra breytinga verða vörubirgðir verzlunarinnar seldar á tæki-færisverði. — Margt, fyrir hálfvirði eða minna. ? HOF Laugaveg 4 3ja herb. íhúS Góð 3ja herb. íbúð óskast til kaups strax. Mikil útb. Upplýsingar í síma 37792. Bátar til sölu 90 og 60 rúmtesta vélbátar til sölu. Upplýsingar hjá Landssambandi íslenzkra útvegsmanna. Framkvæmdabanki íslands vill ráða viðskiptafræðing tii starfa hið fyrsta. — Nánari upplýsingar veittar í bankanum, Hverfisgötu 6. Aðstoðarstúlka óskast í mötuneyti Skeljungs, Suðurlands- braut 4. — Upplýsingar á staðnum kl. 1—3. IJtgerðarmenii Ef samið er strax getum vér útvegað einn ca. 100 rúmlesta eikarbát frá Danmörku til afgreiðslu í maí 1963. — Teikningar og aðrar upplýsingar á skrif- stofu okkar, Hafnarstræti 5. Eggert Kristjánsson & Co. ht. ? OL.IVETTI AUDIT HEFUR SVARIÐ VIÐ HVERRI SPURNINGU UM BÖKHALDIÐ AAeð p-< a» twta Otlvettt Autftt bðkhatdsvAt fcttið þeri • varið vist um að relknfngar yðar séu réttlr, • að þair séu alltaf til taks. • fcomlst *o raun um h»að innhelmtunnl Ifður, • tertgið upplýsingar um sölu, Innborganir og kostnað. • vltað hvernig tyrirtækl yðar er stætt á hverj- **m ttma frokhatdið er elrt af grundvallaratriðunum I hveriu tyrirtæki Olivetti tramleiðir velarnar ti' þe»s aA vélvæða bókhald yðar en slíkt er t'amtaraipor sem ekkl þarf að benda á. Auk velanna laetur Oftvettl I té margra ára reyn*lu 4 skipulagningu og hagræðingu. Oi'vettt hefur é að skipa sarfródum mönnum, tem Jjðttoða fyrirtækl af öliurn stærðum við •ndursklpulag bókhalds og önnur skyld verk* •tni, þannig að nauðsynlegar upplýsingar fáist é tem elntaldostan og nauðsynlegastan hátt. Audii 413 Audil 513 G. HELGASON & IVIELSTEÐ H.F. Rauðarárstíg 1. — Sími 11644. I BREIÐFIRÐIIMGABIJÐ ANNAÐ KVÖLÐ Aðalvinningur: Alklæðnaður f rá Andersen & Lauth. Kápa og kjóll frá Guðrúnarbúð — eða eins manns svefnsófi og stóll frá verzlun Guðmundar Halldórssonar. Breiðfirðingabúð. ~ Sími 17985.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.