Morgunblaðið - 04.10.1962, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 04.10.1962, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 4. okt. 1962 MORG1JTSBLAÐIÐ 17. H afnarfjörður Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. MÁNABLÐ Suðurgötu 53. — Sími 51082. Verkamenn óskast Upplýsingar eftir kl. 7 á kvöldin. — Sími 38008. Véltækni h.f. Ungl*ngsstúlka óskast til sendiferða allan daginn í vetur á skrifstofu blaðsins. Afgreiðslumaður Afgreiðslumaður, helzt vanur, óskast í bifreiða- varahlutaverzlun. — Þeir, sem óska upplýsinga, leggi nöfn sín á afgreiðslu blaðsins fyrir 10. októ- ber, merkt: „Reglusemi — 3472“. Börn, unglingar eða fullorðið fólk óskast til að bero út Morgunblaðið í Garðahreppi. Upplýsingar í síma 51247. Sendisveinsstörf Duglegan og ráðvandan sendisvein, 14 til 15 ára, vantar okkur nú þegar. — Upplýsingar á skrif- stofunni. FÁLKINN H/F, Laugavegi 24. Stúlka, Stúdent ur stærðfræðideild vön allskonar teiknivinnu og útreikningum, óskar eftir vellaunaðri atvinnu frá áramótum. — Tilb. merkt: „3034“ sendist til Mbl. fyrir hádegi á laug- ardag. Sendisveinn óskast nú þegar Skipaútgerð rikisins Verkamenn geta fengið fasta atvinnu. Júrnsteypon hf. Ánanaustum. — Sími 24407. 10 shillinga seðlar teknir úr umf erð ATHYGLI er vakin á tilkynn- ingu frá Englandsbanka um, að lOshillinga seðlar, sem eru brún ir á lit og gefnir voru út á árun um 1928—1961, verði teknir úr umferð og missi gildi sem gjald miðill eftir 29. október n.k. Hé- er um að ræða seðla, sem ekki bera mynd af Englandsdrottn- ingu gagnstætt nýjum 10 shill- inga seðlum, sem byrjað var að gefa út í nóvember 1961 Bftir 29. október n.k. er aðeins hægt að skipta gömlu seðlunum í afgreiðslu Englandsbanka í London (Frá Seðlabanka íslands) Gildir*ekki til dvalar í atvinnu skyni AÐ GEFNU tilefni vekur utan ríkisráðuneytið athygli á því, að afnám vega'brétfsáritunarskyldu fyrir íslendinga, sem ætla til Þýzkalands, er bundið því skil yrði, að ekki sé um dvöl í at- vinnuskyni að ræða. Hugsi menn sér að sækja um atvinnu í V-Þýzkalandi, þurfa þeir að afla sér staðfestingará- ritunar í þessu skyni hjá þýzka sendiráðinu í Reykjavík fyrir brottför frá íslandi. (Frá utaniríki'sráðuneytinu) ■jc Bdtasala Fasteignasala Skipasala >f Vdtryggingar ->í Verðbréfa- viðskipti Jón Ó Hjörleifsson, viðskiptaíræðingur. Tryggvagötu 8, 3. hæð. Símar 17270 og 20610. Heimasímn 32869. grANit leqsteinaK oq _____ plöiur ð Samkomur St. Andvari nr. 265. Fundur í kvöld kl. 8.30 í GT- húsinu. Inntaka. Atkvæðagreiðsla um aukalagabreytingu. Kosning embættismanna. Æt. K.F.U.K. U.D. Unglingadeildir K.F.U.K. halda sameiginlega fyrsta fund vetrar- ins fimmtudaginn 4. okt. kl. 8Vz e. h. að Amtmannsstíg 2'B. — Fermingarstúlkur vorsins eru sérstaklega boðnar á þennan fund. Sveitastjórarnir. Fíladelfía, Hátúni 2. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Asmundur Eiríkssoh talar. Allir hjartanlega velkomnir. Hjáipræðisherinn Fimmtudaginn kl. 8.30. Almenn samkoma. Kapt. og frú Hþyland stjórna. Velkomin. Verkamenn Loftleiðir h.f. óska eftir að ráða strax til sín tvo verkamenn til starfa við flugvélaaf- greiðsluna á Reykjavíkurflugvelli. Aldur: 30—40 ára. Bílpróf æskilegt. — Umsækj- endur komi til viðtals hjá ráðningastjóra félagsins, Reykjanesbraut 6 kl. 2—4 í dag og á morgun. MOFFIFIDIFI Skrifstofustarf óskast Kvenstúdent óskar eftir starfi, hálfan eða allan daginn. Vön skrifstofuvinnu og vélritun. — Upp-' lýsingar í síma 18526 frá kl. 1—3 e.h. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 80., 81. og 83. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1962, á bílskúr á Langholtsvegi 103, hér, í bænum, eign þrotabús Gunnars Jóhannssonar, fer fram eftir ákvörðun skiptaréttar Reykjavíkur á eigninni sjálfri, mánudaginn 8. október 1962, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Starfsmenn Nokkrir lagtækir menn óskast til starfa í verk- smiðju okkar við framleiðslu á steinsteyptum byggingahlutum. Upplýsingar hjá verkstjóranum í síma 35064. BYGGINGAIÐJAN HF. Þjóðdansafélag Reykjavikur Vegna mikillar aðsóknar í barnaflokkana, hefur ver- ið ákveðið að bæta við einum degi og verður inn- ritun í dag og á morgun í síma félagsins 12507 kl. 1—3 e.h. — Einnig geta nokkrir komist í gömlu dansana. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Loksins eru Mölsku kven-nælonkápurnar komnar. _ L I T I R : Blátt, brúnt, mosagrænt. aðeins kr. 565—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.