Morgunblaðið - 05.10.1962, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.10.1962, Blaðsíða 1
24 síður iifttMiifrifr 49. árgangur 221. tbl. — Föstudagur 5. október 1962 Prentsmiðja Morgunblaðsins Schirra léttist um 1.8 kíló — er hins vegar við besfu heilsu Honólulu, 4. okt. — (NTB-AP) 1 FRÉTTUM frá Honolulu í dag segir, að Walter Schirra, geimfari, sem nú er um borð í flugvélamóðurskipinu „Kearsage", sé við beztu heilsu eftir geimferðina í gær. — Rannsóknir hafa leitt í ljós, að hann hefur ekki orðið fyrir meinum skaðsamlegum áhrifum af dvöl sinni í geimnum. Hins vegar hefur hann lézt um 1,8 kg. í ferðinni, og er það m. a. talin vera afleiðing þess, að ASI fær frest ¦ í GÆR kl. 5 átti að taka fyr ir í félagsdómi mál það, sem Landssamiband venzluntarm. hefurhöfðað gegn AJþýðusam Ibandi Islands vegna synjun ar ASÍ um upptöku verzlun ermanna í samtökin. Ekki varð þó úr málflutningi sök um þesa að lögfræðingur Aliþ.'ðusambandsins sótti uim étta daga frest og var hann veittur. Málið verður bví tek ið fyrir föstudaginn 12. þ.m. kl. 5 e.h. ¦MkMhMlMMti'. Engin breyting hjá Riíssum Genf, 4 október — NTB —t UND'II". ^FNíj fvopnunarráð' stefnunnar 'hélt fund í dag. Lýsti fulltrúi Rússa því þá yfir, að ekki væri að vænta breyttrar afstöðu Rússa til < banns við kjarnorkuvopnatil raunum. Það hefur verið stefna Rússa, að vilja ekki fallast á eftirlit með tilraunum neðanl !j arðar á yfiri' ^Sasvæði Rússa, eða ríkjainna austan tjalds. Hir vegar hafa þeir talið, að bann við öðrusm tilraunum, þ.e. tilraunum í lofti, á liáði' og í legi væri til þess eins, fallnar að bvetja Randaríkja menn til að auka tilrunir sín ar neðanjarðar. Þykir þetta ekki benda til þess, að neins i.vangurs sé að vænta af fundum undirnefnd arinnar, en Bretland, Banda ríkin og Sovétríkin höfðu komið sér saman uim. að hún starfaði meðan hlé er á fund um aÆvopnunarráfSsteflriunn- kar. geimferðabúningur hans ofhitn- aði um tíma, á fyrstu hringferð- inni. Þó er sagt í fréttinni, að hér sé ekki um meiri vökvamissi að ræða, en knattspyrnumaður myndi verða fyrir í leik, sem stæði hálfa aðra klukkustund. Sagt var, að Schirra hefði ekki orðið fyrir neinum áhrifum af geimgeislum, er haft gætu áhrif á heilsu hans í framtíðinni. Sérstaklega var tekið fram, að Schirra hefði ekki kennt neinar „rúmveiki", p. e. nokkurs kon- ar sjóveiki, sem gert hefur vart við sig hjá nokkrum geimför- um, m. a. rússneska geimfaran- um Gagarin. Segir de Gaulle, forseti, af sér störfum? Því hefur hann hótað búizt við að franska stjórnin falli París, /f. október — (NTB) — TVEIR fyrrverandi forsætisráðherrar Frakklands, ihaldsþing- maðurinn Paul Reynaud og sósíalistinn Guy IMollet, voru þeir, Sfcm sýndu de Gaulle, Frakklandsforseta, harðasta mótstöðu, er peðri deild franska þingsins ræddi vantrauststillögu á frönsku stjórnina í kvöld. Eins og þegar hefur verið skýrt frá í fréttum, þá er það krafa de Gaulle, að almenningur í Frakklandi fái framvegis að ákveða hver verði forseti Frakklands. Lýsti de Gaulle því yfir í sjónvarpsræðu í dag, tveimur tímum áður en tekið skyldi til umræðu frumvarp andstæðinga hans i neðri deildinni um vantraust á stjórnina, að ef úrslit kosninga þeirra, er fram eiga að f'ara 28. þ.m. verði ekki á þann veg, að vilji hans nái fram að ganga, þá kunni hann að segja af sér störfum. Er síðast fréttist í gærkvöld, þá leit út fyrir, að andstæðingar de Gaulle myndu greiða 260 at- kvæði með vantrauststillögunni á stjórn Pompidou, forsætisráð- herra. Nægilegur meirihluti at- kvæða til að fella stjórnina er hins vegar 240 atkvæði. Eins og begar hefur verið skýrt frá í fréttum, þá er það vilji de Gaulle, forseta, að fram vegis verði forseti Frakklands, kjörinn af almenningi, en ekki kjörnum fulltrúum þjóðarinnar. Hefur forsetinn lýst þvi yfir, að hann vilji enga milliliði hafa um ákvörðunarvald í þeim efn- um. Bendir hann sérstaklega á öfgamenn í því sambandi, er reynt hafa að ráða hann af dög- um. — Það var Reynaud, er tók fyrst ur til - .íáls, er umræður hóf ust í neðri deild franska þingsins. Minnti hann á, að áður hefði hann fylgt de Gaulle að málum, en svo væri nú komið, að hann gæti ekki fallizt á skoðanir for- setans öllu lengur. Því tæki hann afstöðu gegn því, að for- seti Frakklands yrði framvegis valinn með almennri atkvæða- greiðslu, og vildi hann halda sig við þá aðferð, sem hingað til hefði verið höfð um kosningu forseta. Alls höfðu 38 ræðumenn látið skrá sig, er umræðurnar hófust í gærdag. Fulltrúar allra flokka, nema beinir stuðningsmenn de Gaulle, voru andvígir tillögu for setans. Það, sem de Gaulle nú beitir sér fyrir, er stjórnarskrárbreyt- ing. Áður höfðu kjörnir fulltrú- ar almennings kjörið forseta, en hann vill breytnigu á þeim hátt- um. Sagði hann meðal annars í sjónvarpsræðu sinni í dag, að Framkvæmdir eru nú hafn ar við hina nýju lögreglu- stöð á lóð gömlu gasstöðvar- innar við Hverfisgötu. Búið er a«N hjóða út stóran hluta verksins, þ.e.a.s. að gera stöð ina fokhelda. Verksamning- ur var undirritaður við Verk legar framkvæmdir h.f. og íemur hann tæplega 11,4 milljónum króna. Nýja iög- reglustöðin á að vera fok- held á> Zy2 ári og að fullu lokið á 5 árum. Þessa mynd tók Sveinni Þormóðsson af grunni nýju stöðvarinnar gsex. 1 hann gæti ekki hug»»«, ser lýð- * ræðislegra fyrirkomulag, en það. sem kysi forseta landsins eftir vilja fólksins, milliliðalaust. Tito oq Breshnev sammála um flest Breshnev kallar rlki NATO eitraðar köngurlær Bélgrad, Moskva, Jf. ókt. — (NTB — AP) — LEONID Breshnev, forseti Sovétríkjanna, hélt í dag frá Belgrad, eftir nokkurra daga opinbera heimsókn til Júgó- slavíu. Skömmu áður en hann fór, var gefin út sam- Enn gætir alla, er vilfa óirið vegna Merediths Oxford, Mississippi, 4. október — AP. TILKYNNT var í Washington í dag, að landvarnaráðuneyti Bandaríkjanna hefði farið þess á leit, að knattspyrnuleikur sá, er fram átti að fara á íþrótta- svæði Oxford-háskóla nk. laug- ardag, verði í þess stað haldinn i Jackson. Mun •áðuneytið hafa heiðzt þess, þar eð rúmlega 30.000 manns sæk.1a venjulega slíka leiki, og því er allmikil hætta á því, að til tíðinda kunni að draga vegna máls negrans James H. Meredith. Meredith sækir nú tíma, fjórða daginn í röð, og hefur lögreglu- vernd sú er hann nýtur í skólahús inu, verið skorin niður um helm ing, þ. e. úr t mönnum í þrjá. Segir í fregnum frá Washing- ton, að ráðuueytinu hafi borizt fregnir af fyrirætlan ofstækis- manna um að fjölmenna á áður- nefndan knattspyrnuleik í þeim tilgangi að vekja upp óeirðir á nýjan ieik. eiginleg yfirlýsing hans og Tito, Júgóslavíuforseta. — Taka þeir þar sameiginlega afstöðu til flestra þeirra þeirra deilumála, sem nú ber hæst á alþjóðavettvangi. Engir fulltrúar vestrænna ríkja í Júgóslavíu voru við- staddir brottför Breshnevs, né sóttu þeir heldur boð það, sem forsetinn efndi til í rúss- neska sendiráðinu í Belgrad. Ástæðan er sú, að Breshnev réðst nýlega í ræðu á lönd Atlantshagsbandalagsins og líkti þeim við eitraðar köngu lær, sem spynnu svart net ófriðar og ógnuðu heiminum. Sérstaklega réðist Breshnev á Bandaríkin í ræðu sinni, en hann taldi þau róa að þvi öllum árum að endurvekja herveldi Vestur-Þýzkalands. Hins vegar skýra fréttamenn og fulltrúar Vesturlanda í Bel- grad svo frá, að margir háttsett- Framhald á bls. 23.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.