Morgunblaðið - 05.10.1962, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.10.1962, Blaðsíða 11
ntOnCtJNBLAÐtÐ 11 Fðstudágúr 5. október 1962. Félagslíf ÍK. körfukrattleiksdeild. Æfingar verða sem hér segir: 4. fl. A: Þriðjud. 7.30—8.20 Langholtskóla Fimmtud. 7.30—8.20 — 4. fl. B: Þriðjud. 7,00—8 ÍR-húsinu Fimmtud. 7.00—8 —„— 4. fl. C: Þriðjud 6.40—7.30 Langholtsskóla Fimmtud. 6.40—7.30 —„— 4. fl. D: Mánud. 6.20—7.10 ÍR-húsinu Fimmtud. 6.20—7.10 —„— 4. fl. E: Þriðjud. 6.20—7.10 ÍR-húsinu Laugard. 4.10—5 —„— 3. fl.: Þriðjud. 8—8.50 ÍR-húsinu Fimmtud. 8—8.50 —„— Sunnud 10.15—11 fþróttah. Hásk. 2. fl.: Þriðjud. 8.50—9.40 ÍR-húsinu Fimmtud. 8.50—9.40 —„— Föstud. 7.40—8.30 Hálogaíand 1. fL: Laugard. 1.50—2.40 ÍR-húsinu Meistaraflokkur: Miðvikud. 8.50—10.30 Hálogaland Sunnud. 4.40—6.20 —„— 2. fL kvenna: Þriðjud. 9.10—10.30 ÍR-húsinu Fimmtud. 9.10—10.30 — Laugard. 1—1.50 —„— Stjórn Körfuknattleiksd. ÍR. Skíðadcild ÍR Aðalfundur deildarinnar verð- Ur haldinn í ÍR-húsinu við Tún- götu miðvikudaginn 10. okt. kl. 8.30. Venjuleg aðalfundar- störf. Stjórnin. Knattspyrnufélagið Fram Knattspymudeild, 3. fl. Ath. — Myndataka verður fyrir A og B lið í félagsheimilinu í kvöld (föstudag) kl. 8 e. h. Mætið vel og stundvíslega. Ármennimgar Sjálfboðavinna í Jósefsdal um helgina. í»að er mjög áríðandi, að fjölmenna svO hægt sé að ljúka vegagerðinni. Hafið með ykkur skóflur. Stjórn Skíðadeildar Ármanns. Knattspymufélagið Valur Handknattleiksdeild Æfingatafla frá 1. okt. 1962. Þriðjudagur: Kl. 6.50 síðd. 4. fl. karla. Kl. 7.40 síðd. 3. fl. karla. KL 8.30 síð. Mfl., 1. og . fl. kv. Kl. 9.20 s,ðd. Mfl., 1. og 2. fl. karla. Föstudagur: Kl. 6.50 síðd. Telpur, byrjendur. Kl. 7.40 síðd. 3. fl. karla. Kl. 8.30 síðd. Mfl., 1. og 2. fl. kvenna. Kl. 9.20 síðd. 2. fl. karla. Sunnudagur: Kl. 10.20 árd. 4. fl. karla. Kl. 11.10 árd. Telpur, byrjendur. ATH. Simnudagsæfijngar hefj- ast 21. október. Stjórnin. Skíðadeild Ármanns Sjálfboðaliðar í Jósefsdal um helgina. Borið verður í veiginn. Auk ýmissa annarra starfa. — Stjóm deildarinnar skorar á fé- lagsmenn að mæta. Mætið vel klædd. Hafið með ykkur skóflur. Farið verður laugardag kl. 3 e. h. frá B.S.R. NÝ SENDING AF ífölskum nySon regnkápum og Barmahlíðar. SUNDÆFINGAR í REYKJAVÍK Sundæfingar sundfélaganna í Reykjavík hefjast í Sundhöll Reykjavíkur, mánudaginn 8. október n.k. K.R og Í.R. Sund: Mánudagar og miðvikudagar kl. 6,45 til 8,15 e.h. og föstudagar kl. 6,45 til 7,30 e.h. Sundknattleikur: Þriðjudagar og fimmtudag- ar kl. 9,50 til 10,40 e.h. * Armann og Ægír Sund: Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 6,45 til 8,15 e.h. og föstudagar kl. 7,30 til 8,15 e.h. Sundknattleikur: Mánudagar og miðvikudag- ar kL 9,50 til 10,40 e.h. Sundráð Reykjavíkur. Há husaSeaga í hoði Norsk hjón vantar 2ja—3ja herb. nýtízkulega íbúð með húsgögnum, nú þegar um 3—4 vikna tírna. Há húsaleiga, góð umgengni. Uppl. í síma 10970 í kvöld. Húseign í Garðahreppi við Hafnarfjarðarveg til sölu. Húsið er ca. 80 ferm. að grunnfleti. Kjallari, hæð og ris. í kjallara er 2ja herb. fullgerð íbúð. Hæðin hálf múrhúðuð. Risið fokhelt. — Skipti á 4ra herb. íbúð koma til greina. Guðjón Steingrímsson, hdl. Linnetsstíg 3, Hafnarfirði. Sími 50960. Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir t mare ar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. Simi 24180. Keansla Vejle Husholdningsskole Vejle — Danmark. — Ný- byggður, 1944 með eigin barn- fóstrudeild. Nýtízku skóli. — Staðsettur í einum fegursta bæ Danmerkur 5—6 mán. námskeið hefjast 4. apríl, 4. maí og 4. nóv. Skólaskýrsla send. Metha Mpller forstöðukona. Rennihekkw Notaður rennibekkur ( helzt meðalstærð) óskast til kaups nú þegar. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 12. október n.k., merkt: „Rennibekkur — 3494“. . i f .... / 67 smálesta stálbátur riL SÖLU. VILHJÁLMUR ÁRNASON hæstaréttarlögmaður, Laugavegi 19. Símar 24635 og 16307. Afgreiðslustúlka Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í snyrtivöruverzl- un í Miðbænum. Tilboð ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, leggist inn á afgr. Mbl. sem fyrst, merkt: „Miðbær — 3037“. Bréfbera starf Nokkrir menn á aldrinum 17—35 ára óskast nú þegar til bréfberastarfa. — Upplýsingar í skrif- stofu minni Pósthúsinu. Póstmeistarinn I Reykjavík. Filboð óskast í vatns- hita- og hreinlætislögn í húsið nr. 52 við Háaleitisbraut. — Útboðslýsinga ásamt teikningum sé vitjað að Hátúni 35 eftir kl. 5 á daginn, í adðasta lagi 8. þessa mánaðar. v wn.v.... v w.^pm HEKLA AKUREYRI Sölustaðir í Reytjavík: SÍS, Austurstræti Gefjun-Iðunn, Kirkjustræti KRON, Skólavörðustíg Herratízkan, Laugavegi Hagkaup við Miklatorg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.