Morgunblaðið - 09.10.1962, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.10.1962, Blaðsíða 6
6 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 9. október 1962 Myndin sýnir veginn, þegar hann hafði verið opnaður að nýju. Skriða féll á Hvalfjarðarvei A SCNNUDAGSMORGUNINN féll skriða á Hvalfjarðarveg, úr svomefndum Múla, sunnan Botns- ár. Fór skriðan yfir veginn við vegarist sauðfjárveikivarnanna, sem þarna er. SkriSan var um 20 metrar á breidd og um 1 meter að þykkt til jafnaðar. Var þetta grjót Og aurskriða, og féil eftir stórrign- ingu í Hvalfirði um nóttina. Tíðindin bárust vegamálaskrif- stofunni um 11 leytið f. h. á sunnudag og voru vegheflar þeg- ar sendir á staðinn til þess aS ryðja veginn. Þá fékkst og jarð- ýta úr Brynjudal og aðstoðaði hún við að ryðja veginn. Varð hann fær til umferðar um trvö- leytið á sunnudaginn. Nokkrar minniháttar skemmd- ir urðu og á veginum. M. a. rann úr honum á nokkrum stöðum- Var unnið að því að lagfæra skemmdirnar í gær. títhlutun úr sjóslysasöfn- hefst Safnast hafa tæpar 3 milj. kr, sem koma til úthlutunar Á ÖNDVERÐU þessu ári urðu mikil sjóslys hér við land, og bundust þá ýmsir einstaklingar samtökum undir forystu biskups um að hefja fjársöfnun meðal landsmanna til styrktar vanda- mönnum hinna sjódrukknuðu manna. Söfnuninni má nú telja lokið og hafa alls safnast kr. 2.82".008.13. Mun úthlufun fjár- ins nú senn hefjast og boðaði biskup íslands, hr. Sigurbjörn Einarsson bLaðamenn á fund sinn í gær og skýrði þeim frá gangi þessa máls. — Hefur félagsmáía ráðherra skipað dr. Gunnlaug Þórðarsson til þess að annast útíhlutun fjárins. Ágæt viðbrögð almennings Gat hr. biskupinn þess að þessi síðasta söfnun hefði gengið mjög vel og vildi hann biðja blöðin að færa öllum, sem í Rann inn um glugga Akureyri 8 okt. SX. lai gardag v- vörubíll ofar lega á bílastæði fyrir framan Hótel KEA. Á meðan bílstjór- inn ,ék sér frá rann bíllinn aft urábak vert yfir bílastæðið og götuna, fór yfir gangstétt norð an götunnar og inn í stóran sýningarglugga á Nýlenduvöru deild KEA. Bíllinn var ekki í gangi en bílstjóranum mun hafa láðst að setja hann í gír eða bremsu. Þetta er þriðji bíllinn, sem tekur sig upp og rennur mannlaus í Eyjafirði á tæpri viku. — St.E.Sig. henni tóku þátt, þakkir nefnd arinnar, Hefðu viðbrögð almenn ings verið ágæt og sýnt sig eins og ævinlega, þegar líkt stendur á, að allir vilja létta byrðar á. vandamönnum hinna drukkn uðu sjómanna. Úthlutun ætti að geta farið fram innan ekki alltof langs tíma. Þessi fjársöfnun vek ur afhygli á þeirri staðreynd að á þennan hátt er 'hægt að hjálpa fólki þegar slys verða á mörg- um mönnum í einu. Sem betur fer er slíkt fátítt, en 'hitt er ekki óalgengt að slys verði á ein- staklingum víða um land. í slí'k um tilfellum er ekki hægt að leita til aðþjóðar, því slíkt slys vekj. ekki athygli allrar þjóðar innar. Að sjálfsögðu fá aðstand Kjartan Ólafsson, bruna- vörður hefur beðið Velvak anda fyrir eftirfarandi píst il: # Slökkviliðsbíllinn í portinu í storu afgirtu svæði við Borgartún, aem er geymsla Eimskipafélags íslands, bíða allmikil verðmæti komu vetr- arins, þar á meðal bílar í tuga ef ekki hundraða tali. Ekki mim útivist þessara dýru, og að mörgu leyti viðkvæmu tækja þarna, bæta ástand þeirra, fyrir þá, sem koma til með að verða eigendur þess- endur í slíkum tilfellum greidd ar bætur frá Tryggingarstofnun inni, en sú lögmæta aðstoð er í slíkum tilfellum, oft ónóg. Oft hefur borið á góma að t.il væri ígripasjóður er hægt væri að grípa til í slíkum tilfellum. Má í því sambandi geta Ekknasjóðs íslands, sem á að gegna því hlut verki. Stofnandi hans var sjó- mannskona, frú Guðný Gilsdc .; ir er gaf hluta af áhættuþókn- un manns síns, sem sigldi á stríðsárunum, sem stofnfé sjóðs ins. Fórst hann síðar í sjóslysi. Sjóðnum hefur síðan verið aflað tekna með merkjasölu og þvíum líku en höfuðstc” hans er enn svo liítill, ekki nema um 300 þús. að úthlutanir úr honum nema litlum upphæðum. Þyrfti að efla þann sjóð að mun, sagði biskup inn, til þess að hann gæti hjálp að til, þar sem þyrfti. ara bíla, þegar þeir losna þama úr portinu, og áður en það verður með þá alla, mætti vel segja mér að veturinn vrði genginn í garð, Já, og jafnvel liðinn, og aftur komið vor. Á meðal þessara mörgu bíla þama, er einn, sem mér varð sérstaklega starsýnt á, en ég gekk um portið í gær, en það er nýr slök'kviliðsbíll, merktur Slökkviliði Reykjavíkur, hefur þessi '_:ii staðið þarna í sínu umkomuleysi nú um mánaðar tíma. Ekki veit ég neitt um það hve nauðsynlegur innflutn ingur allra þessara bíla er, á slysasöfnamefndina eru biskup inn yfir íslandi, hr. Sigurbjörn Einarsson, sr. Björn Jónsson, Keflavík, sr. Erlendur Sigmunds son, Seyðisfirði, Eggert Kristj- ánsson stórk. Reykjav., Jón Ax- el Pétursson, bankastjóri, Sig- H. Egilsson, framkv.stj. Reykja vík, Jóhanes Elíasson, bankastj. Reykjavík, Björn Dúason, sveitar stj., Samdgerði, Falur S. Guð- mundsson, útg.m., Keflav., Jón Ásgeirsson, sveitarstj., Ytri Njarðvík, Jónas B. Jónsson, skátahöfðingí, Eggert Gíslason, skipstj., Gerðum, Björgvin Jóns son, baupfélagsstj. Seyðisfirði og sr. Garðar Þorsteinsson í Hafn arfirði. Og eins og áður segir hefur dr. Gunnlaugur Þórðaiss son verið skipaður fram'kvæmdar stjóri nefndarinnar og mun hann annast úthlutun söfnunarfjár- ins. Er. stjórnin mun taka loka ákvörðun umi það hvernig út- hlutuninni . erður varið. Mun dr. Gunnlaugur verða til viðtals við þá sem þess óska í félagsmálaráðuneytinu næstu daga. Eftir þær athuganir sem gerð ar hafa verið munu um 58 sjó menn 'hafa drukknað síðan út- hlutun úr síðustu söfnun sem nam 4,5 millj kr. lauk, í febr. 1960. Eftirlifandi ekkjur þeirra um 30 og um 75 börn. Um 28 foreldrar og 10 einstæðar mæð það skal ég engan dóm leggja. En ég fullyrði að innflutning ur þessa eina slökkvibíls, sem þarna bíður eiganda síns ir bráðnauðsynlegur. Við hér á slökkvistöð Reykja víkur höfum til afnota bíla, sem flestir eru um og yfir 20 ára gamlir, og útlent herlið hefur eftirlátið okkur, jafnvel leyft okkur að hirða þá úr sín um bílakirkjugarði, til að gera þá nothæfa á ný, og það má segja að þetba hefur tekizit furðuvel, en öryggi þessara tækja sumra hangir þó alltaf á bláþræði. 5000 kr. í venju- legu bréfi í GÆR kom Kjartan Ólafsson frá Hafnarfirði í ritstjórnarskrif- stofu Morgunblaðsins. Skýrði hann frá því, að sl. laugardag hefði hann fengið bréf í almenn- um pósti, ög er hann öpnaði það komu í ljós fimm 1.000 krónu seðlar — gjöf til Strandarkirkju. Við seðlana var festur vélrit- aður miði: „Hér með kr. 5.000,00, fimm þúsund, til Strandarkirkju í Selvogi. Gjörið svo vel að koma þessu í sjóð kirkjunnar“. — Undirskrift var Z. Bréfið póst- lagt £ Reykjavík. Kjartan Ólafsson aflhenti síð- an nefndar kr. 5.000,00 til Morg- unblaðsins, sem lengi hefur tekið á móti gjöfum og ájreitum til Strandarkirkju eins og kunnugt er. Kjartan lét þess getið að þar sem hann hefði áður fengið sams konar sendingar, þá vildi hann biðja Morgunblaðið að brýna fyrir fólki, að senda ekki pen- inga í almennuni bréfum. Enn- fremur óskaði Kjartan þess getið, að hann vildi vinsamlegast skor- ast undan því að taka á móti slíkum sendingum eftirleiðis, enda virtist eðlilegast að þeir sem vildu minnast Strandar- kirkju með gjöfum eða áheitum kæmu þeim beint til skrifstofu biskups eða Morgunblaðsins, sem einnig veitir þeim viðtöku. Að mínu áliti er það því al- veg óverjandi, að láta nýjan slökkvibíl, sem kominn er til landsins, bíða svo vikum, og miínuðum skiftir, í hirðuleysi úti í geymsluporti Eimskipa- félags íslands þegar jafn mikil þörf er fyrir hann til notkunar fyrir slökkviliðið, eins og sýnt hefur verið fram á, og sannan legt er, mér finnzt það óafsak anlegt. En ef það er peningaspúrs- mál, sem hér um ræðir, bá er sannarlega kominn tími til þess að hefja umrælur um afnám tolla, á slíkum öryggistækjum, sem slökkvibílum og sjúkra- bílum, og ætti hin framtaks- sama og ágæta ríkisstjórn með sínum meirihluta á þingi, að semja og sarrþykkja lög um afnám slí'kra tolla hið bráðasta Sjúkrabíll nýkominn til lands ins, og ætlaður til notkunar hér á slökkvistöðinni, mun og •hafa staðið úti þarna í portinu um tíma hefur nú verið fjar- lægður þaðan, og sennilega settur einhverstaðar undir þak og bíður kanski eitthvað að hann verði tekinn í notkun, enda ekki eins nauðsynlegt, að því verði hraðað eins og með slökkvibílinn. Eg mun ekki telja eftir mér að skrifa aðra grein um þessi mál, ef þessi ber engan árang ur. Kjartan Ólafsson varðstjóil Þeir menn, sem stofnuðu sjó- i ur hafa misst syni sína.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.