Morgunblaðið - 05.10.1962, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 05.10.1962, Blaðsíða 16
16 MORCUNBLJfílP Föstudagur 5 október 1962. Vélsmiour - Plöfusmiður Ungur vélsmiður eða plötusmiður óskast til að veita forstöðu viðgerða- og nýsmíðaverkstæði hjá stóru frystihúsi utan Reykjavíkur. — Húsnæði fyrir fjöl- skyldu á staðnum. — Þeir, sem áhuga hefðu á þessu starfi sendi upplýsingar um menntun og fyrri störf til Mbl. fyrir 12. okt. n.k., merkt: „Góð framtíð —- 3493“. dieseivélin er þekkt fyrir hversu sterkbyggð hún er, Hún er auðveld i gæzlu og viðhaldi og verðið hagstætt. Þessa kosti má sérstaklega tileinka hinni nýju gerð. 6, 7 og 8 cylindra Hestaflafjöldi 480 - 560 og 640 Hin nýja gerð er byggð á meira en 60 ára reyr.L. ALPHA - verksmiðjanna í bygg- ingu diesel - véla HELZTU NÝJUNGAR ERU ÞESSAR: ★ Roterandi skolloftsblásarar „Roots“-gerð. ★ Lausar cylinderfóðringar. ★ Ný gerð af stimplum. ★ Vatnskæling (í stað sjókælin ★ Ný gerð af olíudrifinni kóolingu og skiftingu. ★ Ný gerð af hæggengri vatnsdælu. ★ Vegna hinnar nyju gerðar af skol- Ioftsdæiu tekur vélin minna pláss og eykur þannig á lestarrými bátsins. Þessar nýjungar ásamt mörgum öðrum minniháttar um- bótum auka mjög á kosti hinna þekktu Aipha-dieselvéla. Stuttur afgreiðslutími. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar. — Leitið upplýsinga hjá einkaumboðinu á íslandi. H. Benediktsson hf. Suðurlandsbraut 4. Sími 38300. Terylene buxur Dömu og unglinga- stærðir Verð 535,- Sniðnar Sniðin plisseruð Terylene pils Fullorðins- stærðir: Verð kr. 370,00 til kr. 510,00. Unglinga- stærðir: Verð kr. 385,00. Barnastærðir: Verð kr. 210,00 til kr. 274,00. PÓSTSENDUM Skólavörðustíg 12. Laugavegi 11. Strandgötu, Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.