Morgunblaðið - 07.10.1962, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.10.1962, Blaðsíða 7
Sunnudagur 7. okt. 1962 WORCVNTtT AfílÐ 7 Tréskór og tréklossar nýkomnir. Margar tegundir. Þægilegir - Vandaðir - fallegir GEYSIR H.F, Fatadeildin. Heimasaumur Konur óskast til að sauma létta herrafrakka (eingöngu vanar koma til greina). Tillboð merkt „Góðir tekjumöguleik- ar — 7975“ sendist afgr. Mbl. fyrir 10. okt. Kynning Sjómaður í góðu skipsrúmi, óskar að kynnast stúlku á aldrinum 30 til 35 ára. Tilboð sendist Mbl. fyrir 12. þ. m. merkt: „Kynning — 7971“. Tvö herb. og eldhiís á góðum stað til leigu gegn barnagæzlu 5 daga vikunnar. Tilboð, ér greini fjölskyldu- stærð, sendist Mbl. fyrir mið- vikudagskvöld, merkt: „Barn- góð — 3010“. Málmar - Brotajárn Kaupi rafgeyma, vatnskassa, eir, kopar; spæni, blý, alum- mium, sink og brotajárn hæsta verði. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsgötu 2 — Sími 11360. Fermingarskór fyrir drengi og telpur teknir upp á morgun Skóhtlsið Hverfisgötu 82 Simi 11-7-88. Tvö hérbergi og eldtoús til leigu í Vesturbænum frá 1. nóvem- ber eða seinna. Kvöð fylgir á um ræstingu á tveimur stof- um á sömu hæð og nokkra aðra þjónustu. — Hentar fá- mennri fjölskyldu. Uppl. er óskað um stærð fjölskyldu og atvinnu. Tilboð sendist blað- inu, merkt: „7963“. ííollenzkar regnkápur stór númer. Vattereðir sloppar síðir og stuttir. BEZT Klapparstíg 44. 6. Ibúbir óskast Höfum kaupendur að 2ja—6 herb. íbúðarhæðum í borg- inni, helzt nýjum eða ný- legum, sem mest sér og sér- staklega í Vesturbænum. — Útb. frá 200—450 þús. ítýja fasteignasalan Bankastræti 7. — Simi 24300. Eignarlóð Stór eignarlóð til sölu í Skerjafirði sunnan Reykja- víkurflugvallar. Höfum kaupendur að 2ja—3ja herb. hæðum. Útb. 200—300 þús. Höfum kaupendur að 5—6 herb. hæðum. Útb. 400—600 þús. Höfum kaupanda að góðu einbýlishúsi. Mjög há útb. Einar SigurSsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767 Heimasími milli kl. 7 og 8: 35993. Fasteignasalan og verðbréfaviðskiptin, Óðinsgötu 4. Sími 1 56 05 Heimasimar 16120 og 36160. 7/7 sölu 5 herb. íbúðir við Sólvalla- götu, Hlíðunum, Miðbænum og víðar. 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir. Vægar útb. Tilbúið undir tréverk. Fokhelt o. m. fl. ^ [ K«n<^ giysing i stærsia ■reiddasta blaðinu ■ sig úezL AKIÐ 'JÁLF NVJUM bíl ALIH. BIFREIÐALEIGAN KLAPPARSTÍC 40 SIMI 13776 Leigjum bila <e ; Þ» l ífi s akið sjálí Fjaðrir, fjaðrablöð. hijóðkútar puströr o. fl varahlutir i mare ar gerðir bifreiða Bílavórubuðin FJÚÐRIN Laugavegi 168. Simi 24180 Akið sjálf nýjum bíl Almenna bifreiðaleigan hf. Hringbraut 106 — Simi 1513. KEFLAVÍK Athugið! að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. Bátasala Fasteignasala ~y Skipasala >f Vatryggingar Verðbréfa- viðskipti Jón O Iijorieifsson, viðskiptaxræðingur. fyggvagötu 8 3. næð Símar 17270 og 20610. Heimasímn 32869. Biireiða’e’gan BÍLLINN simi 188311 * Höíðatuni 2. S ZEPHYR 4 « CONSUL „315“ % VOLKSWAGEN. LANDROVER 2ÍL1INN Austfirðingalélagið Vetrardagskrá 1962—1963 í Breiðfirðingabúð. 12. okt. Föstudagur. Félagsvist og dans 9. nóv. Föstudagur. Félagsvist og dans. 18. nóv. Sunnudagur. Aðalfundur kl. 15:00. 7. des. Föstudagur. Félagsvist og dans. í JANÚAR — ÁRSHÁTÍÐ 8. febr. Föstudagur. Félagsvist og dans. 8. marz. Föstudagur. Félagsvist og dans. 5. apríl. Föstudagur. Félagsvist og dans. Spilakvöld hefjast kl. 9. Húsið opnað kl. 8,30. Tvær þriggja kvölda keppnir. Góð verðlaun verða veitt hverju sinni auk glæsilegra heildarverðlauna. AUSTFIRÐINGAR! Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Atvínna Oss vantar klæðskera eða handlaginn mann á sníð- stofu í verksmiðju vora, ennfremur stúlkur og karl- menn til iðnaðarstarfa. Uppl. í verksmiðjunni Þver- holti 17. Vinnufatagerð íslands h.f. Söluturn eða lítil sælgætisvöruverzlun óskast til leigu um óákveðin tíma, kaup gætu komið til greina. — Til- boð, með upplýsingum um skilmála og staðsetningu sendist Mbl. fyrir 11. þ.m., merkt: „Söluturn - 7961“. Villubygging í Laugarásnum til sölu. Stærð 156 ferm. Kjallari, tvær hæðir og bílskúr. — Eignaskipti möguleg. — Upplýsingar gefur: HARALDUR GUÐMUNDSSON löggiltur fasteignasali. — Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414 lieima. REIMAULT 1956 Grand Pavoir, dýrasta gerð, 6 manna, 4ra gíra, 4ra cylindra; mjög vandaður og glæsilegur bíll til sölu og sýnis í dag. Hugsanlegt er að hluti söluverðs fáist greiddur með fasteignatryggðu skuldabréfi. — Upplýsingar gefur Hörður Einarsson, Ljósheimum 4, IV. hæð til vinstri. — Sími 33172. STÚLKUR sem ætla að sækja námskeið í snyrtingu á komandi vetri, komi til viðtals þriðjudaginn 9. október kl. 6-7. SNYRTISTOFAN MARGRÉT Skólavörðustíg 21A. .JOHNSONjJ<ÁABÍR ROWTREES KAKO SÆTÚNI 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.