Morgunblaðið - 05.10.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.10.1962, Blaðsíða 4
MOnCLNBLAÐIÐ Föstudagur 5. október 1962. Barngóð eldri kona (helzt í Háaleitishverfi) óskast til að gæta 2ja ára barns frá kl. 1—6, 5 daga vikunnar. Uppl. í síma 17368. Keflavík — Suðurnes Úrsmíðaverkstæðið er að Hafnargötu 34 (við hliðina á bókabúðinni). Sími 2204. Hjálmar Pétursson, úrsmiður. JÁRNSMÍÐAR Framkvæmum ýmiss konar j árnsmíðavinnu. Rafsuða — Logsuða Fjölvirkinn, Bogahláð 17. Sími 20599. Góð hjónarúm, kommó^a og spegill til sölu. Upplýsingar í síma 15397. N.S.U. skellinaðra árg. ’59, til sölu við Vélsm. Sig. Einarssonar, Mjölnis- holti 14. Smjörbrauðsstúlka óskast. Þrjár kvöldvaktir í viku. Björnin, Njálsgötu 49. Eins til 4ra herb. íbúð óskast strax. Þrír í heimili. Tilboð merkt: ,,Mánaðar- leiga — 3036“. Ungur, reglusamur piltur óskar eftir herbergi sem næst Miðbænum. Að- eins gott heirbengi kemur til greina. Uppl. í dag í síma 24057. Verkamenn óskast i byggingarvinnu. Uppl. í síma 10264 kl. 12—1 og 7—8. Til sölu er sportmódel af skelli- nöðru. Upplýsingar í síma 16423 milli kl. 12—1 og 7—8. Unglingsstúlka óskast til aðstoðar við skrifstofu- störf hálfan eða allan dag- inn. — Vátryggingarskrif- stofa Sigfúsar Sighvats- sonar hf, Lækjargötu 2. Steypuhrærivél lítil, rafknúin, óskast keypt eða leigð nú þegar. Uppl. í síma 17866. Keflavík Herbergi óskast til leigu fyrir kennara við gagn- fræðaskólann í Keflavík. — Uppl. í símum 1135 eða 2125. Eldri hjón utan af landi óska eftir 2—3 herb. íbúð í Reykja- vík. Uppl. í síma 24750 eftir kl. 6. Keflavík Herbergi til leigu á Hring- braut 86, uppi. Símí 1686. í dag er föstudagurinn 5. október. 277. dagur ársins. Árdegisflæði 9:50. Síðdegisflæði kl. 22:11. Næturlæknir vikuna 29. september- október er í Laugavegs apóteki. Næturlæknir I Hafnarfirði vikuna NEYÐARLÆRNIR — sími: 11510 — •á kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema Kópavogsapótek er opið alla vlrka aga kl. 9,15—8, laugardaga frá ki :15—4. helgid frá 1—4 e.h. Sími 23100 Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími: 1336. Holtsapótek, Garðsapótek og Apó- HELGAFELL 59621057 VI 2. Guðspekin 1 listini. 1. Upplestur, Grétar Fells. 2. Kynning á lífi og verkum Beethoven, Gunnar Sigur- geirsson og Skúli Halldórsson flytja. Utanfélagsfólk velkomið. Veitingar á eftir. Skotfélag Reykjavíkur. Æíingar Gerið skil fyrir happdrættismiða í kyndihappdrætti Sjálfstæðisflokks- is við fyrstu hentugleika. Fáksfélagar. Vetrarstarfið er að hefj- , Runk Haraldsson o.fl. Dans. :emmtinefndin. Útivist barna: Börn yngri en 12 ára til kl 20. 12-14 ára til kl. 22. Börnum og unglingum innan 16 ára er óheimill aðgangur að veitinga- dans- og sölu- stöðum eftir kl. 20. Hafnfirðingar. Kvenfélag Hafnar- fjarðarkirkju heldur bazar í kvöld kl. 9 1 Sjálfstæðishúsinu. Tekið á móti munum eftjr kl. 2. Borgfirðingafélagið. Fyrsta spila- kvöldið á haustijju verður 1 Iðnó í kvöld kl. 8.30. Happdrætti U.M.F. Kjalnesinga. Dregið hefur verið, upp komu þessi númer: 613 frystikista, 2760 búsáhöld, 4806 húsgögn, 2690 ferðaútvapstæki. Vinninganna skal vitja til Bjarna Þorvarðssonar. Bakka. Sími um Brú- rland. Frá Guðspekifélaginu. Fundur verð- Sextug-safmæli á í diag Þórð ur Óiafsson iðnverkamaður frá Odda í Ögurvík, Njálsgötu 85 hér í borg. Han mun dveljast utatn bæjar á afmælisdaginn. í dag eigia guilbrúðkaup Stein unn Guðmundsdóttir og Heligi Guðmundsson frá Svínanesi. Þau eru stödd á Álfaskeiði 49, Hafn- arfirði. Laugrdaginn 22 sept. voru gef' in saman í hjónaband af séra Gunnari Árnasyni ungfrú Ása Sigríður Gunnarsdóttir, Hlíðar- vegi 17 og Gunnar G. Bjart marsson, Hafnarbraut 34, Nes kaupstað. Heimili þeirra verður á Hlíðarvagi 17. I dag er sextugur Þorbjöm Kaprasíusson, Brekikugötu 43, Akureyri. Hann verður í dag fétagsins, Ingólfsstræti 22. Fundarefni staddur að Hofteigi 44. Nýlaga voru gefin saiman í hjónaband Ernmi Margit Þórar- insdóttir og Guðjón Hallsson. Heimili þeirira er að Snorrabraut 30. (Ljósmynd Studio Guðmund- ar, Garðastræti 8.). + Gengið + 23. ágúst 1962. 1 Enskt pund ........ l Bandaríkjadollar .... 1 Kanadadollar ...... 100 Danskar krónur .... 100 Norskar krónur .... 100 Sænskar krónur .... 100 Pesetar .......... 100 Finnsk mörk ...... 100 Franskír tr. 100 Belgiski- fr. .... 100 Svissnesk. frankar... 100 V-þýzk mörk .... 1. 100 Tékkn. krónur ....... Kaup Sala .. 120,27 120 57 42,9f 43.06 39,85 39,96 . 620,21 621,81 600,76 602,30 . 833,43 835,58 .. 71,60 716,0 .. 13,37 13,40 876,40 878,64 86,28 86.50 .. 992,88 995,43 .074,28 1.077,04 .. 596,40 598,00 uiíi! Hugsaðu rangt ef þér sýnist, en blessaður haltu þeim hugsunum hjá þér. — Lessing. Ég er annars ekki vanur að drekka b*ennivín, nema mér sé illt í mag- anum, en ég er alveg framúrskar- andi magaveikur. — L. Holberg. Þeirn, sem Guð gefur embætti, gef- ur hann líka, ef ekki gáfur, þá að minsta kosti konu. — Jean Paul ^... rt*;:: r í nýútkominum ondurmininingum sínum segir Somorset Maugham frá eftirfarandi: Eitt sinn er ég sait með vínglasið mitt fyrir fram an Café de Paris í Monte Carlo kom maður nokkur tii mín og sagði: — Vitið þér hvað mig dreymdi í nótt, Mr. Mauglham? — Nei, hvenig í ósköpunum ætti ég að vita það? — Mig dreyimdi nefnilega að þér hefðuð gefið mér áritað ein- tak af æviminningum yðar! — Einmitt! Það vair raus-na r- legt af mér. En — hva um það. Þér megið gjarnain halda bók- inni!! • Maður nokkur, klæddur í kjól- föt með fagra rós á brjóstinu kom silaigrandi út úr næturklúbb í París. Hann steypti sér í Signu og sagði um leið og hann hvarf undir yfirborðið, — Ég ætlaði aðeins að vökva blómdð mitt. Hinn fullkomini eiiginimaður gleymir aldrei afmælisdegi konu sinnar en alltaf — hve gömul hún er! Þú reykir heldur mikið. JÚMBÖ og SPORI -Z -■J<- Teiknari: J. MORA En þegar Júmbó hafði útskýrt hug- mynd sína fyrir Spora, var Spori ekkert nema áhuginn. Þá er um að gera að koma púðursprengjunum frá sér áður en þær springa, sagði hann. — Já, auðvitað, sagði Júmbó og to£- aði í teygjuna. Spori lagðist marflatur á jörðina og hélt fyrir eyrun, þegar Júmbó kastaði dýnamítstöngunum, sem kveikt hafði verið í. — Éinn kostur var þó alla vega við heimatilbúnu fallbyssuna hans, þeir losnuðu við sprengiefnið úr víginu. Til allrar hamingju dró hann svo langt ,að þetta bar tilætlaðan árang- ur. Sprengjan náði til rauðskinnanna, sem einmitt voru reiðubúnir til á- hlaups, og þegar hún sprakk, flúðu þeir í allar áttir. X- * X- GEISLI GEIMFARI X- X- X*. T>A&rOF THE LETHAl PO/SOH SETTLES ON A E/ElD OF 6PA/M, AS THE M//DS COHT/UL/E TO CASBV THE REST OE THE MUeDEHOUS M/CPO-METEOR- /TES/ Hluti hins banvæna eiturs sezt á kornakur, en hinn hluti eiturskýsins berst áfram með vindinum. Á meðan í öryggiseftirliti jarðar- innar. Eins og þú veizt, Geisli, fer Rex Ordway að afplána dóminn eftir viku.. Og vegna þess að þú ert einn elztl vinur hans, hefur hann valið þig til þess að flytja sig til einangrunar- klefa síns í geimnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.