Morgunblaðið - 06.10.1962, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.10.1962, Blaðsíða 1
Z4 síöur og tesbók 49. árgangur 222. tbl. — Laugardagur 6. október 1962 Prentsmiðja Morgunblaðsins Vantraust á f rönsku stjörn- ina samþykkt París, 5. okt. (NTB). AÐFARANÓTT föstudags- ins var gengið til atkvæða í franska þinginu um van- trauststillögu á stjórn Georg es Pompidou. Var tillagan samþykkt með 280 atkvæðum 40 atkvæðum fleira en nauð synlegt var til þess að hún næði fram að ganga. Allir flokkar greiddu tillögunni at kvæði nema flokkur de Gaulle, Frakklandsforseta. Talið er að Pompidou leggi lausnarbeiðni sína fyrir de Gaulle á morgun, en forset- inn biðji hann og stjórn hans að sitja þar til þjóðaratkvæða greiðsla um breitingu á til- högun forsetakosninga og þingkosningar hafa farið fram. Þjóðaratkvæðagreiðslan er ákveðin 28. okt. og er gert ráð fyrir að þir.gkosningar verði látnar fara íram um leið. Eins og knnnugt er hefur de Gaulle hótað að láta af embætti, ef þjóðin samþykkir ekki kröfur hans um, að forseti landsins verði framvegis kjörinn af þjóðinni allri, en ekki kjörmönnum. Heimildir í París telja, að þjóð fn muni styðja þess kröfu de Gaulles og greiða henni atkvæði við þjóðaratkvæðagreiðsluna bæði vegna hins mikla álits, sem forsetinn nýtur meðal þjóðarinn- ar og vegna þess að menn óttist stjórnmálalegan glundroða, ef hann lætur af embætti. Þetta er í fyrsta skipti frá 1958, sem allir flokkar landsins nema flokkur de Gaulles sjálfs sameinast gegn honum. Þessa mynd tók ljósmyndari Mbl. 61. K. M. af fulltrúum á 22. þingi BSBR við þingsetninguna í Hagaskóla í gær. — Sjá frétt um þingið á bls. 24. — Krúsjeff til U.S.A. í lok nóvember Waslhington 5. okt. (NTB-AP) » BORGARSTJ ÓRI V-Berlínar| Willy Brant ræddi í dag við Kennedy Bandarlkj afometa. Eftir viðræðurnar sagði hann að telja mætti líklegt, að Krúsjefí, forsætisráðherna Sovétríkjanna kæmi til Newi York í lok nóvember n.k. til að sitja furndi allsherjar- þings Sameinuðu þjóðanna. Brant sagði þetta er hann ræddi við fréttamenn og skýrði þeim ennfremur fró því, að hann hefði rætt Ber- línarmálið við forsetann og lagt álherzlu á að Vesturveld, in yrðu að vera því viðbúin að mæta hverju nýju skrefi, sem Sovétstjómin tæki í mál inu. Einnig hefðu þeir rætt þann möguleika að fram færi í V-r -lín atkvæða- greiðsla um það kvað borgar' búar vildu að herlið Vestur veldanna í borginm gengju langt í aðgerðum sínum. Kommúnistaflokkurinn leggur til at- iögu við félög sjómanna Það ©r borgaraleg skylda lýðræðissinnaðra sjómannafélaga að snuast til varnar í ÞJÓÐVILJANUM í gær halda kommúnistar fram hinum furðu- legustu bleltkingum um kosning- ar Sjómannasambandsins til Al- þýðusambandsþings. Segja þeir að „gerðardömsmenn í Sjómanna sambandinu nafi ákveðið að alls- herjaratkvæðagreiðslan standi að eins í tvo daga og ætli með því að meina fjölda sjómanna að neyta atkvæðisréttar síns“. Sannleikurinn er sá, aff Sjó- mannasambandiff fer í einu og öllu eftir reglum Alþýffusam- bandsins um allsherjaratkvæffa- greiðsluna. Þai ráffa kommúnist- ar og það er því þeim að kenna aff sjómenn sem fjarverandi eru, geta ekki neytt atkvæðisréttar síns. í þessum kosningum verða flestir farmenn, sem í Sjómanna- félaginu eru fjarverandi, og þeir sem þekkja hug farmanna til kommúnista, vita að ekkert væri forystumönnum Sjómannafélags Beykjavíkur geðþekkara, en að þeir gætu látið hug sinn í ljósi í þessari atkvæðagreiðslu. En þaff er kommúnista vilji í Alþýðusambandsstjórn, sem kem- ur í veg fynr það! „Þjóðviljinn“ gerist svo djarf- ur að láta orð liggja að því að forystumenn sjómannasamtak- anna brjóti Jýðræðisreglur. Ef borið er saman framkvæmd þeirra og kommúnistastjórnar- innar í Dagsbrún þá má sjá að Sjómannasatnbandiff eins og Iðja í Reykjavík, afhendir kjörskrá tveim dögum áður en kosning hefst eins og reglur ASÍ mæla fyrir um. En Dagsbrún tveim dögum síðar eða um leiff og kosn ing hefst! Hverjir brjóta lýffræff- isreglur á þessu sviffi? Þá skrökva kommúnistar þvl hreinlega, að enginn fái að kjósa nema að .hafa greitt upp öll fé- lagsgjöld áður en kosning hefst. I Sjómannafélagi Reykjavíkur mega allir kjosa sem skulda fyrir áriff 1962, en þeir sem eiga ógreidd eldri félagsgjöld glata þeim rétti. Einnig í þessu atriði er farið að viðkenndum venjum verka- lýðshreyfingarinnar. Vegna þessara staðhæfinga kommúnista, verður að leggja þá spurningu íram, hvort nokkur trúi því -að kommúnistastjórn Dagsbrúnar hefði tekið gildan framboðslista andstæðinga sinna, sem eins var framborinn og listi kommúnista ! Sjómannasamband inu? Framlh. á bls. 2 Senda Egyptar her til Jemen? El Hassan myndar útlaga"tjórn Aden, Cairó, London, 5. október. — (NTB) — 0 FRANSKA fréttastofan AFP hafði það eftir áreiðan- legum heimildum í Jemen í Títö tii Moskvu Moskva, Belgrad 5. okt. (NTB) SOVÉTSTJÓRNIN hefur nú boffiff Tító Júgóslavíuforseta aff heimsækja Sovétríkin í desem- ber n.k. og er taliff aff þetta bendi til aukinnar vináttu þjóff anna. Hinsvegar virffast ekki vera kært meff Kínverjum og Júgóslövum þessa stundina og í dag mótmælti Júgóslavíustjórn harðíega viff Pekingstjórn- ina, áo-ái. utanríkisráffherra henn ar Chen Yi á Xító og stjórn hans í ræðu, sem hann hélt í þing inu. Meðal stjómmálamanna í Moskvu er nú talið, að höfuðtil gangurinn með föer BreShnevs forsefca Sovétríkjainna til Júgó- slavíu hafi verið að undirbúa heimsókn Títós til Moskvu. Franslka fréttasbofan AFP skýrði frá þessu í dag. Segir fréttatofan ennfremur, að úti- lokað hefði verið fyrir Knlséff að heimsækja Júgóslavíu, þar sem hann sé leiðtogi hinna kommúnisku landa. Hefði mátt líta á heimsókn hans sem ögr un við Pekingstjórnina. Öðru máli gengdi að leiðtogi Júgóslavíu heimsækti Krúséff í Moskvu. dag, að Seif el Islam el Hass- legum heimildum í Kairó i an, prins, hafi myndað út- dag, að Sallal hefði farið þess á leit við Nasser, að stofnað yrði að nýju til bandalags Jemen og Egyptalands. Egypzk fréttastofa skýrði frá því í da^, að skip flytti n«i egypzka fallhlifarher- menn til Jemen til aðstoðar stjórn uppreisnarmanna. — Þessar upplýsingar hafa ekki verið staðfestar opinberlega. • Liðsforingi í her Jemen, Hussein el Sukkari, sem seg- ist hafa ráðið Imaminn Mo- hammed el Badr af dögum, er nú f Kairó til lækninga vegna sára er hann hlaut í uppreisninni. Var skýrt frá þessu í blaði einu í Kairó og þar birtist einn- ig grein, sem sagt var að Sukk- ari hefði skrifað. í greininni sagði m. a. að hann hefði skotið Imaminn með vélbyssu við hall- ardyrnar. Sagðist Sukkari hafa fengið fyrirskipun um þetta frá Framhald á bls. 23. prins, hafi myndað út- lagastjórn, en fregnir frá Saudi-Arabíu herma að hann hafi Jemen á valdi sínu að undanskildum þremur borg- um. Eru það stærstu borgir landsins, Sanaa, Taiz, og Hod eida. Sendinefnd Jemen í Amman gaf í dag út tilkynn- ingu, og segir í henni að fylg- ismenn el Hassans hafi hand- tekið marga uppreisnarmenn. % Forsætisráðherra stjórn ar uppreisnarmanna í Jem- en, Abdullah Sallal, ofursti, átti í dag viðtal við frétta- menn útvarpsins í Sanaa. — Sagði hann m. a. að undir- búningur undir uppreisnina hefði liafizt 1956 og hlutverk hennar væri að koma á fót í Jemen nútímaþjóðfélagi, þar sem þjóðin réði sjálf málum smum. Haft var eftir áreiðan-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.