Alþýðublaðið - 21.12.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.12.1929, Blaðsíða 2
B JSfcPVÐUaKiBIS LADGABDAGSKVÓLD (í kvöld) verða verzlanirnai* opnar til klnkkan 11 og á ÞORLÁKSHESSU. tii klnkkan 12. Verzlnnín Biðrn Kristjánsson. Ján Bjðrnsson & Go. stjóma, hvort 'þeir, sem piggja fátækrastyrk, skuli halda kosn- ingarétti og kjörgengi eða vera sviftir þeim, ef sveitastjórnin vill af einhverjum ástæðum telja styrkinn veittan vegna leti, óreglu eða hirðuleysis jnggjenda. Hafi pá allir óskertan kosningarétt og kjörgengi, pótt peir hafi þegið kveitarstyrk, ef peir eru ekki sviftir fjárræði að undangengnum dómsúrskurði. Tillagan hefir áður verið birt ÓTðrétt hér í blaðinu (7. dez.). Alpýðuflokkurinn hefir jafnan barist fyrir þessum kröfum. I frv. Héðins Valdimarssonar á alþingi um breytingar á fátækralögun- um var m. a. krafan um, að landið verði alt eitt framfærslu- hérað. Fyrir rétti styrkþega hefir Alþýðuflokkurinn stöðugt barist. Pess verður fastlega að vænta, að alþingi taki þessar einróma sanngimis- og réttlætis-kröfur bæjarstjórnarinnar til greina og rétti hluta hinna umkomuminstu í ’þjóðfélaginu á þúsund-afmælis- ári sínu. Flytur fróðlegar greinar um útilíf, ágætar sögur, margar myndir og ýmislegt sinávegis tii ihugunar og gamans. Bezta jólagjöfin handa röskum og hugsandi unglingum, Fæst hjá öllum böksölum. Munið efttr að beztu jólagjafirnar eru góðir Stálskaut~ ar eða góður Sleðf úr Teiðarfærav. „Qejrsi**. Konfekt- skrautöskjur, afar mikið og tallegt úrval. Daglega nýtt Konfekt, ótal tegundir. KonfektMöin, ánstnrstræti 5. Sími 2388, Engjnn réttindamissir vegna fátæktar. LandiQ eitt framfærslahérað, Áskoranir ’tii alþlngis frá bæj- arstjórn Reykjavikur. Bæjarstjórn Reykjavíkur sam- þykti á síðasta fundi sínum í jeinu hljóði og umræðulaust, eftir tillögu bæjarlaganefndar, þær ívær áskoranir til alþihgis, er öú skal greina: „Bæjarstjórnin skorar á alþingi að breyta þegar á næsta þingi látækralögunum í þá átt, að landið verði alt eitt framfærslu- hérað og að afnmnin verði á- kvæðin um afturkræfan cig óafí» urkræfan styrk, énda jafnframt numið úr stjórnarskránni á- kvæðið um, að þeginn fátækra- styrkur svifti þiggjanda kosning- arrétti.“ Hin áskorunin var samkvæmt ItíHögu þeirri, er Stefán Jóh. Ste- fánsson flutti á næsta reglulegum bæjarstjórnarfundi áður og þá var vísað til bæjarlaganefndar. Er það áskorun á alþingi um að draga þegar á næsta þingi þann fleyg úr lögum um kosn- ingar í málefnum sveita og kaup- staða, er Jón Þorláksson kom inn í þau á síðasta þingi', að það sé lagt undir mat bæja- og svedta- BæjarstiófnarkosniBoarnar í Hafnarfirði. Listi Alþýðuflokksins í Hafnar- firði við bæjarstjórnarkosning- arnar var fullgerður í gær og lagður fram. Verður hann A-listi. Á listanum eru þessir menn: Davíð Kristjánsson trésmiður, Kjartan Ólafsson lögregluþjónn, Björn Jóhannesson hafnargjaldk. Þorvaldur Arnason bæjargjaldk. Gísli Kristjánsson bifreiðarstjóri, Guðm. Emil Jónsson bæjarverkfr. Valdimar S. Long kaupmaður, Ásgeir G. Stefánsson bygginga- meistari, Stefán Nikulásson skösmiður, Eyjólfur Stefánsson bátasmiður, Gunnar Jónsson sjómaður, Frímann Eiríksson verkamaður, Jón Þorleifsson sótari, Jóhann Kr, Helgason verkstjórf, Jón Helgason trésmiður, Guðmundur Illugason verkam., Sigurj. Jóhannsson húsgagnasm., ’Jóhann Tómasson skipstjórL Fjórir efstu mennirnir á listan- um eru nú í bæjarstjórninni. Kosningarnar fara fram 18. janúar. Bifreiöaslys. , Síðastliðið sunnudagskvöld fór bifreið út af Hafnaveginum í Gullbringusýslu og rakst á klöpp fyrir utan veginn. Tveir þeirra, sem í bifreiðinni voru, meidd- ust nokkuð, annar þeirra tölu- jyert, m g* nú aQ hressast aftof. Enginn þeirra, sem voru í bif- reiðinni, var undir áhiifum á- fengis, að þvi, er kunnugur máð- ur fullyrðir, sem talaði við þá nokkru áður. Hins vegar er ekki upplýst á hve harðri ferð bif- reiðin var. Jóla'danzæfiag danzskóla Ásfn Norðmann og Signrðar Guðmundssonar verður sunnudaginn 22. p. m. (á morgun) í K.-R.~húslnii, kl. 4—7 fyrir börn, kl. 7V»—8V* fyrir byrjendur og kl. 9—1 fyrir lengra komna. Orkestermúsik. Öllum börnum, sem verið hafa í skólanum i vetur, er boðið á þessa æfingu. Til Jðlanna: ÁVEXTIR: Epli: Vinsaps: 0,85 pr 7s kg.; 22,00 pr. ks. — Jonathans: 1,00 pr. 7» kg,; 23,25 pr. ks. — Delicios: 1,10 pr 7s kg.; 26,50 pr. ks. Sé heill kassi of mikið fyrir yður, seljum við hálfan kassa með sama verði. Bananar 1,12 pi. 7a kg. Appelsinnr, 3 teg., frá 10 an. Vínber, Aimeria, stór og gó§„ Heslihnetnr, Vaihnetnr, Parahnetnr, Karhmondlnr, Kohoshne'nr, Konfehtrúsinnr. Allshonar sælgæti á Jólatré KONFEKT og VINDLAKASSAK ern hærhomnar jólagjafir. Feihna úrval af hvorntveggja, stórnm og smánm. — Veið frá 1,50. SPIL — KERTI Hvergi betri vörur. Hvergi betra verð. NB. Búðin opin til kl. 11 í kvöld. ugmii Laugavegi 63. Sími 2393. A miðvikudagskvöldið hvolfdt bifreið héðan úr Reykjavik milll Baldurshaga og Geitháls og 6- nýttist hún alveg, en ekki e® kunnugt um, að meiðsli hafi hlot- íst af. I morgun hafði hvorugt þetta verið formlega tilkynt #ýslu-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.