Morgunblaðið - 07.10.1962, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.10.1962, Blaðsíða 6
MORCVNRT/AÐ1Ð Sunnudagur 7. okt. 1962 4 aði 250 þús. dali! — En Burton er kvæntur, eins og allir vita og til þess að konan hans yrði ekki afbrýðisöm gaf hann henni einnig hálsmen, en það kostaði „ek'ki nema“ 16 þúsundir dala! fréttunum bil hefur mikið af kameldýrum verið smyglað frá ísrael til Jórdaníu og nú í seinni tíð hefur kveðið svo rammt að þessu að eitthvert ráð varð að finna til úrlausnar. Eftir nokkur heilabrot urðu menn ásáttir um að ísraelsk kameldýr skyldu mörkuð í eyrað með hebrezkum bókstöfum, þannig að auðveldlega mætti finna þau og flytja aftur til ísrael ef pejm yrði smyglað til Jórdaníu. kvikmyndaieikaranum Alain De- ion. Romy er „austurríska stúlkan með þýzka vegabréfið", en sjálf segist hún "era orðin frönsk: — „Mér finnst ég vera frönsk, þann ig lifi ég, þannig elska ég, þannig klæði ég mig, þannig sef ég og þegar ég er gift, mun ég halda áfram að vera sú kona, sem ég er þegar orðin“. Milljónerarnir í þýzkum kvik myndaiðnaði sem á sínum tíma buðu Romy fleiri milljón marka samninga, en hún hafnaði, velta nú fyrir sér hvort þessi nýja Romy eigi eftir að leika fyrir þýzka kvikmyndahúsgesti. X X X X X lifað án hvors annars eða ekki. Er hún var spurð að því hvort hún ætlaði að halda áfram að leika svaraði hún að skeð gæti að hún reyndi aftur, ef hjóna- bandið ætti ekki eftir að komast í lag. — Ég nef enn nokkur til- boð, segir hún, svo það ætti ekki að verða of erfitt að byrja aftur, en nú ætla ég að sjá til, svona um stundarsakir. Skömmu áður sn Elizabeth Taylor yfirgaf eiginmann sinn Eddie Fisher hafði hann gefið henni forkunnarfagurt hálsmen úr smarögðum. En Fisher hafði ekki verið búinn að greiða men ið, og fannst honum óbarfi að sökkva sér í skuldir vegna þess ar þau voru skilin að skiftum Liz varð þv að afhenda skart- gripasalanum menið agtur ag gerði hún það með tárin í augun UTl. En sem einskonar sárabætur fékk hún hálsmen frá „vini“ nn um Riohard Burton, sem kost- Onassis frétti að 63 ára gam- all veitingahúseigand: í Madrid Perioo Ohicota, sem á þrjá bari hafi komið sér upp mjög sér- stæðu safni með 21.000 óopnuð- Um flöskum af áfengi, — sem gætt er dag og nótt af mjög bindindissömum varðmönnum. Onassis varð mjög hrifinn af safninu og vildi gjarnan kaupa og bauð rúma milljón fyrir, en Ohioote vildi alls ekki selja — Hann sagðist hafa ferðast um gjörvallan heim sl. 20 ár til þess að fá allar víntegundir í safnið sitt. Til dæmis um fjölbreyttn- ina í safninu sínu kvaðst hann eiga hvorki meira né minna en 372 tegundir af whisky! Og hvað skyldi svo þessi vín auðugi maður drekka sjálfur? -— Eingöngu rauðvín með sódavatni til þess að hann freistist ekki til þess að taka af birgðum safns ins. ★ Áður en David Ben-Gurion forsætisráðherra ísrael lagði af stað í hið mikla ferðalag sitt til Norðurlanda varð hann að ráða bót á gömlu leiðindavanda- máli heima í ísrael. — Um ára- í desembermánuði næstkom- andi hyggst Romy Schneider halda brúðkaup sitt með franska GRÍSiKI skipakóngurinn, Onass is frétti nýlega af mjög einstæðu „safni“, sem hann langaði mjög til þess að eignast, — en eigandi þess vildi ekki selja, jafnvel þótt xá..i. milljón væri í boði. Nú lítur út fyrir að James Darren og Evy Norlund, danska fegurðardísin sem fór til Holly- wood, séu orðin leið hvort á öðru. — Þau hafa komið sér saman um að flytja hvort frá öðru a. m. k. um stundarsakir. — En við erum ekki ósátt, segir Evy, — við ætl um aðeins að reyna að komast að raun um hvort við getum og margra annarra hefði fyrir löngu átt að gerast. Við verðum að gera okkur ljóst að hér í Reykjavík eru að skapast þær aðstæður, að lengur verður ekki komið til móts við þarfir æskunnar um skemmtanir hennar og önnur viðfangsefni á þann hátt sem áður var gert. Þó að ég á þenn- an hátt geri ekki lítið úr hlut- verki heimila og skóla, þá er það staðreynd, að tómstundir eru nú fleiri og möguleikarnir til að nýta þær margþættari, bæði til góðs og ills. Hið sama viðfangsefni ríkir hvarvetna erlendis og þar hefn^ verið gripið til þess ráðs að gefa æskufólki sem bezta möguleika til heil- brigðra skemmtana í svipuðu umhverfi og fullorðna fólkið sjálft gerir kröfur til nú til dags. T.d. hefur í Danmörku nýlega verið tekinn heill skemmtistaður í þessu skyni, • Tækifæri til heil- brigðra viðfangsefna ,Ég er á þeirri skoðun að hin eina raunhæfa leið til þess að bæta félags- og skemmtanalíf unglinga sé ekki sú að álíta að æskan í heild sé vandræða- fólk, heldur hitt að hér sé vax- andi kynslóð, sem eðlilega gerir sínar kröfur og örugg- asta leiðin til að koma í veg' fyrir slys í þessum efnum sé að gefa ungu fólki tækifæri til heilbrigðra viðfangsefna, bæði á heimili sínu og utan þess, Það mun verða skilið og þegið af unga fólkinu sjálfu og enn- fremur verða sterkasta mót- vægið gegn miður hollum á- hrifum. Það hefur komið I ljós að þar sem ungt fólk hefur haft tækifæri til að koma saman í sínum eigin hópi, sér ttl dægra- dvalar og skemmtunar, hefur það verið mjög vinsælt og vel þegið, og í engu undan fram- komu unalineanna að kvarta. Christine Kaufmann er stúlkan sem Tony Curtis varð svo heillað ur af að hann skildi við konu sína Janet Leigh. Áttu þau hjón tvær dætur 6 og 4 ára og verða þær hjá móður sinni. — Christine Kaufmann er aðeins 17 ára göm ul, móðir hennar frönsk en faðir inn þýzkur. P er nú stjarna henn ar á frægðarhimninum óðum vax andi. • Sunnudagsspjallið Veitingastaðurinn Lídó mun hafa í hyggju að opna sín vist- legu salarkynni fyrir æsku- fólk þessarar borgar í vetur, gera þar breytingar við hæfi æskunnar, setja- upp mjólkur- bari í staðinn fyrir vínbari o. fl. og veita æskufólki þar að- stöðu til að skemmta sér við sitt hæfi. Velvakanda er kunn- ugt um að séra Bragi Friðriks- son, framkvæmdastjóri Æsku- lýðsráðs, sem mun manna kunnugastur unglingum þess- arar borgar og tómstundastarfi þeirra, hefur lengi talið þörf á slíkri starfsemi. Þessvegna fitj- aði ég upp á þessu við hann, er ég hitti hann fyrir helgina. Hann sagði: • Margþættari mögu- leikar til nýtingar tómstunda Ég er mjög ánægður yfir því að forstöðumenn þessa fyrirtækis hafa riðið á vaðið með þetta, sem að mínu áliti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.