Morgunblaðið - 05.10.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.10.1962, Blaðsíða 21
Föstudagur 5 október 1962. MOBGUTSBL 4 ÐIÐ -V 21 3JUtvarpiö ’ Föstudagur 5. október 8.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 „Við vinnuna"; Tónleikar. 15.00 Síðdeigsútvarp. 18.30 Ýmis þjóðlög. 19.30 Fréttir. 20.00 Efst á baugi (Björgvin Guð- mundsson og Tómas Karlsson). 20.30 Frægir hljóðfæraleikarar; XVII: Wilhelm Backhaus píanóleikari. 21.00 Upplestur: Þorsteinn Matthías- son skólastjóri les kvæði eftir Jón Árnason á Syðri-Á í Ólafs- firði. 21.10 Svissnesk nútímatónlist: Konsert fyrir píanó og hljómsveit eftir André-Francois Marescotti 21.30 Á síðkvöldi: Létt-klassísk tónlist. 23.15 Dagskrárlok. Laugardagur 6. október 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 12.55 Óskalög sjúklinga. 14.30 Laugardagslögin. 16.30 Fjör 1 kringum fóninn. 17.00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Ingimundur Jónsson kennari á Húsavík velur sér hljómplötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.30 Tómstundaþáttur barna og ungl- inga. 18.55 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfr. 19.30 Fréttir. skrá Sambands íslenzkra berkla 20.00 Skemmtiþættir og viðtöl: Dag- sjúklinga. 21.10 Leikrit: „Einkahagur Herra Mor kats“ eftir Karlheinz Knuth. * Þýðandi: Bjarni Benediktsson frá Hofteigi. — Leikstjóri: Helgi Skúlason. 21.40 Einsöngur: Benjamino Gigli syng ur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. — 24.00 Dagskrárlok. frá Jfchlui Austurstræti 14 Sími 11687 Scndum hvert á land sem er Góðir greiðsluskilmálar AIHUGIÐ Bð borið saman við útbreiðslu ea: langtum ódýrara að auglysa í Morgunblaðinu. en öðrum blöðum. S.G.T. Félagsvisfin í G.T. húsinu I kvöld kl. 9 5 kvölda keppni. Heildarverðlaun kr. 1500,00 auk kvöldverðlauna hverju sinni. Dansinn hefst um kl. 10,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 8,30. — Sími 13355. SILFURTUNGLIÐ Gomlu dansarnir í kvöld Hljómsveít Magnúsar Randrup. Sljórnandi: Olatur Olafsson. Húsið opnað kl 7. — Sími 19611. ENGINN AÐGANGSEYRIR * HESTAM ANNAFÉLAGIÐ FÁKUR Skemmtifundur verður laugardaginn 6. okt. kl. 8 e.h. í Skátaheimilinu við Snorra- braut. Félagsvist, mjög góð kvöld- verðlaun ásamt mjög góðum heildarverðlaunum eftir veturinn. — Skemmupatlur Kúrik Haraldsson o. fl. — Dans. Hljómsveit Ágústar Péturssonar. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Skcmmtinefndin. l\lauðungaru|»pholl sem auglýst var í 129., 130. og 131. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1961 á Breiðagerði 25, hér í bænum, eign Einars Nikulássonar, fer fram eftir kröfu Veðdeild- ar Landsbankans á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 9. okt. 1962, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Blikksmiöi og laghenta menn, vantar okkur nú þegar. Blikksmiðja Reykjavíkur, Lindargötu 26. Brezka sendiráðið óskar efiir íbúð eða einbýlishúsi, með húsgögnum, minnst þrjú svefn herbergi, helzt í vestri hluta bæjarins. — Upplýs- ingar í símum 15883 og 15884 milli kl. 10 — 12 og 2 — 5. Verkamenn óskast til starfa í Mjólkurstöðinni í Reykjavík. — Upplýsingar hjá stöðvarstjóra. MJÓLKURSAMSALAN. Frá Dansskóla Hermanns Ragnars Reykjavík Skólinn fullsetinn í vetur. Skírteini verða afhent í Skátaheimilinu við Snorra- hraut í dag föstudag 5. okt. og á morgun laugardag 6. okt. frá kl. 2—7 e.h. báða dagana. GreusSiisSoppar Amerískir nælon greiðslu- sloppar. — Vandaðir og fallegir. Kaupið aðeins ]>að bezta. — Það er ódýrast. Olympia Laugavegi 26. — Sími 15-18-6. Fyrirliggjandi Trétex 120x270 cm — kr. 90,65. Harðtex 120x270 cm — kr. 79,30 Baðker 170x75 cm verð með öllum fittings kr. 2.550,00. Mars Trading Company h.f. Klapparstíg 20. — Sími 17373.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.