Morgunblaðið - 04.10.1962, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.10.1962, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 4. okt. 1962 MORGVISBLAÐIÐ 15 Sölumaður Maður vanur vélum eða með tæknikunn- áttu óskast strax. Umsóknir sendist afgr. Mbl. merkt: „0000 — 3484“. J A N auðungaruppboð sem auglýst var í 80., 81. og 83. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1962 á hluta í Gnoðarvog 42, hér í bænum, talin eign Reynis Karlssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Þorsteinssonar lögfr. og Hafþórs Guðmunds- sonar, hdl. á eigninni sjálfri, mánudaginn 8. okt. 1962, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. NÝKOMIÐ / Tékkneskir kuldastór Gaberdínebomsur Skóhlífar lækkað verð. N auðungaruppboð Geysir hf, Fatadeildin. sem auglýst var í 80., 81. og 83. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1962, á hluta í Kleppsvegi 42, 1. hæð, hér í bænum, talin eign Byggingarfélagsins Háborgar s.f. fer fram eftir kröfu Hafþórs Guðmundssonar hdl. á eigninni sjálfri, mánudaginn 8. október 1962, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Smurt brouð Suittur coctailsnittur Canape Seljum smurt brauð fyrir stærri og minni veizlur. — Sendum heim. RAUÐA MTLLAN Laugavegi 22. — Sími 13628. Einstakt tækifæri til að eignast bíl Volkswagen M ■■■ ■ ic Vinningar í Skyndihappdrætti Sjálfstæðisflokksins eru hvorki meira né minna en 3 Volkswagen-bílar — alls að verðmæti 360 þúsund krónur. ic Miðinn kostar aðeins 100 krónur. Dregið 26 .október. KAIJPIÐ IWIÐA STRAX í DAG FÁSX f HAPPDRÆTTISBÍLUNUM SJÁLFUM í AUST- URSTRÆTI (VIÐ ÚTVEGSBANKANN) OG 1 SKRIF- STOFU HAPPDRÆTTISINS í SJÁLFSTÆÐISHÚSINU. ■ Ballettskóli * Sigríðar Armann Kennsla liefst mánudag- inn 8. október. — Skír-.. teini verða afhent laugardag 7. okt. kl. 2-6 að Stórholti 1 4. hæð Innritun í síma 3-21-53. Sigríður Ármann. Sendistörf á skellinöðru Vér viljum ráða strax þrjá pilta 15 eða 16 ára, sem eiga skellinöðrur, til sendistarfa allan daginn. — Starfið er vel borgað, og vér greiðum reksturs- og viðhaldskostnað hjólanna. — Nánari upplýsingar gefur Starfsmannahald SÍS, Sambandshúsinu við Sölfhólsgötu. Starfsmannahald SÍS. Rafvirkjar! Vantar rafvirkja. Upplýsingar í síma 10194. Fjölritunarstofa Friede Briem verður lokuð föstudaginn 5. október. Tilkynning frá Barnamúsíkskólanum AUir nemendur, sem innritast hafa í 1. bekk og efri bekki Barnamúsíkskólans, komi til viðtals í skól- ann föstudaginn 5. október eða laugardaginn 6. október kl. 3 til 7 e.h. og hafi með sér afrit af stunda- skrá sinni. — Ógreidd skólagjöld greiðist um leið. Nemendur Forskóladeildar mæti við skólasetningu föstudaginn 12. október kl. 3 e.h. Skólastjórinn. Einbýlishús er til sölu við Barðavog. Húsið er byggt úr vikri með timburgrind. í húsinu er 4ra herb. rúmgóð íbúð. Laus fljótlega. Málflutningsstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Símar 14400 og 20480. Einbýlishús til sölu Til sölu er glæsilegt einbýlishús á bezta stað við Sólheima. Húsið er 2 hæðir og kjallari, 85 ferm. að flatarmáli. Bílskúr. Ræktuð og girt lóð. Harð- viðarhurðir og karmar. Tvöfalt gler. — Nánari upplýsingar gefur: Skipa- & fasteignasalan (Jóhannes Lirusson, hdl.) KIRKJUHVOLI Sínur: 1491S o( 13S4S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.