Morgunblaðið - 07.10.1962, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 07.10.1962, Blaðsíða 17
Sunnudagur 7. okt. 1962 ^ MOParwnr 4oið 17 gflíltvarpiö Sunnudagur 7. október 3.30 ILétt morgunlög. 9.1X) Morguntónleikar. 11.00 Mesea í liátíðasal Sj ómannaskól- ans (Prestur Séra Jón Þorvarðs- son). 22.15 Hádegisútvarp. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Sunnudagslögin. 17D0 ÍFæreysik guðsþjónusta (Hljóð- rituð í Þórshöfn). 1750 Bamatlmi (Anna Snorradóttir a) „Okkar á milli sagt“ og Gáta dagsins*4. b) Sígildar sögur: „Róbinson Crúsó“ efir Daniel Defoe, í þýðingu Steingríms Thorsteinssonar; V. lestur. c) Nýtt frambaldsLeikrit: „Ævin- týradalurinn“ eftir Enid Blyton. Steindór Hjörleifsson býr tii flutningis og stjómar. 18.30 „Já, láttu gamminn geisa fram'*: Gömlu lögin sungiin og leikin 19.00 Tilkynningar. 20.00 Eyjar við ísland; IX. erindi: Skrúður (Friðrik Einarsson læknir). 20.25 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands 1 Akureyrarkirkju 13. f.m. Stjórnandi: Dr. Róbert A. Ottósson. Einleikari: Dr. Páll ísólfsson. Einsögvari: Guðmund- ur Jónsson. a) Orgelkonsert í B-dúr op. 4 nr. 6 eftir Hándel b) „Norður við heimskaut“ eft- ir Pórarin Jónsson. c) „Lindin“ eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. e) Hátíðarslagur eftir Pál ísólfs- son. 21.00 Með hellisbúum: Baldur Pálma- son ræðir við hjónin Vigdísi Helgadóttur og Jón Þorvarðs- son um hellisbúskap þeirra, svo og við Böðvar Magnússon á Laugarvatni. 21.45 Píanótónleikar: Dinu Lipatti leikur á píanó lög eftir Bach, Scarlatti og Ravel. 22.00 Fréttir. 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 8. október 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 „Við vinnuna“: Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Lög úr kvikmyndum. 19.30 Fréttir. 20.00 Um daginn og veginn (Snorri Sigfússon fyrrum námsstjóri). 20.20 Einsöngur: Peter Anders syngur. 20.40 Erindi: Minniiigar frá Alþingis- hátíðinni (Vigfús Guðmundsson) 21.10 Tónleikar: Sinfónía nr. 7 í C- dúr eftir Sibelius (Konunglega fílharmoniusveitin í Lundúnum leikur; Sir Thomas Beecham stjórnar). 21.30 Útvarpssagan: „Frá vöggu til graf ar“ eftir Guðmund G. Haga- lín; XVIII. sögulok (Höfundur les). 22.00 Um fiskinn (Stefán Jónsson fréttamaður). 22.30 Kammertónleikar: Strengjakvart ett nr. 1 op. 7 eftir Béla Bartok 23.00 Dagskrárlok. Félagslíl Valur, handknattleiksdeild. Aðalfundur deild innar verð- ur haldinn í eimilinu föstudaginn 12/10 Venjuleg aðalfundaia. Stjornin. Sunddeild Ármanns. Sundæfingar eru hafnar í Sundhöll Reykjavíkur og verða sem hér segir: þriðjudaga og fimmtudag" kl. 18.45—20.15. og föstudaga kl. 19.30—20.16. Þjálfari verður Ernst Backman. Sundknattleiksæfingar verða á mánudögum og miðvikudögum kl. 21.50—22.40. Stjórn Sunddeildar Ármanns. Knattspyrnufélagið Valur, han.dknattleiksdeild. Æfingatafla frá 1. október 1962. Þriðjudagur: Kl. 6.50 síðd. 4. fl. karla. Kl. 7.40 síðd. 3. fl. karla. Kl. 8.30 síðd. Mfl., 1. og 2. fl. kvenna. Kd. 9.20 síðd. Mfl., 1. fl. og 2. fl. karla. Föstudagur: Kl. 6.50 síðd. Telpur (byrjendur). Kl. 7.40 síðd. 3. fl. karla. Kl. 8.30 síðd. Mfl., 1. og 2. fl. kvenna. Kl. 9.20 síðd. 2. fl. karla. Sunnudagur: Kl. 10.20 árd. 4. fl. karla. Kl. 11.10 árd. Telpur (byrjendur) ATH. Sunnudagsæfingar hefjast 21. okt Stjórnin. HILMAR FOSS lögg. skjaiþ. og dómt. Hafnarstræti 11 — Simi 14824 Lynghaga 4.- Sími 19333. Innheimtumaður Starf innheimtumanns hjá Bæjarsjóði Hafnarfjarð- ar er laust til umsóknar. Umsóknii berist undir- rituðum fyrir 15. okt. n.k. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Skemmtikvöld í Góðtemplarahúsinu í ltvöld kl. 8,30. Pórtik og Garðar skemmta. íslenzkir ungtemplarar. JAFIMT VETIJR SEIVfi SUMAR er Kaupmannahöfn óviðjafnanleg heim að sækja, og þar býr maður þægilega og miðsvæðis á HOTEL ALEXANDRA við Ráðhústorgið. Ferðaskrifstofan SAGA (gengt Gamla Bíói) mun- veita yður alla fyrirgreiðslu í sambandi við her- bergispantanir. ALEXANDRA Styðjum sjúka til sjálfsbjargar OERKLAVARNAROAGURINN 1962 Merki og blöð dagsins verða á boðstólum á götum og í heima- húsum. TÍMARITIÐ REYKJALUNDUR kostar 15 krónur. MERKI DAGSINS kostar 10 krónur. Merkin eru öllu tölu- sett. Strax að loknum sölu degi mun borgarfó- geti draga út 15 númer. Þessi útdregnu núm- er hljóta vinning, ferðatæki að verð- mæti frá 2 upp í 5 þúsund kr. hvert. Vinninganna sé vitj- að í skrifstofu SÍBS, Bræðraborgarstíg 9, Reykjavík. Vinningarnir verða auglystir í blöðum og útvarpi. í dag 7. oktöber Bjarni Benediktsson, þáverandi forsætisráðherra segir: „Löngum verður um það deilt, hvað helzt eigi að sitja í fyrirrúmi í sókninni fram á við. Því miður er ýmislegt, sem enn er svo aftur úr, að veruleg átök þarf til að kippa því í lag. En þó að mörgu öðru þurfi að sinna, má aldrei láta það merki, sem S.Í.B.S. hefur hafið til vegs, sakka aftur úr, heldur halda því svo fram, sem horfir“. Forystugrein í tímaritinu „Reykjalundur“ 1961. Vinnustofa í Reykjalundi. Sölufólk í Reykjavík er beðið að mæta í skrifstofu S.Í.B.S., Bræðraborgarstíg 9, kl. 10 f. h. Það fé sem safnast á Berklavarnardag- inn mun opna dyr Reykjalundar og Múlalundar fyrir ör- yrkja, sem áður voru atvinnulausir. Takmarkið er allir öryrkjar í arðbæra vinnu. ÚTRÝMUM BERKLA- VEIKINNI Á ÍSLANDI.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.