Morgunblaðið - 03.10.1962, Page 21

Morgunblaðið - 03.10.1962, Page 21
Miðvikudagur 3. okt. 1962 MORGUNBLAÐIÐ 21 aitltvarpiö 8.00 12.00 13.00 15.00 18.30 19.30 20.00 20.05 20.20 20.45 21.05 21.40 22.00 22.10 22.30 23.35 8.00 12.00 13.00 15.00 18.30 19.30 20.00 20.20 20.45 21.00 21.15 21.35 22.00 22.10 22.30 23.00 Miðvikudagur 3. október Mor gu nútvarp. Hádegisútvarp. „Við vinnuna“: Tónleikar. Síðdegisútvarp. Óperettulög. Fréttir. * Varnaðarorð: Friðþjófur Hraun- dal eftirlitsmaður talar enn um hættur af rafmagni utanhúss. Harmonikulög: Gnesta-Kalle og hljómsveit hans leika sænsk danslög. Erindi: „Sjúkur var ég, og þér vitjuðuð mín“ (Jónas Þorbergs- son fyrrum útvarpsstjóri). Tónleikar: Fiðlusónata í A-dúr op. 9 eftir Carl Nielsen. „í útlegð“, brot úr sjálfsævi- sögu danska rithöfundarins Hans Kirk, í þýðingu Málfríðar Ein- arsdóttur (Margrét Jónsdóttir). Islenzk tónlist: Lög eftir Jón Leifs. Fréttir og veðurfregnir. Kvöldsagan: „í sveita þíns and- lits“ eftir Moniku Dickens; VII. (Bríet Héðinsdóttir). Næturhljómleikar. Dagskrárlok. Fimmtudagur 4. október Morgunútvarp. Hádegisútvarp. •*Á frívaktinni“, sjómannaþáttur (Sigríður Hagalín). Síðdegisútvarp. Óperulög. Fréttir. Tónleikar: Hljómsveit Parísar- óperunnar leikur tvo forleiki; Pierri Dervaux stjórnar. Erindi: Öryggi á sjó (Hjálmar R. Bárðarson skipaskoðunar- stjóri). Orgelleikur: Ragnar Björnsson leikur Inngang og Paseacagliu eftir Pál Xsólfsson. Ávextir; V. erindi: Bananar, mangó, melónur og ananas (Sig- urlaug Arnadóttir). Frá tónlistarhátíðinni í Salz- burg I sumar: „Vier letzte Lied- er fyrir sópran og hljómsveit eftir Richard Strauss. Úr ýmsum áttum (Ævar R. Kvar- an). Fréttir og veðurfregnir. Kvöldsagan: „í gVeita þíns and- lits" eftir Moniku Dickens' VIII (Bríet Héðinsdóttir). Djassþáttur (Jón Múli Árnason). Dagskrárlok. Húsmæður Húsráðendur Munið hina þægi- legu og fljótlegu vélahrein- gerningu. Fljót og góð afgreiðsla. ÞRIF HF — Sími 35357. Félagslíi ÍR, handknattleiksdeild. Æfingar í vetur verða sem hér segir; Meistara- 1. og 2. flokkur — é þriðjud. að Hálogalandi kl. 9.20—10.10, miðvikud. í ÍR-hús- inu kl. 8—8.50, laugardögum í Valsheimilinu kl. 6.50—7.40 og sunnud. kl. 6.20—7.10 að Há- logalandi. 3. fl. á þriðjud. kl. 8.30—9.30, Og laugardögum kl. 6—6.50. 4. fl. á laugard. kl. 6.50—7.40. Ath., að sunnudags æfingarnar eru aðeins fyrir meistaraflokk Á miðvikudögum er fundur á eftir æfingunni. Stjórnin. Ármennángar, körfuknattleiksd. Æfingar eru hafnar og byrja á miðvikudag. Kl. 8 4. fl. drengja. Kl. 8.45 2. flokkur drengja. — Kl. 9.30 1. og mfl. karla. Stjórnin. Glímufélagið Armann, glímudeild Glímumenn athugið, æfingar verða í vetur á miðvikudögum kl. 7—8 Og laugardögum kl. 7—9 með gufubað á eftir í íþrótta- húsi Jóns Þorsteinssonar, við Lindargötu (stóri salur). Stjórn glímudeildar. Guðleugur Einarsson málflutningsskrifstofa Freyjugötu 37. — Sími 19740. Listdansskóli Guðnýjar Pétursdottur 10 vikna Ballet-námskeið hefst 8. október n.k. — Kennt verður í Edduhúsinu Lindargötu 9A Reykjavík og Auðbrekku 50, Kópavogi — Upplýsinar og innritun í síma 1-24-86 frá kl. 1—7 daglega. Lugei og verkstæðisstðri 2 röskir og laghentir menn geta fengið atvinnu við lager- og verkstæðisstörf nú þegar. FALKINN H/F, Laugavegi 24. 5—6 herb. hæd e5a einbýlishus óskast til leigu í minnst tvö ár, helzt í Austur- bænum. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt: „Tvö ár — 3430“ sendist Mbl. Stulka óskast í verzlun á Keflavíkurflugvelli. Þarf helzt að vera búsett í Keflavík eða nágrenni. Kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli nauðsynleg. Til- boð sendist blaðinu fyrir 5. okt. merkt: „Af- greiðslustúlka — 3504“. Hjólhýsi Nýtt hjólhýsi er til sölu. Vinningur í happdrætti Krabbameinsfélagsins. Nánari upplýsingar gefur HÚSA- OG SKIPASALAN, Laugavegi 18, III. hæð. Símar 18429 og 18783. Starfsmaður óskast Þekkt innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða ungan mann sem allra fyrst til afgreiðslustarfa. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 7. þ. m., merkt: „Samvizkusamur — 3475“. Sendisveinsstörf Duglegan og ráðvandan sendisvein, 14 til 15 ára, vantar okkur nú þegar. — Upplýsingar á skrif- stofunni. FÁLKINN H/F, Laugavegi 24. Skrifstofustúlka óskast nú þegar. Þarf að vera vön vélritun. Umsóknir, merktar: „Vélritun — 3483“ sendist afgr. Mbl. Verzlunarhúsnœði Til sölu er verzlunarhúsnæði við Miðbæ, 118 ferm. að stærð, ásamt 50 ferm. lager- plássi í kjallara. Nánari upplýsingar gefur: Skipa- & fasteignasalan (Jóhannes Lárusson. hdt.) KIRKJUHVOLI Simar: 14916 or 1384Í IMIIUIR Hin vinsælu enskunámskeið fyrir börn hefjast þann 8. október, þegar börnin hafa fengið stundatöflur sínar í barnaskólunum. Verða börn innrituð þessa og næstu viku, og er skrifstofan opin kl. 1—10 eitir há- degi daglega. Brautryðjendastarf Málaskólans Mímis á þessu sviði gengur mjög vel. Haia verið ráðnir sérstakir kennarar frá Englandi til að veita starfinu forstöðu, og er aldrei talað annað mál en enska í tímunum. — Læra börnin hið erlenda mál á svipaðan hátt og þau lærðu móðurmálið í æsku, áreynslulitið og án heima- náms. Á ráðstefnu tungumálakennara í vor í London og á réðstefnu menntamálaráðherra Evrópu í apríl var það einróma ólít viðstaddra, að börnum bæri að kenna tungumál munnlega í upphafi væri þess nokk- ur kostur. Er hér því um einstakt tækifæri að ræða, þar sem Málaskólinn Mímir hefur á að skipa fær- ustu kennurum í þessari grein kennslu frá Englandi. Eftirlit með þörnunum, hefur Helga Valtýsdóttir leikkona. Danska er kennd á svipaðan hátt og enskan. Mólaskólinn Mímir Hafnarstræti 15, (sími 22865). Bilasmiður eða maður vanur boddyviðgerðum óskast nú þegar. Mikil vinna. BÍLASKÁLINN HF., Suðurlandsbraut 6. Iðnnemi Óskum að ráða nema í bílasmíði. BÍLASKÁLINN HF., Suðurlandsbraut 6. Aðstoðarmaður á málningarverkstæði óskast, sem fyrst. BÍLASKÁLINN HF., Suðurlandsbraut 6. Bifreiðasmiður eða maður vanur boddýviðgerðum óskast nú þegar. Sérleyfisbifreiðir Keflavíkur. Rum með dýnu sem hægt er að leggja saman, fyrirliggjandi. Rúmin eru létt í með- förum, auðveld til stækkunar og spara pláss. — Verð kr: 1995. — Atborgunarskilmálar Sendum gegn póst- kröfu hvert á land sem er. Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13 — Sími 13879.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.