Morgunblaðið - 03.10.1962, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 03.10.1962, Blaðsíða 22
2? MORGVNBIAÐIÐ Miðyikudagur 3. okt. 1962 ýþréttaýtétlh tyctpHUa knm Framkvæmdastjóri Wotherwell segir: Fáir hefðu varíð skotin, sem Helgi missti í netið Helgi segist leggja sig allan fram fil að standast prófið MORGUNBLAÐIÖ bað í gær fréttasambönd sín í Skot- landi að hafa samband við Helga Daníelsson og Bobby Anchell, framkvæmdastjóra skozka liðsins Motherwell. Anchell sagði m. a.: „Ég sá ekki fyrsta reynsluleik Helga, en félagar mínir og liðsmenn segja að hann sé mjög fær markvörður." — Helgi sagði við fréttamann- inn m. a.: „Það er leitt að missa 5 bolta í netið í fyrsta leik, en ég vona að það gangi betur annað kvöld í næsta leik, því ég vildi gjarna vera áfram hjá Motherwell og mun því leggja mig allan fram, það sem reynslutímans." eftir er ir Fáir hefðu varið Fyrsti reynsluleikur Helga var sl. laugardag gegn varaliði Patrick Thistle í Glasgow og B- liði Motherwells. Motherwell tapaði leiknum með 1 gegn 5. Um leikinn segir Bobby Anchell frkvstj. Motherwells: „Látið ekki mörkin draga úr ykkur kjarkinn. Fimm gegn einu geta að visu haft lamandi og leiðinleg áhrif á Helga markvörð. Ég gat því miður ekki séð leikinn, var með A-liðinu í keppnisferð, en félagar mínir og liðsmenn segja að hann sé mjög fær markvörður og bæta því við, að fáir markverðir myndu hafa varið þau skot, sem M«*l«MlMM%MM**MMMMM%MMMkMMIl*MMlMM Helgi varð að sjá á eftir í netið. Varalið Patrick Thistle er mjög gott lið sem stendur. En ég býst við að taka á- kvörðun mína annað kvöld er Helgi verður í marki varaliðs Motherwells gegn varaliði Third Lanark í kappleik sem fram fer á heimavelli okkar", sagði Bobby Anchell. ERFIÐ SKOT Fréttamaðurinn sneri sér til Helga Daníelssonar og Helgi sagði: „Það er leitt að missa 5 bolta í netið í fyrsta leik, en það hafa allir farið miklum afsökunarorðum þar um og kenna mér ekki um. Þetta voru allt erfið skot og fram- verðir Patrick Thistle eru mjög góðir. Ég hlakka til næsta reynslu leiks, sem verður ananð kvöld og ég vonast til aðþað gangi betur þá. Allir liðsmenn Mother- wells hafa verið mjög vin- gjarnlegir við mig og ég hefði mikinn hug á því að ílendast hjá IVIotherwelI. Eg mun sannarlega leggja mig allan fram, það sem eftir er reynslutímans." Þannig töluðu þeir í gærdag Helgi Daníelsson og Bobby Anchell frkvstj. Motherwell við fréttamenn Mbl. sem heimsótti þá til bækistöðva liðsins. Það var oft barizt harkalega við mark Fram á sunnudag- íhíti. Hér fær Geir óblíða meðferð en boltinn fauk rétt utan við. — Ljósm. Sv. Þorm. Mslaind í 11. eltir 4 umterðir FJORUM umferðum er nú lokið í aðalkeppni Olympíuskákmóts- ins í Carna. ísland lenti eftir undanrásir í B-riðli eins og skýrt hefur verið frá og þar er nú lokið 4 fyrstu umferðunum í aðal keppninni. Fítir þær er ísland í 11. sæti í B-riðlinum með 614 vinning, en keppnin er afar hörð Innanfélagsmót ARMANN heldur innanfélagsmót i kastgreinum frjálsíþrótta á Melavellinium á fimmtudag og föstudag kl. 5 báða dagana. 2,27 m. í loft upp Rússneki hástöklkvarinn Bruim mel bætti enn heimsmet sitt í hástokki sl. laugardag. Hann stökk 2.27 m, 1 om hærra en gldandi heimsmiet hans. Afrekið var unnið á frjáls- íþróttamóti „æðri vísindastofn- ana Sovétríkjanna". Móti þessu var lítill gaumiur gefinn. Tass- férttastofan segir að hún geti ekki útvegað miyndir a.f Brummjel í þessu heimsimet- stökki. Veður var hagstæitt til stökkkeppni, svalt og skýjað. Ove Jonsson. Evrópumeistarinn fórst í bílslysi FYRIR 12 dögum birtum við myndina af glaðlega mannin- um hér til hliðar með nýunn- inn gullpening. Hann var ann- ar tveggja norrænna manna er gull hlaut á EM í Belgrad. Þetta var Svíinn og Norður- landamethafinn í 200 m hlaupi, Ove Jonsson, 21 árs að aldri. Á laugardaginn var hin myndin er hér fylgir tekin. Við stýrið hafði setið hinn ný- krýndi Evrópumeistari. Hann lézt í árekstrinum og kona sem var í bílnum er Ove rakst á, lézt einnig samstundis. Maður hennar er lífshættulega meiddur og barn þeirra hjóna hlaut minni meiðsli. Fyrir 12 dögum fylgdi mynd Ove grein sem hér var endur- sögð úr sænsku blaði. Þar lýsti blaðamaðurinn og Ove sjálfur björtum framtíðar- horfum, enda var Ove aðalvon Svía í Tokíó 1964. Dauðinn var svo fjarlægur að hann skyggði exki á framtíðina er Ove sagði „Á næstu árum fær enginn ógnað mér á stórmót- um", meinti þá hinn glaði Evrópumei stari. Á laugardaginn var hann á bifreið, sem hann fékk að láni, á leið til Alvesta. Rétt fyrir utan bæmn sveigði hann yfir á hægri vegarbrún, að því að talið er ti að aka framúr, en þá kom bíll hjónanna á móti og afleiðingar urðu bani tveggja. Ove er ekki fyrsti heims- frægi iþiottamaðurinn sem þannig kveður þennan heim eða örkumlast á hápunkti frægðarinnar. Bandaríski met hafinn í stangarstökki Gutow- ski fór í bílslysi, Potgier grindahlaupari örkumlaðist í bifreiðaslysi, Martin Lauer Evrópumeistari í grindahlaupi örkumlaðist í bílslysi, Hary meiddist á hné í bílslysi — og svo nú Ove Jonsson. «M«MMM«WM|WW« og mjótt á munum. Röðin i B-riðli eftir þessar 4 umferðir er þannig Cuba og fsrael með 9V2, Spánn og Sviss með 9, Eng- land 8>i. og biðsk., Svíþjóð 8'4. Danmörk og Pólland 8, Belgía iy%, Finnland 7 og biðskák, ís- land 61-4 og Mongolía 4. í fyrstu umferð tefldi ísland við fsrael og vann ísrael með 3V2 gegn !/2. Arinbjörn gerði jafn tefM á 1 borði (Friðrik átti frí). Skýrt hefur verið frá þessari um- ferð. 2. umferð unnu Svíar ísland með 3 vinningum gegn 1. Friðrik og Arinbjörn gerðu jafntefli á 1. og 2. borði en hinar skákirnar töpuðust. önnur úrslit í þessari umferð England vann Mongolíu 2Vz gegn lVz. Finnar — Pólverjar jafnir 2—2. Kúba vann Danmörk 3% gegn Vz. Spánn vann fsrael 3 gegn 1. Sviss vann Belgíu 2Vz gegn Wz. í 3. umferð unnu íslendingar Belgíumenn með 3 gegn 1. Frið- rik vann stórmeistarann O'Kelly. Björn gerði jafntefli við Limbos, Jónas vann Boey og Jón K. gerði jafntefli við Rojke. önnur úrslit í þessum riðli. Sviss England jafn tefli 2—2. Spánn vann Sviþjóð 214 gegn 114. Danmörk vann Pól land 214 gegn 114. Kúba vann ísrael 214 gegn 114 og Finnland vann Mongólíu 214 gegn 114. f 4. umferð skildu íslendingar og Svisslendingar jafnir með 2 vinninga hvor. Friðrik gerði jafn tefli við Blau, Jón gerði jafntefli við Castagna, Jónas tapaði fyrir Roth og Jón Kr. vann Luginduhl. Önnur úrslit í þessari umferð urðu að Belgía vann Spán með 214 gegn 114. Svíþjóð vann Kúbu með 214 gegn 114. ísrael vann Pólland með 314 gegn 14. Dan- mörk vann Mongólíu með 3 gegn 1. England hefur 2y2 gegn y2 vinning Finna en einni skák ólokið. Sógðu af sér ÞRÍR aðalmenn framkvæmda- nefndar lympíuleikanna í Tokío 1964 tilkynntu á fundi nefndar- innar í gær að þeir hefðu ákveðið að segja af sér. Eru þetta for- maðurinn Tsushima, varaformað- urinn og Tabata framkvæmda- stjóri. Málið er risið út af deilum um þátttöku Japana í Asíuleikunum sem urðu mikið pólitískt mál fyrir nokkru. Japanska olympíunefndin kem ur saman í heild í dag til að ákveða hvort taka eigi lausnar- beiðnir þeirra þremenninga gild-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.