Morgunblaðið - 05.10.1962, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.10.1962, Blaðsíða 10
10 MORGL1SBLAÐ1Ð Fnc+ugagur 5 október 1962, Kaupum hreinar léreffstuskur Prentsmiðja Xnwi GARÐYBKJUMENNIRNIR tveir frá Hveragerði, Laur- its Christiansen og Paul V. Michelsen, eru sannarlega góðir fulltrúar lands síns á af mælissýningu dönsku garð- yrkjumannanna i Forum I Kaupmannahöfn. Sýningar- deild þeirra hefur vakið mikla athygli — og þó vekur enn meiri athygli verðlauna- gripurinn, sem þeir gáfu til sýningarinnar, en það er hand unnin skeið með islenzkum ópaisteini. Þegar blaðamönnurm var boðið að skoða sýninguna tal- Vagn Hansen, blaðamaður skrifar frd garðyrkju- sýningunni í Forum islenzki Verðlauna- gripurinn vakti mikla athygli Paul Michelsen í íslenzka sýn ingarskikanum. aði formaður donsku sýning- ardeildarinnar, Paul Callisen, um íslenzka gipinn, sem einn hinn fegursta og sérkennileg- asta á sýningunni. Skeiðin er til sýnis í glerskáp, ásamt öðr um dýrmætum verðlaunagrip um og hafa áhorfendur og blaðamenn haft mörg orð um, að hún sé einn fallegasti grip- urinn. • Drottning Dana verndari sýningarinnar. Það ríkti mikil eftirvænt- ing, áður en dómnefndin hafði komizt að niðurstöðu um verð launaveitinguna. Hver yrði sá, er hlyti verðlaunagrip In.grid drottningar? Og meðal sýning- araðita sem hafa lagt sig bet- ur fram nú en nokkru sinmi áður, var álika mikil eftir- vsenting um hver hreppti ís- lenzka veðlaunagripirKn. Harm féll í hlut J. L. Fouirsohou frá Randers sem vann þennan eft- irsótta grip fyrir sérlega faJl- egt safn af „Saint Paulia.“ Ingrid drottning, sem er verndari sýningarinnar, var viðstödd opnunina og sikoðaði sýninguna síðan í tvær klst. Paul Michelsen og Lauritz Christiansen tóku á móti drottningunni við íslenzku sýningareildina — og þar var einnig frú Michelsen, klædd íslenzkum búning, sem vakti mikla aithygli. Drottningin Skoðaði íslenziku deildina lengi og lét í ljósi furðu sína yfir hinum fögru nellikum og grænu plöntunum, sem var svo fallega komið fyrir innan um haunmola. Upp af jarð- veginum lagði gufu, sem átti að gefa hugmiynd um heitar fslenzki verðlaunagripurinn á garðyrkjusýningunni í Forum. Skeiffina smíffaði Hreinn Jó hannsson, gullsmiður, sem smíffar fyrir skartgripaverzlun Korneiíusar Jónssonar, uppsprettur og leiðsla lá í lít- ið líkan af gróðurhúsi. Fréttamaður spurði frú Mic- helsen hvað drottingin hefði sagt við hana. — Hún lét í ljósi furðu sína yfir því að við gætum ræktað, svo fallegar nellikur, svo lamgt í norðri, sagði frú Michelsen — og henni þótti einkar skemmtilag hugmyn'din um jarðhitann. Paul Michelsen segir, að það hafi kostað hann og Lauritz Chistiansen mikið fé að taka þátt í Dönsku sýnimgunmi, eða um það bi'l 100.000 Memzkar krónur. Við verðlaunaaifhend- inguna féll hin falllega heið- ursgjöf lyfjafyrirtækisims A/S Ferrosan í þeirra hlut. — Og hvað fimmst ykkur um sýnimguma hér í Forum? — Hún er stórkostleg. Við höfum aldrei séð neitt þessu líkt. Hér er svo mikil fegurð að því getur enginm lýst nema gott skáld. Við erum vitasikuld dálítið stoltir yfir því að eiga hér okkar litia skika. Auk annarra gæðo SIWA SAVOY þvottavélanna, fylgja þeim straubretti, kaupandanum aff kostnaffarlausu. Heildverzlun A lllafsson & Lorange Klapparstíg 10. — Sími 17223. HANSA-glugga tjöldin eru frá: íftElfi Laugavegi 176. Simi 3-52-52. Samkomur K.F.U.K. — Vindáshlíff. Telpur munið fundinn í kvöld kl. 9.30. Fjölbreytt dagskrá. Stjórnip Sníðanámskeið Nýtt námskeið, sem er opið öllum, byrjar mánu- daginn 8. október. Dagtímar og kvöldtímar. Inn- ritun í Verzluninni Pfaff, Skólavörðustíg 1, — Símar 13725 og 15054. Miðstöðvarketill >g olíufýring 3—4 ferm. ósk- ist keypt. — Uppl. í síma 10073. LCÐVlK GIZURARSON héraðsdómslögmaffur Tiaruargötu 4. — Sími 148.V Hjón með 5 ára dreng vantar íbúð í 4 til 5 mánuði, algeo- reglusemi og fyrirframgr., ef óskað er. Tilboð óskast sent Mbl. fyrir laugardagskvöld, merkt: „Húsnæði — 3506“. Sendisveinn óskast á afgreiðslu blaðsins. Vinnutími kl. 9 — 12 f. h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.