Morgunblaðið - 03.10.1962, Page 14

Morgunblaðið - 03.10.1962, Page 14
14 MORCUNBl 4ÐIÐ Miðvikudagur 3. okt. 1962 Móðir okkar, tengdamóðir og amma ÞÓRANNA TÓMASDÓTTIR Þórsgötu 8, andaðist 1. þessa mánaðar. Börn, tengdabörn og barnabörn. Konan mín INGIBJÖRG ÁSGEIRSDÓTTIR GALLAGIIER andaðist þriðjudaginn 2. október í sjúkrahúsi Keflavíkur. Móðir, synir og systkini. Pat Gallagher. Móðir mín MARGRÉT SIGURÐARDÓTTIR frá Dönustöðum sem andaðist 28. f. m. verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju fimmtud. 4. nóv. kl. 1,30 e. h. Ágúst Vigfússon. Eiginkona mín STEINUNN INGIMARSDÓTTIR er andaðist 26. sept. s.l. verður jarðsungin laugard. 6. okt. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hennar, Sól- bakka Akranesi kl. 13,30. Halldór Jörgensson. Hjartans þakkir til allra sem sýnt hafa okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför dóttur okkar og systur RAGNHEIÐAR BENJAMÍNSDÓTTUR frá Neskaupstað. Steinunn Marteinsdóttir, Benjamín Guðmundsson, Elísabet Benjamínsdóttir, Jón Benjamínsson. Hjartkær móðir okkar og tengdamóðir MATTHILDE V. KRISTJÁNSSON verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 4. október kl. 3 e. h. Börn og tengdabörn. Innilegar þakkir til allra er sýnt hafa okkur vináttu og samúð við andlát og jarðarför bróður okkar og fósturbróður SIGURÐAR T. GUÐJÓNSSONAR múrarameistara, Túngötu 13, Isafirði. Valgeir Guðjónsson, Einar Guðjónsson, Þorlákur Guðjónsson, Ásgeir Þ. Guðjónsson, Óskar A. Guðjónssón, Ósk Óskarsdóttir. Nú að afstaðinni jarðarför dóttur minnar sigríðar þórarinsdóttur langar mig til fyrir mína hönd barna minna og dóttur barna að bera fram okkar innilegustu hjartans þakkir til allra hinna mörgu vina okkar, skyldra sem óskyldra, fjær og nær fyrir allt það sem þið hafið gert fyrir hana í hinum miklu veikindum hennar. Auk þess sem það létti og stytti henni stundirnar var það okkur ómetanleg hjálp og andlegur styrkur í erfiðleikunum. Svo viljum við einnig þakka af hjarta alla þá samúð, vináttu og þann hlýhug sem okkur hefur verið sýndur við andlát hennar og jarðarför. Mannleg orð ná skammt að tjá þakklæti okkar, en við biðjum guð að launa ykkur og 'blessa ykkur fyrir þetta allt. Hallfríður Jónsdóttir, Sauðárkróki. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðar- för mannsins míns, föður okkar og sonar, JÓNS G. ÓLAFSSONAR, Grenimel 24. Margrét Gunnarsdóttir og börn. Ólafur ólafsson. Innilegustu þakkir sendum við öllum þeim, sem auð- sýndu okkur vinarhug, samúð og hjálp við andlát og jarðarför eiginmanns míns og föður okkar, GISLA ÞÓR0ARSONAR, Ölkeldu, Staðarsveit. Megi guð launa ykkur. Vilborg Kristjánsdóttir og börn. Innilegar þakkir fyrir sýnda samuð við fráfall INGIMUNDAR JÓNSSONAR. Börn og barnabörn. V’ ___& _ SKIPAUTGCRB RIKISINS Ms. BALDUR fer til Gilsfjarðar- og Hvamms- fjarðarhafna 4. október. — Vöru- móttaka í dag til Króksfjarðar- ness, Skarðstöðvar, Hjallaness, Búðardals og Rifshafnar._ Samkomur Stúkan Mínerva 172. Fundur í kvöld kl. 20.30. Kosning embættismanna. Raett um vetrarstarfið. Æt. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins kl. 8 í kvöld, miðvikudag, — Hörgshlíð 12, Rvík. Kristniboðssambandið Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8.30 í kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13. Systir Laufey Ólsen frá Winnipeg talar og sýn- ir skuggamyndir. Allir eru hjart- anlega velkomnir. Það borgar sig að nota BENZIN-PEl'P. Betri nýting eldsneytis, minni viðgerðir. Auðveldari ræsing í köldu veðri. — Fæst á benzinstöðv- um olíufélaganna, Skodabúð- inni og víðar. Biðjið um: Hjartanlega þakka ég börnum mínum og tengdabörn- um, ættingjum og vinum, sem glöddu mig innilega með gjöfum, heimsóknum og kveðjum á 70 ára afmæli mínu þann 24. sept. síðastliðinn. Einnig þakka ég innilega kveðju frá ættingjum og minum mínum í Californiu. Guð blessi ykkur öll. Ólafur M. Ólafsson, Rauðarárstíg 22. Vinir og vandamenn: Þakka hlýhug og virðingu, er þið sýnduð mér sjötugum. Guð blessi ykkur öll. Halldór Gunnlaugsson, Kiðjabergi. Skrifstofur okkar verða lokaðar eftir hádegi í dag, 3- október vegna minníngarat- hafnar um Ingibjörgu Magnúsdóttur, prestsekkju frá Laugarási. L Ö G M E N N JEYJÓLFUR KONRÁÐ JÓNSSON JÓN MAGNÚSSON Tryggvagötu 8. Símar 1-1164 og 2-2801. Unglingsstúlka óskast til sendiferða allan daginn í vetur á skrifstofu blaðsins. Tvœr stúlkur óskast á hótel úti á landi. — Upplýsingar í síma 10039. LJÓSAPERUR Úrvalið er hjá okkur Dráttarvélar h.f, Hafnarstræti 23 Aðsíoðarstúlkur óskast í eldhús í GLAUMBÆ Prentarar Viljum ráða pressumann. Góð vinnuskilyrði og 1. flokks vélar. LETURPRENT, Ægisgötu 7. Sími 16714. Kennsla Vejle Husholdningsskole Vejle — Danmark. — Ný- byggður, 1944 með eigin barn- fóstrudeild. Nýtízku skóli. — Staðsettur í einum fegursta bæ Danmerkur 5—6 mán. námskeið hefjast 4. apríl, 4. maí og 4. nóv. Skólaskýrsla send. Metha M0ller forstöðukona. Trésmíðaverkstæði til sölu Trésmíðaverkstæði ásamt vélakosti, verkfærum og efnislager er til sölu nú þegar. 200 ferm. húsnæði getur fylgt ef um semst. — Allar nánari upplýsing- ar gefur: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun Hallveigarstíg 10. — Sími 24455. Atvinnurekendur Skrifstofumaður vanur alhliða innílutnings- og útflutningsstörfum — bókhaldi, bréfaskriftum etc., óskar eftir atvinnu í Reykjavík eða nágrenni 15. okt. eða síðar. Tilb., merkt: „IMEX — 3030“, sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 13. þ. m.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.