Morgunblaðið - 05.10.1962, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 05.10.1962, Blaðsíða 17
£ ostudagur 5 október 1962. MORGVNBLAÐ1Ð 17 Stúlka óskast til starfa í verksmiðju okkar. — Upplýsingar ekki gefnar í síma. Magnus Th. Blöndahl hf. Vonarstræti 4B. — Reykjavík. Aluminíum Sléttar, báraðar og munstraðar plötur. Prófilar og rör. — Létt og sterkt. lougavegi 178 Sími 38000 Lóð óskost Góð lóð fyrir tvíbýlishús eða fjölbýlishús í Reykja- vík, óskast til kaups strax. Upplýsingar í síma 10422 milli kl. 10—12 f.h. Markuðurinn, Hafnarstræti 5. Okkur vantar stúlku til áramóta til að annast vélritun og símavörzlu. — Konu til ræstinga og sjá um kaffi fyrir starfsfólk. Einnig sendisvein á skellinöðru. — Upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 5—7 í kvöld og næstu kvöld. Ásbjörn Ólafsson h.f. Grettisgötu 2A. Aðalfundur Skíðaráðs Reykjavíkur verður haldinn í Café Höll miðvikudaginn 17. október kl. 8,30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Skrifstofu og iðnaðarhúsnæði 603x600 Innan skamms verða til leigu í mesta athafnahverfi borgarinnar, tvær hæðir, hvor um sig 600 ferm. — Listhafendur leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „600—3492“. V/f/um ráSa á verkstæði okkar lagtæka menn. Upplýsingar í Nýju blikksmiðjunni, Höfðatúni 6, (ekki í síma). Heimasaumur Aðeins stúlkur vanar verksmiðjusaum koma til greina. Upplýsingar í síma 23772 kl. 8—9 í kvöld. fyrir flesta bíla. Bílabuðín Höfðatuni 2 Sími 24485. Til sölu m.a. 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Ljósheima. Sér þvotta- hús. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Rauðalæk. Tilbúin undir tré verk. Tvöfalt gler. Sér hiti. Bílskúr. 5 herb. góð íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi við Bogahlíð. 5 herb. íbúð á 1. hæð í Vestur- enda í fjölbýlishúsi við Álf- heima. 2-3-4 og 6 herb. íbúðir í smíð- um. Seljast tilbúnar undir tréverk. MAL.F1/UTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteigna- viðskipti. .Vusturstræti 14. Símar á skrifstofu 17994, 22870 Utan skriffetofutíma 35435. Lögfræðistarf irmheimtur Fasteignasala Hermann G. Jónsson, hdl. Lögfræðiskrifstofa Fasteignasala Skjólbraut 1, Kópavogi. Sími 10031 kl. 2—7. Heima 51245. Ameriskar kvenmoccasiur SKOSALAN Laugavegi 1 Smurt brauð Snittur coctailsnittur Canape Seljum smurt orauð fyrir stærri og minni veizlur. — Sendum beim. RACÐA MVLLAN uaugavegi 22. — Sími 13 i2ív Smurt brauð og snittur Opið frá kl. 9—11,30 e.h- Sendum heim. Brauðborg Frakkaítig 14. — Simi 1868 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 80., 81. og 84. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1962, á Suðurlandsbraut 94C hér í bænum, talin eign Haralds Þorsteinssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Magnússonar hdl. á eigninni sjálfri, mánudaeinn 8. október 1962, kl. 3,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Matstofa Austurbæjar Laugavegi 116. — Sími 10312. Skrifstofustúlka vön algengum skrifstofustörfum óskast. Heildv. Péturs Péturssonar Sími 11219. Próf í pípulögnum Pípulagningameistarar, sem ætla að láta nemendur sína ganga undir verklegt próf í október 1962, sendi skriflega umsókn til formanns prófnefndar, Benónýs Kristjánssonar, Heiðargerði 74, fyrir 10. október 1962.. — Umsókninni skal fylgja: 1. Námssamningur. 2. Fæðingar- og skírnarvottorð nemandans. 3. VottorS frá meistara um, að nemandi hafi lokið námstíma. 4. Burtfaraskírteini úr Iðnskóla. 5. Prófgjald kr. 1000,00. Prófnefndin. EDEN special herraskyrtan ur undraefninu enkalon heldur fallegu sniði og óvenjulegum eiginleikum efnisins þrátt fyrir mikla notkun og marga þvotta EDEN special herraskyrtan er ótrúlega endingargóð HERRAD KR. 490- PÓSTHÚS- STRÆTI 14. SÍMI 12345.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.