Morgunblaðið - 03.10.1962, Page 19

Morgunblaðið - 03.10.1962, Page 19
Miðvikudagur 3. okt. 1962 MORGVNBLAÐIÐ 19 Málverkasýning Kynningarsölusýning Sigurðar Kristjánssonar verður vegna mikillar aðsóknar framlengd til næsta sunnudagskvölds. Opin frá kl. 1—7 daglega. IVfáKverkasalan Týsgölu 1 Sími 17602. 2—3 herb. íbuð óskast, 3 fullorðið í heimili, mikil fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 36450 eða 37313. AfgreiHslumaður Afgreiðslumaður, helzt vanur, óskast í bifreiða- varahlutaverzlim. — Þeir, sem óska upplýsinga, leggi nöfn sín á afgreiðslu blaðsins fyrir 10. októ- ber, merkt: „Reglusemi — 3472“. Afgreiðslustúlka Afgreiðslustúlku vantar í vefnaðarvöruverzlun við Laugaveg sem fyrst. Tilboð ásamt upplýs- ingum um menntun og fyrri störf leggist inn á afgr. blaðsins, merkt: „Afgreiðslustúlka —"3483“. Mjólkárvirkjun vantar starfsmann nú í haust. Æskilegt er að við- komandi sé rafvirki eða vélstjóri með próf frá rafmagnsdeild Vélskólans. Umsóknir um starfið sendist til Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 116, Reykjavík, fyrir 15. október nk. og á sama stað eru gefnar upplýsingar um starfið. Rafmagnsveitur ríkisins. I. O. G. T. Stúkan Einiingin nr. 14. Fundur í kvöld kl. 8.30. Inn- setning embættismanna. Tekin ákvörðun um vetrarstarfið. — Kvikmynd o. fl. Æt. HANSA-hurðir — 10 litir — rHANjÍA; Laugavegi 176. Sími 3-52-52. DANSLEIKUR KL.21 Æk p ÓAscafe ★ Lúdó-sextett Söngvari: Stefán Jónsson íbúð til sölu í sambýlishúsi við Lönguhlíð. 3 herbergi, eldhús og bað á hæð, eitt herbergi í risi, svalir, hitaveita, falleg lóð og umhverfi. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl., Laufásvegi 2. Sími 19960. HAFNFIRÖINGAR: Nú hafa allar olíuafgreiðslur á boðstólum: Vetrargarðurinn DANSLEIKUR í kvöld. ☆ FLAMINGÓ ☆ 'k' Þór Nielsen Breiðfirðingabúð Félagsvist Parakeppni Húsið opnað kl. 8.30. — Sími 17985. Breiðfirðingabúð Eyðir sóti, vatni og öðrum óhreinindum úr olíunni. — Nýtir brennsluolíu betiir, sparar viðgerðir. í>að borg- ar sig að nota DZL OLÍU-PEP fyrir húsakyndingar í kvöid kl. 9,15 1 Austurbæjarbíói Aðgöngumiðar á kr. 20,— seldir í Austur- bæjarbíói eftir kl. 2 í dag. — Sími 11384. Tryggið yður miða tímanlega á þetta vin- sæla bingó. — Börnum óheimill aðgangur. Hvert Bingó-spjald kr. 30,—) SpilaHar verða tólf umferðir, vin nirogar eflir vali: 1. Borð: Tólf manna matarstell — Ljósmyndavél — Sindra- stóll — Skápklukka — Kvik myndatökuvél — Ferðaút- yarpstæki — Plötuspilari með hátalara — Hrærivél (Sunbeam) — Ryksuga. 2. Borð: Kaffistell (12 manna) — Kvenúr — Rafmagnsrakvél — Ferðasett — Steikarpanna með loki (Sunbeam) — Herraúr — Ljósmyndavél — Pennasett (Parker) — Sjón- auki — Hárþurrka — Kvik- myndatökuvél — Stálborð- búnaður — Veggklukka — 3. Borð: Hraðsuðuketill — Stálfat —- Hitakanna — Tesett (6 manna) — Brauðrist — Strauborð — Loftvog — Kjötskurðarsett — Ávaxta- hnífasett — Baðvog — Strau járh — Hringbakaraofn — Eldhúsvog — Kökugafflasett (stál) — Vöfflujárn. ATH.: Hvert Bingóspjald gildir sem ókeypis happdrættismiði. — Dregnir verða út átta vinningar: Skemmtiatriði: Norski töframaöurinn B O B B Y Aðalvinningur kvoldsins eftir vali: ÍSSKAPIiR - SÓFASETT * tlvarpsgrsmmifónn (steró)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.