Morgunblaðið - 05.10.1962, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 05.10.1962, Blaðsíða 22
22 MORCTJNBLAÐIÐ Föstudagur 5. október 1962. MTKa 300 nýir strákar í körfuknattieik og landsliðið aldrei betra en nú ísland rekur lestina sem stendur i B-riðli Ridaunga. Jón Kristinsson gerði jafntefli við Senra. Önnur úrslit urðu þau að Eng. land vann með 3% vinning, Mongóla með 3, Kúba með 2Vz, Israel með 3 og Pólland með 3. Forkeppni „HINN lélega mótstaða Patt- ersons gegn Liston ætti að verða til þess að hann fengi ekki annan leik við hann nema að undangegnum „und- anrásum“ við aðra þá beztu“ sagði Tony Petronella stjórn- armaður í alþjóða hnefaleika- sambandinu. i Framhald á bls. 23. SEX umferffum er nú lokiff í úr- slitariðlum á Olympíuskákmótinu í Varna. ísland, sem er í B-riffli hefur eftir 6 umferffir 9 vinn- inga, og rekur lestina í rifflinum. í fimmtu umferff urðu úrslit þessi: ísland og England skildu jöfn 2 vinningar gegn 2. Jafntefli varð á öllum borðum. Friðrik gegn Penrose, Jón Pálsson gegn Clark Björn Þorsbeinsson gegn Baden og Jón Kristjánsson gegn Wade. Önnur úrslit í riðlinum urðu þau að Mongolía vann ísræl 3 gegn 1, Belgía vann Cubu 3 gegn 1, Svíar unnu Pólverja 2V2 gegn 1 Vz, Spánn og Sviss gerðu jafn- lefli 2—2 og sömuleiðis Finnar og Danir, 2—2. í 6. umferð töpuðu íslending- ar gegn Spánverjum með % gegn 3%. Jón Pálsson tapaði fyrir Pomar, Björn Þorsbeinsson tap- aði fyrir Carral og Jónas gegn HÉR sjáum viff risastóra íþróttahöll sem verið er að ljúka viff í Svíþjóff. Hún er sérgtaklega ætluð íshokkí — grein sem fslendingar varla þekkja, en laffar tugþúsundir fólks á Norffurlöndum. í höll inni verffur rúm fyrir 15 þús- und mannis þar af 3000 í sæti. Sé húsið notaff til annars en íshokki má breyta stæffispláss- um í sæti og auk þess fá sæti á gólfi og þá rúmast 9.100 áhorfendur í sætum í húsinu. Þetta er eitt fyrsta íshokkí- svæðið Norffurlöndum sem er algerlega yfirbyggt. A mörg- um öðrum er byggt yfir á- horfendur en ekki leikmenm. Er búist viff aff þessi nýskip- an eigi vinsældum aff fagrua og auki affsókn aff þessari skemmtilegu íþrótt. í þessari höll verður heimsmeistara- keppnin í ishokki háff 1963. ÞRJÚ hundruff ný andlit drengja á ýmsum aldri komu í sumar til æfinga í körfuknattleik. Körfu- knattleikssambandiff fékk fyrir milligöngu upplýsingaþjónustu Bandarikjanna bandarískan þjálf ara og starfaffi hann hér í sumar. Fram í sjónvarp? FJÓRÐA nóv. n. k. eiga íslands meistarar Fram í handknattleik karla innanhúss að leika gegn Danmerkurmeisturunum Skov- bakken og fer leikurinn fram í íþróttahöllinni í Árósum. Leik- urinn er einn af leikunum í 1. umferð Evrópukeppni meistara- liðs. Það liðið sem vinnur, leik- ur í 2. umferð gegn norsku meisturunum Frederikstad. Skovbakken og danska sjón- varpið hafa hafið samninga um sjónvarp frá leiknum og segir Berlingur, að talið sé vist að af því verði, ef danska handknatt- leikssambar.dið samþykki það, en til sambandsins kasta kemur vegna þess að samtímis fara fram nokkrir leikir í 3. deild í handknattleikskeppninni dönsku. — Verður það óneitanlega til áiitsauka og auglýsingar fyrir felenzkar íþróttir ef leikur ís- landsmeistara Fram verður um áila Danmörk á sjónvarps- skermi. i Hiff unga körfuknattleikssam- band réðist í aff leigja Valshúsiff öll kvöld, ýmist fyrir þessa starf- semi eða æfmgar landsliffsins. Var þaff dýrt en á áreiffanlega eftir að skila góffum vöxtum. if Öflugt starf Ánægjulegasta starfsemi sam- bandsins ,sagði Bogi Þorsteins- son form. sambandsins er hann nýlega leit inn til okkar, var starfsemi unglinganna. Landslið- ið þekkjum við og vitum að það á framtíðina fyrir sér, og hefur sennilega aldrei verið betur leik- andi lið en nú. En að fá 300 nýja stráka er gott fyrir unga íþrótt og við von- um bara að þeir hafi í vor fengið þann forsmekk sem nægir þeim til að bindást körfuknattleiks- íþróttinni. Það er bezt að hún lærist frá yngri árum. „Það sem ungur nemur gamell temur“ á reglu- lega við í þeirri íþrótt. En þessi siarfsemi hefur kostað körfuknattleikssambandið mikið fé. Sambandið hefur og staðið í fleiri stórræðum eins og undir- búningi fjögurra landsleikja og verður sá fyrsti við Skota 29. okt. og þrír í svokölluðum „Polar cup“ á Norðurlöndum 2., 3. og 4. nóv. n.k. við Norðmenn, Svía og Dani. Til að standa straum af allri þessari starfsemi hefur hið unga körfuknattlekissamband — yngst sérsambanda á íslandi — farið af stað með happdrætti, sem það vonar að standi undir starfsem- inni. Þeir som unna körfuknatt- leik geta því styrkt öfluga starf- semi um leið og þeir freista gæf- unnar um ;tð eignast Landrover eða Volkswagen — að eigin vali.. tTrslitasprettur í 100 m. hlaupi. Skafti Þorgrímsson t. v. sigrar. Höskuldur Þráinsson, HSÞ annar. Skúli Sigfússon þriffji og Ólafur Guffmundss., UMMS, fjórffi. Elnn varð 5 faldur meist- ari — annar setti dr.met #w DRENGJ A MEIST ARAMÓTIÐ fór fram á Akureyri í ágústbyrj- un. Þaff var kalsaveffur og háffi þaff árangri aff mun. En athygli vekur þó árangur og yfirburffa- sigur Kjartans Guðjónssonar KR í grindahlaupi, bæði 110 og 220 metra svo og sigrar hans í spjót- kasti, kúluvarpi og kringlukasti. En eitt drengjamet var sett þrátt fyrir kulda og trekk og gerffi þaff Skafti Þorgrímsson ÍR í 300 metra hlaupi 36.8 sek. og klippti 1/10 úr sek af gamla drengja- metinu. Annars tala úrslitin um þetta mót. Langstökk drengja 1. Ólafur Guðmunds., UMSS .... 5,94 m 2. Sigurður Sveins9on, Hsk.... 5,85 m 3. Ingi Árnason, ÍBA ......... 5,77 m 4. Jón Kjartansson, Á .......... 5,73 Hástökk drengja: 1. Sig. Ingólfsson, Á ........ 1,70 m 2. SóLberg Jóhanns. UMSE .... 1,66 m 3. Jón Kjartansson Á ......... 1,65 m 4. Reynir Hjartarsoh, ÍBA .... 1,60 m Þrístökk drengja: 1. Sigurður Sveinsson, HSK .... 13,26 m 2. Sigurður Dagsson, Á ..... 12,82 m 3. Þorvarður Bened., Hss .... 12,37 m 4. Haukur Ingibergs., HSÞ .... 12,24 m Stangarstökk: 1. Kári Guðmundsson, Á ..... 3,20 m 2. Kjartan Guðjónsson, KR .... 3,20 m 3. Valgarður Stefánss., ÍBA .... 3,00 m 4. Guðm. Sigm., HSH ........ 2,90 m Kringlukast: 1. Kjartan Guðjónsson, KR .... 48,70 m 2. Sig. Sveinsson, HSK ..... 40,23 m 3. Guðm. Guðmunds., KR ..... 36,73 m 4. Ingi Árnason, ÍBA ....... 35,80 m Kúluvarp: 1. Kjartan Guðjónsson, KR .... 16,18 m 2. Guðm. Guðmundsson., KR .... 13,75 3. Þorvaldur Bened., HSS ... 13,37 m 4. Sigurður Dagsson, Á ..... 12,45 m Spjótkast: 1. Kjartan Guðjónsson, KR .... 58,27 m 2. Ingi Ámason, ÍBA ........ 44,66 m 3. Gestur Þorsteinsson, UMSS 4337 m 4. Kári Guðmundsson, Á ..... 43,77 m 200 m grindahlaup drengja: 1. Kjartan Guðjónsson, KR ..... 27,1 2. Skúli Sigfússon, ÍR ........ 29,‘5 3. Reynir Hjartarson, ÍBA ..... 29,7 4. Valgarður Stefánsson, ÍBA .... 30,6 100 m hlaup drengja: 1. Skafti Þorgrímsson, ÍR ....... 11,6 2. Höskuldur Þráins., HSÞ .... 11,7 3. Skúli Sigfússon, ÍR .......... 11,8 4. Ól. Guðmundsson, UMSS .... 12,0 300 m hlaup drengja: 1. Skafti Þorgrímsson, ÍR ....... 36,8 dr. íslandsmet (áður 36,9) 2. Skúli Sigfússon, IR .......... 38,0 3. Ólafur Guðm., UMSS ........... 38,4 4. Höskuldur Þráinsson HSÞ w 39,2 800 m hlaup: 1. Ingim. Ingimundarson, HSS 2:20,6 2. Einar Haraldsson, ÍBA ....$* 2:21,7 3. Baldvin Kristjánsson, UMSS 2:21,9 4. Magnús Kristinsson, UMSE 2:26,6 1500 m hlaup: 1. Jón Þorsteinsson, HSH .„ 4:20,6 2. Ingim. Ingimundarson, HSS .... 4:44,4 3. Einar Haraldsson, ÍBA ........ 4:57,4 110 m grlndahlaup drengja: 1. Kjartan Guðjónsson, KR ........ 15,8 2. Reynir Hjartarson, ÍBA ........ i7fo 3. Sigurður Ingólfsson, Á ...... 18,2 4. Jón Þorsteinsson, ÍR ........ 19^4 4x100 m hoðhlaup drengja: 1. A-sveit ÍR ............... 4^4 2. A-sveit UMSS .......... ........ 47’8 3. A-sveiit KR ............J....Z 47,8 4. A-sveit Á ..................r......... 47 9 Iscand og Engíand jöfn Spánn vann með VA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.